Dagur - 12.05.1976, Page 1
SKÁLDAKYNMNG
Á sunnudaginn vai’ kvöldsam-
koma í Freyjulundi í Arnarnes-
hreppi, helguð Hannesi Haf-
stein, og var þar húsfyllir. Hófst
hátíðin með ræðu sóknarprests-
ins á Möðruvöllum, séra Þói’-
hallar Höskuldssonar, er hann
flutti um skáldið. Að því loknu
söng Kirkjukór Möðruvalla-
klaustursprestakalls, undir
stjórn Jakobs Tryggvasonar
fimm lög við ljóð Hannesar. Þá
lásu þrír kórfélagar úr verkum
skáldsins: Sveinn Þorbergsson,
Syði’i-Reistará, Þórður Stein-
dórsson, Þríhymingi og Stein-
berg Friðfinnsson, Spónsgerði.
Þá sungu einsöng Gunnfríður
Hreiðarsdóttir og Eiríkur Stef-
ánsson, en eftir það kom kirkju
kórinn fram á ný og söng ljóð
Hannesar við lög ýmissa höf-
unda. Jakob Tryggvason hefur
að undanförnu æft kórinn, sem
þarna söng, en organisti kirkj-
unnar er Jóhann Baldvinsson.
Konur báru fram rausnarlegar
veitingar.
Tvisvar áður hafa hátíðir af
þessu tagi verið haldnar í
Freyjulundi og var þá Davíðs
Stefánssonar og Jónasar Hall-
grímssonar minnst. Hafa þessar
skáldakynningar vakið eftirtekt
og verið bæði vel sóttar og vin-
sælar.
í sambandi við val skáldanna
má geta þess, að þau áttu öll
rætur í nágrenni Möðruvalla og
Hannes Hafstein er þar upp
runninn og mun sem barn hafa
vei’ið á því sama kirkjulofti,
sem kii’kjukói’inn syngur á við
guðsþjónustur í Möðruvalla-
kirkju. En Möðruvallakirkja
var smíðuð af Þorsteini á Skipa
lóni í tíð Péturs amtmanns
1866—1867, á bernskuárum
Hannesar.
Kii-kjukórinn annaðist þessa
kvöldsamkomu.
Nýja mjólkurstöðin á Akureyri í byggingu.
(Ljósm.: E. D.)
Bændur fengn 48,12 krónur
Konur sfofna
listaklúbb
Á undanförnum árum hefur
hópur kvenna hér í bæ og úr
nágrannabyggðum starfað sam-
an að listiðnaði, aðallega postu-
línsmálun. í marz sl. var form-
lega gengið frá stofnun Lista-
klúbbsins á Akui'eyri. Stjórn
hans skipa: Gíslína Friðbjörns-
dóttir formaður, Ólaf Friðriks-
dóttir varafoiTnaður, Rósfríður
Káradóttir gjaldkeri, Iðunn
Ágústsdóttir ritari, Kristjana
Hólmgeirsdóttir meðstjórnandi,
í varastjórn Bergþóra Eggerts-
dóttir og Kristín Halldórsdóttir.
(Fr éttatilky nning )
fyrir mj ólkurlítrann
Aðalfundur Mjólkursamlags
KEA var haldinn í Samkomu-
húsinu á Akureyri mánudaginn
10. maí sl. og hófst hann kl.
10.30 árdegis. Fundinn setti for-
maður kaupfélagsstjórnar, Hjört
ur E. Þórarinsson. Fundarstjór-
ar voru kjörnir Stefán Hall-
dórsson, Hlöðum og Sigurgeir
Garðarsson, Staðarhóli, en fund
arritarar Hörður Gai’ðarsson,
Rifkelsstöðum og Steinn Snorra
son, Bægisá.
Á fundinum mættu um 140
mjólkurframleiðendur.
Mjólkui’samlagsstjói’i, Vern-
Kastlivammi, 2. maí. Veturinn
kvaddi mildilega og sumarið
heilsaði vel. En síðastliðna níu
daga hefur verið svalt að deg-
inum og frostkali sumar nætur.
Það var ekki farið að beita
fé fyrr en um viku af mars og
ekki komin góð jörð fyrr en um
miðjan mánuðinn, en þá var
féð nýrúið hjá sumum og aðrir
við rúning. Beitt hefur verið að
staðaldri síðan um páska. Mikið
er búið að gefa og mikið eftir
að geía, því sauðburður byrjar
7.—8. maí. Mér sýnist nokkuð
langt í gróðurinn, þótt oft breýt
ist það á stuttum tíma.
Svellalög urðu mjög mikil og
er hætt við kali. Þó er klaki
ekki djúpt í jörð.
Tveir ropkarrar halda sig hér
nálægt, en það verða fá egg,
sem þeir verpa í vor
G. Tr. G.
harður Sveinsson, flutti ítarlega
skýrslu um rekstur Mjólkur-
samlagsins á árinu 1975 og las
og útskýrði reikninga þess. Inn-
lagt mjólkurmagn var 21.714.285
lítrar og hafði minnkað um
111.065 lítra eða 0,50% frá fyrra
ári. Fitumagn mjólkurinnar var
að meðaltali 4,189%. Mjólkur-
framleiðendur voru 348 og hafði
fækkað um 22 frá fyrra ári.
Meðalinnlegg á mjólkurfram-
Vernharður Sveinsson,
samlagsstjóri.
leiðenda var 62.397 lítrar. Af
móttekinni mjólk var 22,5% selt
sem neyzlumjólk en 77,5% fór
til framleiðslu á ýmsum mjólk-
urvörum.
