Dagur


Dagur - 12.05.1976, Qupperneq 6

Dagur - 12.05.1976, Qupperneq 6
6 I.O.O.F. Rb. 2 = 12512581/2 = Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 212, 223,162, 167, 333. — B. S. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- koma sunnudagskvöld kl. 8.30. . Flutt verður 'af segulbandi ræða sr. Guðmundar Ó. Ólafs sonar, er hann flutti við útför Ólafs Ólafssonar, kristniboða. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 16. maí kl. 16.00. Fyrir- lestur: Merking dæmisagn- anna. Allir velkomnir. — Hjálpræðisherinn — Krakkar! Munið eftir að síðasti fundur Kærleiks bandsins á þessum vetri verður á fimmtudaginn kl. 5, og síðasti sunnudagaskóli á sunnudaginn kl. 2. Síðasti æskulýðsfunlur á fimmtudag- inn kl. 8. Munið þið gosið. Sunnudagskvöld kl. 8.30: Al- menn samkoma. Mánudag kl. 4: Síðasti Heimilasambands- fundurinn. Verið þið öll hjart- anlega velkomin. Ungmennafélagið Dagsbrún er með opið hús í Hlíðarbæ fimmtudagskvöld kl. 8. — Stjórnin. Kökubasar Slysavarnafélagsins verður að Hótel Varðborg laugardaginn 15. maí kl. 3 e.h. Mikið af góðum kökum. Geng ið verður í hús og boðin blóm til sölu. — Fjáröflunarnefnd. Bifreidir Til sölu er Fíat 850 árg. 1970. Ekinn tæpa 18 þús. km. Uppl. í síma 2-15-27 eftir kl. 6 síðdegis. Til sölu Willys jeppi, árg. 1955. Góður bíll. Uppl. á símstöðinni Staðarhóli, S.-Þing. Bíll til sölu. Olds Mobile Tornado 8 cyl., sjálfskiptur. SkijDti koma til greina. Uppl. í síma 2-33-82 eftir kl. 7 á kvöldin. Leikfélag Akureyrar. Umhverfis jörðina á 80 dög um Sýningar í vikunni: Fimmtudag kl. 8,30. FÖstúdag kl. 8,30. Laugardag ?. Sunnudag kl. 8,30. Sýningum lýkur í næstu viku. Miðasala frá kl. 4—6 daginn fyrir sýningar- dag og frá kl. 4—8,30 sýningardaga. Sími 1-10-73. Brúðhjón. Hinn 8. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungf rú Anna Blöndal Friðriksdóttir nemi í tækniteiknun og Jónas Reynisson bakari. Heimili þeirra verður að Löngumýri 2, Akureyri. Ferðafélag Akureyrar. Gengið á Kaldbak laugarlaginn 15. maí kl. 10 f. h. Þátttaka til- kynnist í síma skrifstofunnar 2-27-20 föstudag kl. 6—7 e. h. — Ferðanefndin. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur í félagsheimili templ- ara, Varðborg, föstudaginn 14. þ. m. kl. 8 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, venjuleg fund- arstörf. Eftir fund: Hag- nefndaratriði og kaffi. — Æ.t. I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Frið- bjarnarhúsinu. —• Æ.t. Leiðrétting. í grein Vals Arn- þórssonar um Pétur Bjarna- son í síðasta blaði, voru tvær prentvillur, sem hér með leið réttast. Sú fyrri er í 29. línu og á línan að vera svo: höfuð okkar í lotningu fyrir. Og síðar í greininni á að standa: rækti störf sín af alúð og kost- gæfni og með þeirri einstöku dagfarsprýði, sem honum var eiginleg. Gjafir og áheit. Til fólksins á Efrimýrum kr. 5.000 frá Jó- hönnu Gunnlaugsdóttur og kr. 5.000 frá Rósu frænku. Til þroskaheftra kr. 18.000 frá ’ hjónum.* Tik AkúVéyrarkirkju kr. 1.000 frá N. N. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur verður hald- inn fimmtudaginn 13. maí n. k. í Sjálfstæðis- húsinu kl. 12. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur fund fimmtudaginn 20. maí kl. 8.30 e. h. (Aðal- fundur). — Stjórnin. NY SENDING af hannyrðavörum. Meðal annars púðar, reflar og strengir með nýrri saumgerð. VERZLUNIN DYNGJA Bændur fengu 48,12 kr. fyrir mjólkurlítrann MAI-TILBOÐ Herraso’kkar kr. 125,00. Sokkabuxur kr. 125,00. Flnésokkar (dömu) kr. 95,00. Grænar baunir, kínv. Vz ds. kr. 102,00. Bakaðar baunir, kínv. Vz dós. kr. 165,00. Ferskj-ur, kínv. 