Dagur - 31.03.1976, Blaðsíða 6
FERMINGARRÖRN
I.O.O.F. Rb 2 = 1253318»/a II =
□ RÚN 59763317 = 6
Föstumessa í Glerárskóla: Föstu
messa verður í Glerárskóla
! n. k. föstudagskvöld kl. 8.30.
Sungið verður úr Passíusálm-
I unum og flutt fögur litanía.
I Sóknarfólk í Glerárhverfi,
I fjölmennið. — B. S.
Femiing í Akureyrarkirkju 4.
' apríl kl. 1.30 e. h. Sálmar: 504,
I 256, 258, Leið oss ljúfi faðir,
Blessun yfir barnahjörð. —
B. S.
Messað í Akureyrarkirkju kl.
10.30 f. h. sunnudag 4. apríl.
Ferming. Sálmar nr. 504, 256,
258 og sálnaarnir Leið oss ljúfi
faðir og Blessun yfir barna-
hjörð. — P. S.
Föstumessa í Akureyrarkirkju
miðvikudagskvöld kl. 8.30.
Sungið úr Passíusálmum: 21.
sálmur 1—5, 24. sálmur 9—12,
25. sálmur 9-—13 og Son Guðs
ertu með sanni. — P. S.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 4. apríl. Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin. Samkoma kl. 8.30 e. h.
Ræðumaður Bjarni Guðleifs-
son. Allip velkomnir.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Kvöldvaka verður í Glæsi-
bæjarkirkju n. k. fimmtudag
J 1. apríl kl. 9 e. h. Börn úr
! Bamakór Akureyrar syngja
undir stjórn Birgis Helga-
sonar. Myndasýning og. fl. —
I Sóknarprestur.
' Sjónarhæð. Verið velkomin á
samkomu okkar n. k. sunnu-
dag kl. 17. Sunnudagaskóli í
Glerárskóla n. k. sunnudag
kl. 13.15. Öll börn velkomin.
— Hjálpræðisherinn —
Miðvikudag kl. 5 e. h.:
Yngri liðsmannafundur.
(Ath. á miðvikudag).
Fimmtudag kl. 5 e. h.: Kær-
leiksbandið. Kl. 8 e. h.: Æsku-
lýðsfundur. Engin sarnkoma
sunnudagskvöld, en sunnu-
dagaskólinn er kl. 2 e. h. eins
og venjulega. Mánudag kl. 4
e. h.: Heimilasamfaandsfund-
ur. Velkomin. — Ath.: Basarn
um er frestað til 8. maí. —
Dregið verður í Innanfélags-
happrætti Hjálpræðishersins
sama dag.
; ,i.
i i
u
I.O.G.T. St. fsafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudag 1.
apríl kl. 8.30 e. h. í félags-
heimili templara, Varðborg.
Fundareini; Vígsla nýliða,
önnur máL Eftir fund: Félags-
vist. — Æ.t.
I.O.G.T. St. Akurlijjan nr. 275
heldur fund föstudaginn 2.
apríl kl. 8.30. Bræðrakvöld.
Kosning í sumarbústaða-
npfnd. — Æ.t.
Frá Sjálfsbjörg. Síðasta
spilavist vetrarins verð-
ur 1. apríl kl. 8.30 e. h.
Góð verðlaun. Vinsam-
lega mætið á réttum
tíma. — Nefndin.
Sögustundin fyrir börnin verð-
; ur í síðasta sinn á þessum
1 vetri í Laxagötu 5 laugardag-
í inn 3. apríl kl. 14.00.
fólksins á Efrimýnxm kr.
- 3.000 frá Arnóri Sigmunds-
i i syni, kr. 10.000 frá Þorsteini
j : og Steingerði, Brakanda, kr.
J ; 2.000 frá Áma Jónssyni, kr.
j ; 2.000 frá Ellen og Karli Grapt
] ! og kr. 1.000 frá fjölskyldunni
i j Víðilundi 8c. — Bestu þakkir.
— Birgir Snæbjörnsson.
Brúðkaup: Þann 20. mars sl.
voru gefin saman í hjónaband
j : í Akureyrarkirkju brúðhjón-
in ungfrú Erla Sigurveig
Ingólfsdóttir og Þórður Pálma
son verkamaður. Heimili
þeirra er í Munkaþverár-
! 1 strætj 30, Akuéyri.
