Dagur - 15.09.1976, Page 6
G
iBifreiðir
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 11
f. h. Sálmar: 17, 193, 192, 506,
377. Dagur dýranna. — B. S.
Messað verður í Lögmanns-:
hlíðarkirkju n. k. sunnudag ,
kl. 2 e. h. Sálmar: 17, 407, 357, ;
647, 153. Bílferð verður úr
Glerárhverfi kl. 1.30. Dagur -
dýranna. — B. S.
Glerárhverfi. Sunnudagaskóli: .
hefst n. k. sunnudag í Glerár-
skóla kl. 13.15. Öll börn vel-
komin.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Akureyringar! verið velkomn
1 ir á samkomur okkar hvern
! sunnudag kl. 20.30. Orð fagn-
aðarerindisins flutt í söng og
tali. Alhr velkomnir. —
Fíladelfía.
— Hjálpræðisherinn —
Frú brigader Ingibjörg
Jónsdóttir stjórnar og
talar á samkomunni n.k.
sunnudag kl. 20.30. Konur, á
mánudaginn byrjum við með
Heimilasambandið kl. 4 e. h.
Þar talar frú Ingibjörg. —
Krakkar, krakkar, takið nú
eftir! Nú byrjum við allt
barnastarfið eftir sumarfríið
og nú á sunnudaginn kl. 2 e.h.
er sunnudagaskólinn. — Við
bjóðum fullorðna og börn
hjartanlega velkomin á þess-
ar samkomur.
Gjöf í Kristínarsjóð frá Þor-
gerði Siggeirsdóttur, Önguls-
stöðum kr. 1.500. — Með þökk
um móttekið. — Laufey Sig-
I í urðardóttir.
Nýlega héldu tvær stúlkur úr
v<1Glerárhverfi hlutaveltu til
I Sýágóða'; fyrir Elliheimili Akur-
I V.eyrai-og söfnuðust kr. 7.200.
Þeir heita Laufey Eydal og
Hafdís Gunnarsdóttir.
Náttúrugripasafnið verður frá
15. sept. aðeins opið á sunnu-
dögum kl. 1—3 e. h. Þeir sem
óska að skoða safnið á öðrum
tímum hringi í síma 22983 eða
21774.
Minjasafnið á Akureyri verður
lokað frá og með 15. sept.
Áhugafólk getur þó haft sam-
band við safnvörð í símum
11162 og 11272.
Frá íþróttafélagi fatlaðra. Kvik
myndasýning frá vetrar-
olympíuleikum fatlaðra verð-
Ur í Glerárskólanum 15. sept.
kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir.
I — Stjórnin.
Skemmtanir
Eldri dansa klúbburinn
heldur dansleik í Al-
þýðuhúsinu laugardag-
inn 18. september.
Húsið opnað kl. 21.
Miðasala við inngang-
inn.
Stjórnin.
iBifreiðir
Opel Record stadion
árg. ’68. Góður bíll.
Til sölu strax.
Uppl. í síma 2-31-56
milli kl. 13-19.
Brúðhjón: Hinn 2. september
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju Áslís Þuríð
ur Garðarsdóttir og Björn
Guðmundsson. Heimili þeirra
verður að Mánabraut 26,
- Akranesi.
Hinn 11. september voru
. gefin .saman í hjónaband í
Minjasafnskirkjunni Olga
^ Ingimundardóttir og Guð-
mundur Baldursson. Heimili
.þeirra verður að Skarðshlíð
-,13d,.. Akureyri. .
Þann 13. september opinberuðu
trúlofun sína Þórey Halldórs-
dóttir, Langholti 8, Akureyri
og Sigurður Óskar Lárusson,
Skeggjagötu 2, Reykjavík.
Ferðafélag Akureyrar. Helgar-
ferð 18.—19. sept. um Reykja-
heiði og Hljóðakletta. Brott-
för laugardag kl. 8.
Hjúkrunarkonur. Farið verður
til Húsavíkur laugardaginn
18. sept. Lagt verður af stað
frá Systraseli kl. 13.30. Þátt-
taka tilkynnist Valgerði í
síma 22839 eða Huldu í síma
19546 eftir kl. 18 til n. k.
fimmtudags.
rAtvinm
Óska eftir að koma \Vi
TZ
árs dreng í fóstur fyrri-
part dags í IV2 mánuð.
Uppl. í síma 2-28-24.
íbúð til sölu!
Bamgóð kona (helst á
Eyrinni) óskast til að
gæta 6 mánaða drengs.
Uppl. í síma 2-38-75
eftir kl. 19.
Vantar konu til að gæta
3ja ára stúlku í vetur
frá kl. 8—4 á daginn.
Uppl. í Hjalteyrargötu 1
uppi, eftir kl. 4.
Óska eftir konu til að
gæta eins árs barns upp
í Lundum.
Uppl. í síma 2-28-52 f. h.
Mig vantar vana og
vandvirka konu til
sauma á rennibrautum
og fl. Einnig í hvítsaum
og flos á myndum.
Umsókn leggist inn á af-
greiðslu blaðsins merkt
„Handavinna 1909“
er greini fullt nafn,
heimilisfang og síma-
númer.
Stúlka óskast til að gæta
3ja bama eina til tvær ,
vikur í mánuði frá kl.
1-7 e. h.
Sími 2-37-16.
Kona óskast til að gæta
7 ára telpu á daginn.
Uppl. í síma 2-20-15.
Ung kona óskar eftir
vinnu við afgreiðslu-
störf.
Uppl. í síma 2-28-53.
Til sölu Fíat 850 með
bilaða vél, ásamt fjölda
varahluta. Fjögur negld
snjódekk 520x12. Tvö
negld snjódekk 15“.
