Dagur - 07.04.1976, Síða 6

Dagur - 07.04.1976, Síða 6
C 'r □ RUN 597G4102 = 3 Messað í Akureyrarkirkju á pálmasunnudag 11. apríl kl. 1.30 e. h. Ferming. Sálmar: 504, 256, 258 og sálmarnir Leið oss ljúfi faðir og Blessun yfir barnahjörð. — P. S. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu dag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð. — B. S. Föstumessa í Akureyrarkirkju miðvikudagskvöld kl. 8.30. Sálmar: 27. passíusálmur vers 1 8—15, 30. sálmur vers 10—14, 31. sálmur vers 1—6. Síðasta föstumessan. — P. S. Messur í Laugalandsprestakalli. Hólar pálmasunnudag kl. 14. Saurbæ föstudaginn langa kl. 14. Munkaþverá páskadag kl. 13.30. Kaupangur páskadag kl. 15.30. Grund annan páska- dag kl. 13.30 og Kristneshæli kl. 15.30. — Hjálpræðisherinn — Pálmasunnudag kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Lautn. Enstad og frú stjórna og tala. Mánudag kl. 4 'j e.h.: Heimilasambandsfundur. Ath.: Á páskunum ætla ca. 20 unglingar frá Reykjavík og Akureyri að taka þátt í sam- komum. Sjá nánar auglýsingu í næstu viku. Verið þið öll velkomin. Ffladelfía, Lundafgötif, 1?. — Sunnudaginn 11. apríl. Al- menn samkoma kl. 20.30. Trú- boðshjónin Frímann Ásmunds son og Audi kona hans tala á samkomunni. Söngur og mússík. Allir hjartanlega vel- komnir. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Fíladelfía. Kristniboðsliúsið Zíon: Sunnu- daginn 11. apríl. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Síðasti á vetr- inum. Mætið öll. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir hjartanlega velkomnir. Samkomur votta Jehóva að Þing vallasíræti 14, 2. hæð. Fyrir- lestur sunnudaginn 11. apríl kl. 16.00. Efni: 'Hvers konar álit vinnur þú nafni þínu hjá Guði? Árleg minningarhátíð , verður haldin miðvikudags- kvöld 14. apríl kl. 20.30 til þess að minnast dauða Jesú Krists mannkyninu til hjálp- ræðis. Allir velkomnir. Frá KFUM og KFUK. Tak- markað upplag af fermingar- skeytum verður afgreitt í Kristniboðshúsinu Zíon n. k. laugardag kl. 5—7 e. h. Einnig verða á sama stað seld ferm- ingarkort. Félagsfundur. Fundur hjá Félag Nýalssinnum á Akureyri verð ur haldinn á farfuglaheimil- inu við 'Stórholt 1 á Akur- eyri sunnudaginn 11. apríl kl. 15.00. Dagskrá: 1. Lesinn kafli úr Nýal. 2. Ákveða sambands- tilraunafundi. 3. Önnur mál og frjálsar umræður. Félags- mönnum er heimilt að koma með gesti. — Stjórnin. Kökubasar og kaffisala í Laug- arborg laugardaginn 10. apríl kl. 2 e. h. — Kvenfélagið ■ Iðunn. Gjöf til fólksins á Efrimýrum kr. 5.000 frá Sverri Valdimai's syni. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. gefin samanf hjónaband í AkureyrarkirkjU ungfrú Jón- ína Ingibjörg Jóhannsdóttir iðnverkakona og Jón Símon Karlsson verslunarmaður. — Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 2a, Akureyri. F.F.A. 10.—íl.' apríl Glerárdal- ur—Kerling. Lagt af stað laugardag kl. 10 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma skrifstofunn- ar 22720 föstudag kl. 6—7 e. h. — Ferðanefndin. I.O.G.T. í tilefni af 30 ára af- mæli Borgarbíós býður það öllum Góðtemplurum á Akur eyri og nágrenni ásamt mök- um til kvikmyndasýningar laugardaginn 10. apríl kl. 4 e. h. í Borgarbíói. Eflum sam- heldni til . sigurs. — Fram- kvæmdastjóri I.O.G.T. á Ak- ureyri. I.O.G.T. bingó. Bingó verður í Varðborg föstudaginn 9. apríl kl. 8.30. Vinningar m. a. leik- ‘ húsferð. til Rfeykjavíkur fyrir tvo, listmunir, búsáhöld o. fl. Freistið gæfunnar á I.O.G.T. bingói. Frá íþróttafélagi fatíaðra, Akur eyri. Kökubasar verður hald- inn láugárdaginn 10. apríl kl. 2 f Laxagötu 5. Góðar kökur, gott verð. — Nefndin. Kvennadeild Styrktarfélags van gefinna. Fundur að Sólborg miðvikudaginn 7. apríl kl. 8.30. — Stjórnin. i hirt W.