Dagur - 23.06.1976, Blaðsíða 3

Dagur - 23.06.1976, Blaðsíða 3
3 BLÁA GALLAEFNIÐ ER KOMIÐ A m a r o DÖMUDEILD. ..*,, 1 . ■— . ■ DENÍM, 4 gerðir. VERZLUNIN RÚN Dömu rúllukraga- NYKOMIÐ: -K Net á ljósker flestra bifreiða til varnar stein- kasti. -K -K -K Nýjar kasettur íslenskar og erlendar, kasettu- tæki, hátalar, 8 gerðir. Sprautulökk í brúsusn, margir litir. RALLEY-sprautulökk, nrargir litir og efni til að leysa það upp og þvo af. -K Veiðitöskur — Verkfæratöskur. -K Hjólkoppar á 13”, 14”, 15” og 16”. ★ Ódýrir hjólkoppar á Bronco. | (Csso) NESTIN TRYGGVABRAUT 14. VEGANESTI. - KRÓKEYRARSTÖÐ. bolirnir komnir ★-K-K Myndabolir fyrir börnin. ÁSBYRGISF. SÉRTILBOÐ Seljum alla potta og pönnur með 10% af- slætti meðan birgðir endast. Notið þetta einstæða tækifæri. • >] ' ' ' Hvergi meira úrval eða lægra verð. Kaupfélag Verkamanna ÍBÍID TIL SÖLU 4—5 herbergi og „hol“, auk þess geymsla og búr, alls 120 fermetrar. Ný teppi á 2 herbergjum, ný- leg eldhúsinnrétting ásamt eldavél og uppþvotta- vél. Skipti á rninni íbúð konra til greina. Gott verð ef samið er strax. Laus til íbúðar nú þegar. ANTON KRISTJÁNSSON, Símar 1-12-53 og 2-39-39. ' Húsvörð vanlar •að Hrafnagilsskóla í Eyjafirði. ÆSfefTsgÚ að háhn geti jafnframt tekið að sér handavinnukennslu drengja. Upplýsingar gefa Sigurður Aðalgeirsson, skóla- stjóri Hrafnagilsskóla, og Bjartmar Kristjánsson, Syðra-Laugalandi. KROCKEI Sænsk tjöi 3ja manna nylon kr. 8650 - fóföölfar, leður Plasfboltar Gúmmíboltar Ambassadeur ÁBU1401 Fluguhjól - Flugulínur HERKON kast- og flugustengur SPORTVORUDEILD Ath. HAFNARSTR. 91—95 AKUREYRI SÍMI (96)21400 Verkalýðsfélagið Eining: félagsins hefst laugardaginn 10. júlí og lýkur laugardaginn 17. júlí. Farið verður um Vestfirði. Gist verður að Reykhólum, Patreksfirði, ísa- firði, Bæjum á Snæfjallaströnd og Laugarhóli í Bjarnarfirði. Fargjald kr. 15.000,00 fyrir félags- nrenn í Einingu og maka þeirra. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstof- umi lélagsins (Akureyri, DáÍvík, Ólafsfirði) og þar er einnig tekið á móti tilkynningum um þátt- töku, en nauðsynlegt er, að væntanlegir ferða- félagar láti skrá sig eigi síðar en miðvikudaginn 30. júiií. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Byggingarmenn Akureyri og nágrenni HITI SF. býður til fræðslu- og kynningarfundar um framleiðslu og notkun á frárennslislögnum úr plasti frá OMNIPLAST GmbH & CO. Vestur- Þýskalandi. Fundurinn verður haldinn í Lóni Glerárgötu 34 (liúsi B.T.B.) fimmutdaginn 24. júnf kl. 19,30. Þeir sem hafa áhuga að mæta tilkynni þátttöku í sírna 2-23-60. NÁMSKEIÐ í GOLFI fyrir alla aldursflokka verður haldið á golfvellinum Jaðri næstu viku. Golfáhöld verða lánuð þátttakendum. Leiðbeinandi verður Björgvin Þorsteinsson. Fimm tírna nátnskeið ókeypis fyrir þá sem ganga í klúbbinn. Innritun fimmtudaginn 24. júní kl. 20—21, sími 2-29-74. Notið tækifærið að kynnast lieillandi íþrótt í fögru umhverfi. GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. ATYINNA Traust fyrirtæki vill ráða skrifstofumann til starfa. Þarf að geta hafið störf í júlí. Umsóknir sendist blaðinu merkt „Traust fyrir- tæki“. | Erftí með í ferðaklúbb? I x Við yerðum í Alþýðuhúsinu laugardaginn 26. $ a júní kl. 9 e. h. með diskótek og kynningu á fyrir- ¥ ¥ huguðum ferðaklúbb fyrir unglinga er áhuga ¥ hafa á utanferðum. X ¥ Einnig munurn við standa fyrir dansleikjum í X ¥ sumar þar senr iklúbbfélagar fá 20% afslátt af % X aðgöngunriðaverði. ¥ x Félagsgjald verður kr. 500. ¥ | CRAISI DASY FERÐAKLÚBBURINN |

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.