Dagur - 07.04.1976, Síða 2

Dagur - 07.04.1976, Síða 2
2 l l l t m • m m Jú, þetta erum við á Óseyri 8, við breyttum háiiiinu (r rPkpjfouífi} SIIVICA Við höfiim ixmboð fyrir m. a.: 1. SKODA: Flver er nýtnari á bensínið? 2. BÁRUM: Hagstæðustu innkaupin á hjöl- börðurri. 3. CHRYSLER - PLYMOUTH: Bílar arsins í USA eru Plymoutb Volare og Dodge Aspen. 4. CHRYSLER — PLYMOUTII: - Bíll ársins í Evrópu er: SIMCA 1508. Komið og kynnið yður kjorin, íeýnið viðskiptin. SNÍÐÍLL HF. ÓSEYRI 8. SÍMAR 2-22-55 OG 2-2520. (Aður Skoda-vérkstæðið á Akureyri hf.). Blaðburðarbörn óskast á Eyrina. Dagub HAFNARSTRÆTI 90. - SÍMI 1-11-67. Oskiim eftir að taka á leigu frá 1. maí herbergi belst með eldunaraðstöðu. Uppl. gefur Sigurður Arnórsson, sími 2-19-00, heimasími 2-22-90. FATAVERKSMÍDJAN HEKLA STJÓRN Hvannavöbum 10, Akureyri, óskar að ráða fjár- málalegan framkvæmd'astjóra. Umsóknir skulu sendar til stjórnar Plastiðjunnar Bjargs Hvannavöllum 10, Akureyri, og verður íarið með þær sem algjört trúnaðarmál, einriig veitir stjórnin nártari upplýsingar um starfið. UTBOÐ Tilboð óskast í byggingu II. áfanga Lundarskóla Akureyri. Utboðsgögri \erða afhent á Teiknistofu Húsa- meistara Akureyrarbæjar Geislagötu 5, kl. 13—15 frá og með fimmtudeginum 8. apríl, gegn 25.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjarstjóra mánudaginn 26. apríl kl. 14. TEíKNíSTOFA HÚSAMEISTARA AKUREYRARBÆJAR GEISLACÖTU 5. - SÍMI 2-23 67. Til sölu IIOOVER sjáli virk þvottavél í nxjög góðu lagi. Sími 2-18-91. KERRUVAGN til sölu. Lítið notaður. Sími 2-34-26. Til sölu lítið notaðir tvennir smelluskíðaskór. Montan (nr. IVl) og Stefan (nr. 41). Uppl. í síma 2-25-47 eftir kl. 4. Góður notaður ísskápxxr til söíii. Verð kr. 25.000. Einnig harnavagn. Uppl. í síma 2-24-92. HÚSMÆÐUR! EGG til solu að Höfða- hlíð 13 xxppi, sími 21218 og Þverholti 2, sími 23405. Til sölu 2 kvenskinn- jakkar nr. 36 og 40. Uppl. í síma 2-10-96. Til sölu er MB Sævar ÞH 3 Grenivík, 20 lesta eikarbátur. Byggður 1963, vél frá 1974. Uppl. í símurix 96-33130 og 96-33117. Til sölu nótaðir vél sleðar í góðu lagi. Hagstætt verð. Tómas Eyþófsson, Hjólbarðaþjónustan, sími 2-28-40. Til sölu Massey Fexgu- son 35 díseldráttarvél, einnig ámoksturstæki. Uppl. í síma 1-99-47. Til sölu dráttarvél Ford Dexta með ámoksturs- tækjum, 3ja tonna Faco bílkrani m. krabba. Priestman mokstuisvél. Rafn Helgáson, Stokkahlöðum, sími um Grund. Til sölu semnýr REST- MOR barnavagn. Uppl. í síma 2-11-61. tKaupœmm Vil kaupa REIDHJÓL. Uppl. í síma 2-38-24 í mataitímum. Óska eftir lítilli hensín- vél í trillu. Símar 2-27-32 og 2-11-62 wlaþaÖK ÍBÚÐIRNAR VERDA FOKHELDAR EIAUSTIÐ 1976. Til sölu íbúðir í Lyng- holti 12. Seljast fok- heldar og fullfrágengn ar að utan með stéttum og bilastæðum. ÝR HF., Trésmíðaverkstæði GRÁNÚFÉLAGSGÖTU 45. - SÍMI 2-21-52. Oskum að ráða einn ikarlmáhn og eina konu til starfa í verksmiðjunni (sápudeild). Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN AUGLYSING um aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu 1976. 2. apríl A 1- 100 '26. apríl A 1301-1400 5. - A 101- 200 27. - A 1401-1500 6. - A 201- 300 28. - A 1501-1600 7.. — A 301- 400 29. - A 1601-1700 . 8., — A 401- 500 30. —> A 1701-1800 9., - A 501- 600 6. maí A 1801-1900 12. - A 601- 700 7. - A 19b 1-2000 13. - A 701- 800 10. - A 2001-2100 14. - A 801- 900 11. - A 2101-2200 20. - A 901- 1000 12. - A 2201-2300 21. - A 1001- 1100 13. - A 2301-2400 23. - A 1101- 1300 .14; - A 2401-2500 Eigendum ber að koma með bifreiðar sínar að skrifstofu bifreiðaeftirlitsins við Þórunnarstræti á Áktireyri og verður sikoðun framkvæmd þar virka daga kl. 8,45 til 16,30. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við lögregluvarðstofuna á Dalvík 3., 4. og 5. maí kl. 8,45 til 16,00 daglega. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fu'llgild ökuskírteirii. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld liafi verið greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif- reið sé í gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á aaiglýstum tíma verður liann látinn sæta sektum skv. umferðarlögum og bilreiðin tcikin úr uml'erð livar sem til ihennar næst. Skoðun léttra biflijóla fer fram við skrifstofu bif- ■ reiðaeftirlitsins á Akureyri ií apríl á yenjulegum skoðunartíma og á Dalvík 3., 4. og 5. maí við lögrégluvarðstoluna. Við skoðun skulu (jkumerin sýna ökuskirteini sín og skilríki um að lögboðin gjöld á ökutækjunum hafi iverið greidd. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG DALVÍK. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU 22. mars 1976. ÓFEIGUR EIRÍKSSON. Hvít læða tapaðist írá Einilundi 10 e. Vinsanilegast bringið í síma 1-95-12. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.