'V% ds. kr. 147,00. Ananas, kínv. bitar, % ds. kr. 155,00. Ananas, kínv. hringir, Va ds. kr. 185,00. Perusafi, kr. 180,00. Eplasafi, kr. 220,00. Sítrónusafi, kr. 55,00. Súpur (Kalifornía) pk. kr. 75,00. Bollapör, stök, frá kr. 64,00. Bollapör með diski, ifrá kr. 125,00. Diskapör, frá kr. 180,00. Kaffistell, 6 manna, frá kr. 1430,00. Kaffistell, 12 manna, ■ 'frákr’- 2150,00. Drykikjarkönnur, frá kr. 95,00. Mokkastell, 6 manna, frá kr. 1175,00. Ávaxtastell, 6 rnanna, frá kr. 375,00. Kaupfélag Verkamanna nýkom: Gardínuefni GARDISETTE Þykk Br. 250 cm. og 150 cm. Þunn Br. 270 cm. og 120 cm. VEFNAÐARVÖRUDEILD (Framhald af blaðsíðu 1) atburði, sem hér urðu á síðast- liðnum vetri, þegar vinna lagð- ist niður í mjólkursamlaginu um hálfs mánaðar skeið með þeim afleiðingum, að milljóna- verðmæti í matvælum fóru í súginn og mjólkurframleiðend- ur urðu fyrir stórfelldu fjárhágs tjóni í vinnudeilu, sem þeir voru ekki beinir aðilar að og gátu ekki haft áhif á. Fundurinn telur, að sú dýr- keypta reynsla eigi að verða mönnum hvatning til að leggja sig fram um að finna leiðir til að afstýra því að slíkt geti gerst annað sinn. Framkomið lagafrumvarp á Alþingi um að tryggja lágmarks vinnslu mjól-kur í verkföllum kann að vera lausn á þessu vandamáli og ber að reyna hana, ef ekki finnst önnur væn- legri leið. Það er þó skoðun fundarins, að æskilegra sé og líklegra til árangurs, ef unnt er að fara samningaleiðina til að ná settu marki. | ■ Því vill fundurinn eindregið hvetja til þéss, að bið fyrsta verði teknar upp viðræður milli samtaka bænda og launþega um samkomulag, sem komið geti í veg fyrir eyðileggingu mjólkur- framleiðslunnar, þegar vinnu- leilur eru í landinu.“ □ vevður háldin á skeiðvellinum \ ið Eyjafjarðará sunnu- daginn 16. maí kl. 2. Keppendur eru beðnir að mæta kl. 1,15. Komið og sjáið fallega hesta. FIRMAKEPPNISNEFND. ^ 4 íí- Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig f, & á 80 ára afmœli minu 4. mai sl., með heimsókn- £ um, gjöfum og heillaskeyturn og annarri vin- f semd. - % | MAGNÚS SIGURÐSSON. f t , f , f ■ _,gj •<• & HAPUAB9TB. 91—95 AKUREYRJ SÍMi (96)21400 Eiginmaður minn ÁRNI INDRIÐASON, Þingvallastræti 38, sem andaðist 7. maí verður jarðsunginn frá Ak- ureyrarkirkju laugardaginn 15. maí kl. 13,30. Fanney Svanbergsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát Rog jarðarför JAKOBS HJALTALÍN, Hríseyjargötu 21, Akureyri. Ingileif Hjaltalín, Vilhelmína Hjaltalín, Kristinn Danívalsson, Bjarni Hjaltalín, Ingunn Ingólfsdóttir, Fjóla Hjaltalín, Randver Karlesson, Alfa Hjaltalín, Friðgeir Axfjörð, Sigurður Hjaltalín, Guðrún Óskarsdóttir, Alfreð Hjaltalín, Gunnhildur Aðalsteinsdóttir, Þóroddur Hjaltalín, Rósa Antonsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sainúð og Airár- hug við andlát og jarðarför bróður okkar ÞÓRODDAR JÓNSSONAR, Akurbakka, Grenivík. ., Systkini og aðrir vandamenn. íÞökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og járðarför SVEINBJÖRNS EIRÍKSSONAR, Norðurgötu 11, Akureyri. Sérstakar þakkir til systkinabarna, bræðra og vinnufélaga hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. Þórunn Kristjánsdóttir, Gunnar Berg, Ásta Sigurlásdóttir, Gunnar Berg Björn Berg.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.