Gjafir í Hjálparsjóð kirkjunnar
í sambandi við fórnarvikuna:
Þ. D. kr. 10.000. Frá konu í
Norðurbyggö kr. 1.000. Ásgeir
Tómasson kr. 1.000. Frá fimm
manna fjölskyldu kr. 5.00Ö.
Frá Þuríði Jónsdóttur kr. 150.
Frá Valgerði Vilhelmsdóttur
I kr. 100. Til fólksins á Efri-
mýrum sem brann hjá frá
Grími Sigurbjörnssyni kr.
5.000. — Bestu þakkir. —
Pétur Sigurgeirsson.
Lionsklúbburinn Hæng-
ur. Fundur fimmtudag
r’ 1. apríl kl. 7.15 á Hótel
KEA.
Kvenfélagið Hlíf heldur fund í
Amaróhúsinu miðvikudaginn
31. mars kl. 20.30. Nefnda-
kosningar. Áríðandi að sem
flestar konur mæti. Nýir með-
limir velkomnir. — Stjórnin.
Kvennadeild Styrktarfélags van
gefinna á Norðurlandi heldur
köku- og munabasar laugar-
daginn 3. apríl kl. 2.30 e. h. að
Hótel Varðborg. Óskum eftir
að konur skili brauðum á
Hótel Varðborg fyrir hádegi
á laugardag. Eftirtaldar kon-
ur taka á móti munum: Sigur-
rós Aðalsteinsdóttir, Eyri,
Glerárhverfi, Ragnheiður Sig-
urðardóttir, Kringlumýri 23,
Jakobína Jónsdóttir, Strand-
götu 21, Þóra Sigfúsdóttir,
versl. Ásbyrgi, Ragna Aðal-
steinsdóttir, Hafnarstræti 53,
Heiðrún Ágústsdóttir, Sói-
borg og Anna Árnadóttir,
sími 22166, getur sótt heim.
— Nefndin.
F.F.A. Gönguferð á Bónda laug-
ardaginn 3. apríl kl. 10 f. h.
Þátttaka tilkynnist í síma
skrifstofunnar 22720 kl. 6—7
e. h. — Ferðanefndin.
Rafverktakar! Kaffifundur í
dag 31/3 kl. 9.30 f. h. á sama
stað. Verðlagsmálin. — Stjórn
in.
Gjafir í Hjálparsjóð kirkjunnar
á fórnarviku: Söfnun í guðs-
þjónustu í Akureyrarkirkju
7. mars kr. 32.871, söfnun í
guðsþjónustu í Glerárskóla
kr. 6.650, frá Bínu kr. 1.000,
frá mæðgum kr. 4.000, frá
ónefndri konu kr. 5.000, frá
systrum kr. 1.000, frá Önnu
Karlsson, Södra Hög, Saffle,
Svíþjóð kr. 4.000, frá Helga
Kristjánssyni kr. 5.000, frá
Jónu og Ásgeiri kr. 5.000, frá
S. G. kr. 5.000, frá móður kr.
1.000, frá L. Ó. D. kr. 5.000,
frá Svanfríði kr. 1.000, frá
Gullveigu kr. 2.500, frá Kven-
félagi Akureyrarkirkju kr.
20.000, frá gamalli konu kr.
7.000, frá Ragnhildi í Básum
kri 500, frá Jórunni í Mið-
görðum kr. 500, og til ekkna-
sjóðsins kr. 500, frá Bjarna og
fiölskyldu í Miðtúni kr. 6.000,
frá S. Á. kr. 3.000. Til sunnu-
■ -d^kgaskólastarfsemi í Grímsey
•frá Líknr.r- og hjálparsjóði
Gísla Sigurbjörns'Spnar kr.
25.000. Til Miðgafðakirkju frá
ónofndri- konu kv. 1:500 og
frá ónefndri konu kr. 1.000.
í hjálparsjóðinn frá Huldu
Ásbjarnardóttur kr. 2.000, frá
Árdísi Sigurðardóttur kr.