Einnig vél og gírkassi í
Volkswagen 1600
árg. ’67 svo og tvö aftur-
bretti, vinstra frambretti
og rúður í samkomar
bíl.
Theodór Theódórsson,
Freyvangi.
Til sölu Bronco ’73
8 cyl. sjálfskiptur,
ekinn 36 þús. km.
Sími 6-12-90 og 6-11-79
á kvöldin.
Til sölu Volkswagen
árg. ’65, Willys árg. ’53,
Taunus 12 M árg. ’63,
Skoda 1000 MB til nið-
urrifs, Skoda 1202 til
niðurrifs.
Uppl. hjá Ingólfi Helga-
syni á Mýlaugsstöðum,
sími um Húsavík.
Til sölu Saab stadion
árg. 1971.
Uppl. í síma 6-14-24
á kvöldin.
Til sölu Saab 99 árg.
1973. Mjög góður bíll.
Jón A. Baldvinsson,
Staðarfelli,
sími um Fosshól. iS
Til sölu Toyota Corona
árg. 1967. Skemmd eftir
árekstur. Tilboð óskast.
Bifreiðin er til sýnis á
S. Varðgjá. Einnig til
sölu magnari og tveir
hátalarar.
Sími 1-99-24 eftir kl. 19.
Til sölu fólksbifreiðin
A 4935, Renault 16 TL,
árgerð 1974, ekin 32.000
km. Sparneytinn bíll!
Uppl. í símum 2-29-00
á vinnustað og 2-20-45
heima.
Til sölu Rambler
Amerikan árg. 1966.
Góðir greiðsluskil-
málar.
Sími 2-12-31.
Til sölu Scania 110 með
búkka árg. 1969.
Uppl. í síma 93-1332
eftir 10 á kvöldin.
Saab 96 árg. 1973 ekinn
40 þús. km. til sölu.
4 snjódekk.
Greiðsluskilmálar.
Haukur Jóhannsson,
Oddeyrargötu 26.
Uppl. í síma 2-12-23
eftir kl. 4 e. li.
Öllum vinum minum og vandamönnum, svo og
félagssamtökutn, sem lieiðruðu mig á einn eða
annan liátt á sjötugsafmœli mínu 9. sept. sl. fœri
ég alúðarþakkir.
Kœrar kveðjur.
HAFLIÐI GUÐMUNDSSON,
Lönguhlíð 21, Akureyri.
Öllum þeitn fjcer og nœr sem gjört liafa okkur
dagana 24. mai og 2. september sl. ógleymanlega,
þökkum við hlý handtök og mjúka kos$a, kort
og skeyti. Sérstaklega þökkum við fjölskýldunum
Auðnum og Árhvammi er báru okkuf á höndum
sér þessa daga. Ágœtar viðtökur og veisluföng
ásamt gjöfum. Ennfremur þökkum við vistfólki
og slarfsfólki Elliheimilis Akureyrar hlýju og alla
umönun sl. 5 ár og biðjum liann sem að haldið
liefur hlífiskildi yfir okkur í 80 ár að launa ykkur
Lifið heil í nafni hans.
SIGURLAUG ZOPHONÍASDÓTTIR,
AÐALSTEINN GUÐMUNDSSON, frá Flögu.
Mitt innilegasta þakklœti votta ég ykkur öllum,
sem glödduð mig á 80 ára afmœli mínu 4. sept-
ember sl., með gjöfum, skeytum og heimsóknum.
Guð blessi ykliur öll.
JÓN VIGFÚSSON,
Arnarstöðum, Saurbæjarhreppi.
‘*'^a-fsK'W3-s*-!-a-s*'‘^2-f-*'‘-a-HK'W2-fsK'í-a-f-iK'^ð-fsK-'^a-fsK'^
Mitt innilegasta þakklœti votta ég börnum mín-
um, tengdabörnum, barnábömum og öllum vin-
um, sem glöddu mig á áttrœðisafmœli mínu 12.
september sl., með heimsóknum, gjöfum og
skeytum, og gerðu mcr daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll. v*.
;V
ZOPHONÍAS JÓNASSON.
s
I
s
$
1
ö
i
I
I
i
I
I
I
•í-
I
1
i
i
I
I
I
I
I
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu
við andlát og útför móður olckar
JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR.
Læknum og starfsfólki á Fjórðungssjúkrahúsinu
á Akureyri og Kristneshæli, þökkum við frábæra
umönnun.
Sigurjón Jónasson, Bjarney Bjarnadóttir,
Baldur Jónasson, Lára Árnadóttir,
fósturdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.
Maðurinn minn
ÞORSTEINN BOGASON,
Norðurgötu 36, Akureyri,
'lést 8. september. 1 1 1
Útförin fer fram frá Akureyrarkirk’ju fimmtu-
daginn 16. september kl. 13,30.
. . . <■ ■*
María Fnðriksdóttir. r ■.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
ihug við andlát og jarðarför föður otkkar, tengda-
föður, afa og langafa,
SIGURÐAR ÞORSTEINSSONAR,
Hlíðarenda, Bárðardal.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkra-
húss Húsavíkur fyrir frábæra umönnun.
Böm,
tengdabörn, barnabörn og barnabamabörn.
ií)-f'*-<-©-f'*-4-a-f^'W2-{^-4-e-f^'!-a-ísi:-w2-f'*'í-e-fsií'!-e-{'*'í-a-fHK'í-S.5:-{^-'í-ð'f^K-'W2-f^'«2-f'#'i-í:-fsK-'i-ö:-fsK-'!-a-fsK'W2-fsK'!-Æ)-fsK-'í-e!-fs;:-(-S-fHK'^®-HK-!-a-fs!í'!-S-fsK4-ð-v*'i-