-l'nÍJ. V , * Vorþing Þingstúku Eyjafjarðár verðúr haldið suhhudaginn '2. maí n. k. kl. 8.30 e. h. að fé- lagsheimili templara, Varð- borg. Venjuleg aðalfundar- störf. — Þingtemplar. Gjafir til fólksins að Efri-Mýr- um frá syni kr. 1.000, frá Freyju og Rannveigu kr. 2.000, frá Guðrúnu Guðjóns- dóttur kr. 3.000, frá ungum hjónur á Akureyri kr. 10.000, frá Þ. J. og H. D. kr. 5.000. — Til Stranlarkirkju frá G. G. kr. 1.100. — Bestu þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. Lionsklúbbur Akureyr- V;!, ar. Fundur fimmtudag- inn 8. apríl kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. Gjöf. Kyenfélag ; Ólafsfjarðar hefir géfið• barnadeild F.S.A. vöggur sem nú eru.komnar til landsins. Flyt ég kvenfslag- inu hinar b'eztu kveðjur og þakk,ir. fyrir. hönd barnadeild- árinnar. — BaTdur Jónsson. Frá Náttúrulækningafélagi Alc- ureyrar. Gjafir hafa borist frá eftirtöldum aðilum í bygging- arsjóð Heilsuhælisins í Skjald arvík: G. J. kr. 10.210, K. B. kr. 10.000, Valdimar Kristins- son kr. 2.000, kvenfél. Hlín kr. 15.000, Ásta kr. 1.000. — Þessum aðilum færir félagið alúðarþakkir. — Fyrir hönd N.L.F.A., Auður Þórhalls- dóttir gjaldkeri. K i iv a n i s klúbburinn klúbburinn Kalbakur. 1 Fundur að Hótel KEA fimmtudaginn 8. apríl 19.15. Ræðumaður Ingólfur Árnason rafveitustjóri og for- maður hitaveitunefndar bæj- arins. Hjúkrunarkonur. Fundur verð- ur haldinn að Systraseli mánu daginn 12. apríl kl. 20.30. — Stjórnin. Kvenfélagið Freyjan í Arnar- neshreppi heldur basar og munasölu laugardgainn 10. apríl kl. 2.30 e. h. á Hótel KEA. Köku- og niunabasar ljósmæðra, Norðurlandsdeildar L.M.F.Í., verður að Lóni, Glerárgötu 34, Akureyri, laugardaginn 10. apríl kl. 16. Ágóðinn rennur til fæðingardeildar F.S.A. Kvenfélagið Framtíðin. Fundur í Elliheimili Akureyrar kl. 8.30 fimmtudaginn 8. áprfl. — Stjórnin. - SMÁTT OC STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8) uni króna á móti 6.570 milljón- um króna árið 1974. Alls varð framleiðslau 46.500 Iestir og 'selclist hþn að mestu á. árinu. Saltfiskútflutningurinn er tál- inn nema 21% af héildarútflutn irigi landsmanna, og söluhorfur taldar sæmilega góðar. Eignamiðstöðin AUGLÝSIR: Góð þriggja herbergja íbúð í miðbænum til sölu. Hentar vel fyrir bamlaus hjón. Gott verð. Eignamiðstöðin Geislagötu 5, 3. hæð. Opið milli kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga er opið kl. 14—16. SÍMI 1-96-06 & 1-97-45. ö | % Hjartans pakkir til allra vina og vandamcmna ;| & sém glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og X | skeytum á sjötugsafmœli minu 1. apríl sl. |3 VILBORG JÓNSDÓTTIR. i & t x I I s t & | I t t | § ? Hjartans þakkir til vina og vandamanna sem ® glöddu mig með heimsóknum, blómum, gjöfum f og skeytum, á áttatíu ára afmæli mínu 17. mars sl. Guð blessi ykkur öll. INDIANA DAVÍÐSDÓTTIR. Ég þakka af alhug öllum þeim nœr og fjær, sem heiðruðu mig með heimsóknum, góðum gjöfum og heillaóskaskeytum á sjötugsafmæli mínu 18. mars sl. . Óska ykkur gæfu og gengis á ókomnum árum. KJARTAN JÚLÍUSSON, Skáldstöðum-Efri. HESTAMENN! Fundur og kvikmyndasýningar verða í Alþýðuhúsinu miðvikud. 7. apríl kl. 8,30 Gestur fundarins verður Þorkell Bjarna- son hrossaraéktarráðunautur. Aðgangur ókeypis. NEFNDIN. I § f -v: f i f. 1 I <3 Hefst fimmtudaginn 8. apríl HVEITI10 Ibs. pr. PICKLES Bicks gl. Tilboðs- verð Ilámarks- verð 481 618 215 307 230 294 , 218 279 261 391 Eiginmaður minn HÖRÐUR EYDAL, Hlíðargötu 8, Akureyri, andaðist laugardaginn 3. apríl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 12. april kl. 13,30. Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Pálína Eydal. Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐBJÖRN ALBERT TRYGGVASON Hrauni, lést af slysförum 4. apríl sl. Jóna Sigurðardóttir, Ólöf Ragnheiður Guðbjörnsdóttir, Kristján Albert Guðbjörnsson. Tengdamóðir mín og amma okkar ELÍN VALDIMARSDÓTTIR, lést 2. apríl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirk ju föstu- daginn 9. apríl kl. 13,30. Lára Halídórsdóttir, Elín Káradóttir, Rósfríður Káradóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar BJÖRN HALLDÓRSSON lögfræðingur, Syðra-Brennihóli, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 3. apríl. Jarðarförin verður gerð frá Akureyrárjeirkiu þriðjudaginn 13. apríl kl. 13,30. , ! María Skúladóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför MAGNÚSAR VILMUNDARSONAR. Sérstakar þakkir til lækna og hj úkrunarliðs Krist- neshælis fyrir góða umönnun. Klara Nílsen, Sigurður Eiríksson, Sólveig og Gunnar Bjartmars, Magnúsína og Jóakim Söring, Siguróli M. Sigurðsson, Sigurlaug Jónsdóttir, Valgarður Sigurðsson, Linda Eyþórsdóttir, Inga S. Sigurðardóttir, Finnur Óskarsson, Klara Sveinbjörnsdóttir, Helgi Valgeirsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.