5.000. Söfnun á Biblíudegi til
Biblíufélagsins í Akureyrar-
..kirkju kr. 8.600, frá Betu kr.
.500. -r- Bestu þakkir fyrir
allar þessar gjafir og fórnar-
hug. — Pétur Sigurgeirsson.
Fermingarbörn í Akureyrar-
kirkju 4. apríl kl. 10.30 f. h.
Drengir:
Benedikt Ingi Grétarsson,
Lerkilundi 16
Brynjar Hermannsson, Álfa-
byggð 15
Erlingur Níelsson, Strand-
götu 25b
Eyþór Rafn Þórhallsson,
Hafnarstræti 33
Geir Óskarsson, Áshlíð 17
Guðjón Axel Jónsson, Hraun-
gerði 7
Gunnar Bjarnason, Ránargötu 7
Haraldur Jón Ásgeirsson,
Kleifargerði 3
Helgi Jón Jóhannesson,
Hríseyjargötu 1
Helgi Ómar Pálsson, Dals-
gerði 4d
Jóhann Magnús Lenharðssen,
Byggðavegi 88
Jón Jakob Björnsson, Tjanaar-
lundi 2j
Jón Árni Jónsson, Ásabyggð 11
Ólafur Jósefsson, Vanabyggð 7
Ólafur Magnússon, Greni-
völlum 32
Pétur Örn Jónsson, Hamars-
stíg 39
Sigurður Magnús Brynjólfsson,
Þórunnarstræti 108
Skapti Hallgrímsson, Reyni-
völlum 8
Smári Stemarsson, Hafnar-
' stræti 37
Sveinn Steinar Sveinsson,
Hrafnagilsstræti 33
Torfi Fjalar Jónasson, Álfa-
byggð 16
Valur Eyþórsson, Ásvegi 32
Yngvi Kjartansson, Brunná
Þór Freysson, Birkilundi 5
Stúlkur:
Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir;
Hafnarstræti 47
Anna Kristín Ragnarsdóttir,
Fjólugötu 8
Anna Guðný Sigurgeirsdóttir,
Aðalstræti' 50
Björk Viðarsdóttir, Hamra-
gerði2
Fanney Vatnsdal, Einholti 8f
Gunnhildur Harðardóttir,
Hamarsstíg 25
Halldóra Stefánsdóttir, Eyrar-
vegi 20
Harpa Gylfadóttir, Kringlu-
mýri 10
Helga Adólfsdóttir, Árgerði
Hildur Heba Theodórsdóttir,
Stórholti 6a
Hulda Þorsteinsdóttir, Ásvegi 24
Jóhanna Kristín Birgisdóttir,
Hlíðargötu 9
Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir,
Ásabyggð 16
Laufey Kristjánsdóttir,
Hafnarstræti 86a
Lára Magnúsdóttir, Greni-
völlum 32
Margrét Ýr Valgarðsdóttir,
Hamarsstíg 41
Svanfríður Birgisdóttir,
Norðurbyggð 12
Sæbjörg Ingigerður Richards-
dóttir, Munkaþverárstræti 35
Una Þóra Ingimarsdóttir,
Rauðumýri 5
Valdís Hallgrímsdóttir, Þver-
holti 14
Valgerður Vilmundardóttir,
Laxagötu 2
LEIÐRÉTTING!
í ’ fréttatilkynningu um Ferða-
félag Akureyrar 40 ára, sem
birtist í síðustu viku, slæddist
meinleg missögn. Ferðafélag
Akureyrar stóð ekki að brúar-
smíði yfir Jökulsá á Fjöllum hjá
Upptyggingum, heldur nokkrir
einstaklingar á Akureyri, en
síðan var verkið unnið af þeim
og Ferðafélagi Húsavíkur í sam
einingu. Eru hlutaðeigendur
beðnir velv.irðingar á þessum
mistökum. Magnús Kristinsson.
Aðalfundur Kvennasambands
Akureyrar verður haldinn
laugardaginn 10. apríl kl. 14
á Hótel Varðborg. — Stjórnin
Fermingarböm í Akureyrar-
kirkju 4. apríl kl. 1.30 e. h.
