Dagur - 15.09.1976, Blaðsíða 3
3
Enn er sama
Tilvalið tækifæri að gera sér dagamun
Matseðill kvöldsins laugardaginn 18. september:
SÚPA AGNES SOREL
eða
KJÖTSEYÐI ANDALOUSE
★
ÍNNBAKAÐIR HUMARHALAR
★
5TEIKTUR GRÍSAHRYGGUR
með blómkáli og kartöflukrókettum
eða
NAUTAKÓTILETTA BORDELAISE
með fylltum tómötum, ofnbökuðum kartöflum
og rauðvínssósu m/rnerg
★
RJÓMAÍS CREME D’MENTHE
með súkkulaðisósu
Vierð kr. 2.700.
Án milliréttar kr. 2.070.
Auk þess bjóðum við úrval sérrétta.
★ ★ -K
Tríó Rafns Sveinssonar leikur fyrir dansi til kl.
02,00.
Borðapantanir í síma 2-22-00.
HÓTEL KEA
Frá Oddeyrar- og
Glerárskóla
Skólasetning fyrir unglingadeildir (7.-8. bekki)
fer fram í skólunum mánudaginn 20. sept. n.k.
kl. 10 f. h.
Skólasvæðin eru óbreytt miðað við s.l. skólaár.
SKÓLASTJÓRARNIR.
Allsherjaralkvæðagreiðsla
Kjör fulltrúa Sjómannafélags Eyjafjarðar á 10.
þing Sjómannasambands Islands fer fram að við-
hafðri allsherjaratkvæðagreiðslu í samræmi við
reglugerð ASÍ.
Fratnboðslistum með nöfnum 4ra aðalfulltrúa
og 4ra varafulltrúa skal skila til skrifstofu verka-
lýðsfélaganna, Strandgötu 7, Akureyri, fyrir kl.
5 e.'h. föstudaginn 8. október n.k.
Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 31 fulígildra
félagsmanna.
Akureyri 9. september 1976.
SJÓMANNAFÉLAG EYJAFJARÐAR.
STULKUR
vantar til starfa í Mötuneyti Menntaskólans á
Akureyri frá 1. október næstkomandi. '
Upplýsingar í símum 2-24-71, 2-33-86 og 2-27-47.
NÝ SENDING
Danskur gallafatnaður.
Gallabuxur.
Gallastakkar.
Gallakjólar.
Pils og vesti.
Peysur, stakkar og úlpur
á börn og fullorðna.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Álafosslopi
Hespulopi.
Plötulopi.
Tweedlopi.
Allir litir.
Mocca
Kápur og jakkar.
Húfur og lúffur.
KLÆÐAVERSLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Min j agr ipadeild
Eignamiðstöðin
anglýsir!
Stórholt.
Mjög skemmtileg 5 her-
bergja íbúð 140 m2 á
efri hæð í tvíbýlishúsi.
Dalsgerði.
5 herbergja raðhús
(endaíbúð) 140 m2.
Mjög falleg íbúð. Laus
strax.
Víðilundur.
Stór 2 lrerbergja ibúð
65 m2 á efstu hæð í f jöl-
býlishúsi. 1. flokks íbúð.
Víðilundur.
Mjög falleg 3 herbergja
íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Laus fljótlega.
Byggðavegur.
2 herbergja rúmgóð
íbúð á jarðhæð, sunnar-
lega við Byggðaveg.
Langamýri.
4 herbergja íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi.
Bílskúr.
Verslunarhúsnæði.
Til sölu verslun í full-
um gangi við Aðalstræti.
Laus strax.
Eignamiðstöðin
Geislagötu 5, Búnaðar-
bankahúsinu 3. Ræð.,
Opið til kl. 19.
Símar: 1-96-06 & 1-97-45.
Lögmaður:
Ólafur B. Ániason.
Rússnesku haglaskotin
eru kotnin.
Lægsta verð á markaðnum
PÓSTSENDUM.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF.
HÚSMÆÐUR
Ódýr EGG til sölu.
Upplýsingar í símum 2-25-12 og 2-33-63.
ATYINNA
Óskurn að ráða stúlku til almennra eldhússtarfa.
Vaktavinna.
Nánari upplýsingar veitir hótelstjóri.
HÓTEL KEA
AUGLÝSING
frá stjórn verkamannabústaða
á Akureyri
Umsóknarfrestur um íbúðir í fjölbýlishúsinu
Hjallalundi 1, 3 og 5 rennur út föstudaginn 17.
september. Þurfa umsóknir að hafa borist fyrir
kl. 1,9 þann dag;. á skrifstofu Verkalýðsfélagsins
Einingar, Strandgötu 7, Akureyri.
STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA,
AKUREYRI.
ATVINNA
Auglýst er laust til umsóknar afgreiðslustarf í
vínbúð. Upplýsingar í skrifstofunni kl. 2 til 5 e.h.
næstu daga.
Á. T. Y. R.
HÓLABRAUT 16.
Almennur DANSLEIKUR verður haldinn í Al-
þýðuhúsinu föstudaginn 17. september.
Miðasala.hefstjkl. 21,00.
Hljómsveit Birgis Marinóssonar leikur.
Allir velkomnir.
SKEMMTINEFNDIN.
ATYINNA
Karl eða kona óskast til skrifstofustarfa sem fyrst.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri.
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
ÞÓRSHAMAR HF.