Á árinu var fi'amleitt:
585 tonn smjiji'.
522 tonn ostur af ýmsum
tegundum.
68 tonn mysuostur og
mysingur.
177 tonn skyr.
34 tonn þurrmjólk.
201 tonn kasein.
7 tonn yoghurt.
Reikningsyfirlit ársins sýndi,
að heildarverð til framleiðenda
fyrir innlagða mjólk varð kr.
48,12 hver ltr.
Um mitt sl. ár hófust mjólkur
flutningar með tankbílum úr
Akureyrar-, Glæsibæjar-, Oxn-
dæla- og Hörgdæladeildum, en
á þessu ári verður lokið tank-
væðingu í Arnarnes-, Árskógs-,
Svarfdæla- og Fnjósklæladeild-
um og verða þá mjólkurtankar
komnir upp á öllu framleiðslu-
svæði Mjólkursamlags KEA.
Valur Arnþórsson, kaupfélags
stjóri, gerði fundinum ítarlega
grein fyrir byggingarmálum
nýju mjólkurstöðvarinnar, en
alls var þar fjárfest fyrir 225
milljónir króna árið 1975.- Á
þessu ári er áfram unnið að
byggingu stöðvarinnar og er
áformað, að fyrsti hluti hennar,
ostagerðin, verði tekin í notkun
á næsta ári.
Haraldur Harmesson, Víði-
gerði, var endúrkjörinn í mjóllc
ursamlagsráð, en varamenn til
eins ái's voru kjörnir Haukur
Steindórsson, Þríhyrningi og
Haukur Halldórsson, Svein.
bjarnargerði.
Miklar umræður urðu á fund
inum um hin ýmsu málefni
mjólkurframleiðenda og m. a.
eftirfarandi samþykkt:
„Aðalfundur Mjólkui’samlags
KEA, haldinn 10. maí 1976, lítur
mjög alvarlegum augum þá
(Fi'amhald á blaðsíðu 7)
Grenivík, 11. maí. Um siðustu
mánaðamót urðu sveitarstjóra-
skipti í Grýtubakkahreppi. Af
störfum lét Sverrir Guðmunds-
son bóndi á Lómatjörn, sem
búinn var að vera oddviti í 20
ár og til viðbótar tvö síðustu
árin sveitarstjóri. Við sveitar-
stjórastörfum tekur Jakob Þórð
arson frá Árbæ hér í hreppi.
Heim eru komnir vestán frá
Rifi bátarnir okkar, Ægir Jó-
hannsson og Sjöfn, eftir heldur
Gunnarsstöðum, 19. maí. Mikið
berst á land-af grásleppuhrogn-
um, enda útgerðin með allra
mesta móti, gæftir ekki alltaf
góðar en þó eru þeir hæstu
komnir með á þriðja hundrað
tunnur, stærri bátarnir. Búið
mun vera að salta í talsvert á
annað þúsund tunnur og gerir
sá afli 40—50 milljónir króna.
En geta má þess, að meginið af
mannskapnum er við þessar
veiðar, bæði af Þórshöfn og
raunar úr sveitinni líka, auk
aðkomumanna.
Útgerðarfélag hér, Hraðfrysti
stöðin, hreppurinn og einstakl-
ingar, hafa keypt Suðurnes, sem
er systurskip Snæfells. Með því
batna horíur á atvinnulííinu og
nýtingu liins nýja hi'aðfrysti-
húss. Til viðbótar kemur svo
hingað 100 tonna bátur, smíðað-
ur á Seyðisfirði. Bæði .skipin
koma í júní, og er það fimm
manna hlutafélag, sem þann bát
kaupir.
Kvenfélag Þistilfjarðar gekkst
fyiir námskeiði í skógerð, eins
og hún gerðist fyrrum, og kenn
arinn var Þuríður Árnadóttir,
Gunnarsstöðum, sem er 87 ára
gömul. Var námskeiðið vel sótt
og munu allar námskeiðskonur
hafa saumað skó, að gamalli
hefð og fornum íslenskum sið.
Aðaltundur Kaupfélags Lang-
nesinga var haldinn síðasta
fimmtudag, 6. maí. Skuldir við-
skiptamanna lækkuðu úr 11.5
milljónum í 10.9 milljónir. Inn-
stæður félagsmanna jukust úr
43 milljónum í 66 milljónir kr.
Heildarvelta félagsins var á síð-
asta ári 323 millj. kr., sem er
51% veltuaukning frá árinu
1974. Heildar launagreiðslur hjá
félaginu urðu 39 millj. kr.
Rekstrarafgangur varð tæplega
hálf milljón króna, en áður
höfðu fasteignir og vörubirgðir
verið afskrifaðar. Minni vöru-
birgðir á síðasta ári áttu þátt í
rýmri lausafjárstöðu félagsins
en verið hafði árin áður.
Póst- og símakostnaður félags
ins varð 1.3 millj. kr. og sýnir
það, að það er dýrt að búa langt
frá kónginum.
(Framhald á blaðsíðu 5)
í-ýra vertíð. iÞeir bátar, sem
heima hafa róið, Sævar og
Frosti, hafa aflað mjög vel þeg-
ar þeir hafa komist fram að Kol
beinsey, en það hefur verið
erfitt vegna ógæfta. Frosti kom
t. d. eitt sinn með rúm 14 tonn
af þeim miðum.
Búið er að salta í 75 tunnur
af grásleppuhrognum og þykir
það að vonum heldur lítið.
Sauðburður er byrjaður og
jafnvel langt kominn á stöku
stað. Gengur hann áfallalítið.
P. A.