Drengir:
Árni Bjarnar Eiðsson, Lang-
holti 29
Árni Jón Reginsson, Dals-
gerði ld
Ásbjörn Gíslason, Bjarkarstíg 5
Helgi Tryggvason, Álfabyggð 4
Jakob Jóhannsson, Víði-
lundi 18c
Jóhann Gunnar Sævarsson,
Grenivöllum 22
Jóhannes Már Jóhannesson,
Kringlumýri 22
Ólafur Tryggvi Friðfinnsson,
Stekkjargerði 2
Steinberg Harðarson, Bjarma-
stíg 7
Viðar Garðarsson, Norður-
götu 60
Ögmundur Haukur Knútsson,
Álfabyggð 22
Stúlkur:
Anna Guðfinna Barðadóttir,
Skólastíg 1
Ásdís Guðmundsdóttir, Brekku-
götu 47
Elísabet Gísladóttir Guðmann,
Hamragerði 11
Eygló Egilsdóttir, Laukjar-
götu 22b
Gígja Harðardóttir, Vana-
byggð 1
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Hafnarstræti 86b
Guðrún Andrésdóttir, Klappar-
stíg 5
* .............................. =■ f
Guðrún María Haraldsdóttir,
Klapparstíg 1
Hildur Magnúsdóttir, Eyrar-
vegi 6
Hjördís Henriksen, Gránu-
félagsgötu 33
Hólmfríður Jóhannsdóttir,
Hrafnagilsstræti 38
Ingibjörg Arnarsdóttir, Espi-
lundi 17
Ingunn Líney Indriðadóttir,
Suðurbyggð 8
Ingibjörg Halla Snorradóttir,
Goðabyggð 12
Kristín Hrönn Reynisdóttir,
Norðurbyggð 10
Kristjana Agnarsdóttjr, (Hólá-.J
braut 15
Lísa Jónsdóttir, Byggðavegi .113
Nanna Guðrún Marinósdóttir, ;
Hafnarstræti 64 .
Rut Róbertsdóttir, Lerkilundi 5
Steinlaug Kristjánsdóttir,
Norðurbyggð 3
Svarídís Þóroddsdóttir, Byggða-
vegi 140a
Una Agnarsdóttir, Norður-
götu 17
Leikfélag
Akureyrar.
GLERDÝRIN-
á Sæluviku Skagfirðmga
Sauðárkróki.
4
|
&
• |
I X
1
I
i
•í*
Innilegt þakklœti fceri ég öllum þeim, er glödclu
mig d sjötugsafnuxli minu S. mars, með gjöfum, *
heimsóknum, heiUusheytum og hlýjúm hugs- v
unum. -t
Guð blessi ykkur öllyyu ej. \ ; /. * úý
DAGBJÖRT ÁSGRÍMSDÓTTIR,
Dalvík.
f
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför mannsins rníns, föð-
ur okkar, teirgdaföður, afa, langafa og bróður,
JÓNS STEFÁNS INGIMUNDARSONAR,
Löngumýri 15, Akureyii.
Sérstakar þakkir færum við Rafveitu Akureyrar
og samstarfsmönnum hans.
Jóhanna Sigfinnsdóttir,
Kristinn Jónsson, Halldór Jónsson,
Helga Jónsdóttir,
Sigurjón Jónsson, Hanne Jónsson,
Ása Jónsdóttir, Örlygur Ingólfsson,
Amalía Jónsdóttir, Baldur Sigurðsson,
Jón Þorleifur Jónsson, Dagbjört Matthíasdóttir,
Valborg Ingimundardóttir, Helga Ingimundard.,
Guðbjörg Ingimundardóttir,
barnabörn og barnabamabörn.
iÞökikum innilega auðsýnda samúð óg hlýluig 'við
andlát og útför mannsins míns, föður, fóstur-
föður, tengdaföður, afa og langafa
GÍSLA BENJAMÍNSSONAR.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks
Sjúkrahúss Skagfirðinga fyrir frábæra umönnun.
Anna Pálsdóttir og aðrir aðstandendur. 1
Útför
MAGNÚSAR VILMUNDARSONAR,
Norðurgötu 30,
fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn
3. apríl kl. 13.30.
Klara Nilsen, Sigurður Eiríksson.