Dagur - 12.01.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 12.01.1977, Blaðsíða 7
KEÐJUR í flesta bíla. Ódýrar vörubílakeðjur. Hleðslustöðvar, þrjár gerðir. Hleðslustöðvar, fyrir verkstæði. Evide rafgeymar, Amerísk gæðavara. @) STÖÐIN Tryggvabraut 14, sími 2-17-15 og 2-35-15. Kjólar Ný sending af stuttucn og síðum kjólum. Peysur vírofnar erma- lanoar og ermastuttar o O í fjórum litum. Þykkar sokkabuxur. MARKAÐURSNN Itifitma Barngóð unglingsstúlka lóskast til að gæta drengs um helgi. Nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 2-31-19. ■ •Vantar konu til að gæta kbarns fyrri hluta: dags.. Sími 2-32-82. Maður óskast til starfa á smurstöð. Uppl. gefur Þorsteinn Jónsson, verkstjóri. Baugur hf., sími 22876. Mig vantar atvinnu í tvo til þrjá mánuði. Ragnar Elísson, Stekkjarflötum, sími um Saurbæ. Þvotíakonu vantar hálf- an daginn eftir hádegi. Stjörnu Apótek. 23 ára mann vantar góða vinnu nú þegar. Hef meirapróf. Uppl. í síma 1-96-61. -i------------------------ Barngóð kona óskast til að gæta barna í heima- húsi á Eyrinni frá kl. 8—12 f. h. frá miðjum janúar til maíloka. Uppl. í síma 2-27-07 milli kl. 7—8 á kvöldin. Oska eftir barngóðri konu til að gæta 2ja ára stúlku frá kl. 9—6 fimm daga vikunnar, sem næst Gránufélagsgötu. Uppl. milli kl. 7—8 á kvöldin í síma 1-12-77. HATIÐ FRAMSÓKNARMANNA á Akureyri og í Eyjafirði verður haldin að Hótel KEA, föstudaginn 14. janúar og hefst kl. 20,30 með borðhaldi. Gesíir hátíðarinnar verða Ágúst Þorvalds- son fyrrv. alþingismaður og frú. Einar Kristjánsson rithöfundur les úr verk- um sínum. Eiríkur Stefánsson og Jóhann Konráðsson syngja. Tískusýning Hugmyndabankans á Akureyri Dregið verður í gestahappdrætti kvöldsins um ilík eftir vali sem sýnd verður. Dansað verður til kl. 2,00. Sala aðgöngumiða og borðapantanir í af- greiðslu Hótel KEA, miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag. Mynd þessi er frá tískusýningu Hugmyndabankans .. t i i o rUi:Jrj'i kiiskóiinR Hiisrfjal Skíðanámskeið hefjast næstkomandi mánudag 17. janúar. Kl. 10—11,30 fyrir börn, kl. 17—19 fyrir börn og unglinga. Innritun og upplýsingar í Skíðahótelinu, sími 2-29-30 og 2-22-80. T" TILSÖLU: Einbýlishús við Grænumýri, 4 herbergi. Raðlnis á 2 hæðum \ ið Grundargerði, 5 herb. Raðhús á 1 hæð við Grundargerði, 4 herbergi. 6 herbergja íbúð með bilskúr við Þórunnarstræti. 4 herbergja íbúðir \ ið Brekkugötu, Helgamagra- stræti, Löngumýri, Skarðshlíð og Vanabyggð. 3 herbergja íbúðir \ ið Oddeyrargötu, Skarðshlíð, Vanabyggð og Hrafnagilsstræli. 2 herbergja íbúðir vði Hafnarstræti og Víðilund. Höfum kaupanda að þriggja herbergja íbúð í raðhúsi. Góð útborgun. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Geislagötu 5, sími 2-37-82, viðtalstími kl. 5—7 e.li. HEIMASÍMAR: Kristinn Steinsson, sölustjóri 2-25-36. Ragnar Seinbergsson, hrl. 1-14-59. * TILKYNNING Viðskiptavinir vorir eru vinsamlegast beðnir að athuga, að aðalskrifstofa vor verður framvegis lokuð kl. 4 síðdegis. Eftir sem áður verður afgreiðsla Samvinnutrygg- inga opin frá kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Innritun í námskeið Myndlistaskólans, fyirir börn og fullorðna, hefst í næstu viku. Innritun og upplýsingar á skrifstofu skólans, Gránufélags- götu 9, dagana 17. til 20. jan. frá kl. 5—8. Sími 1-12-37. SKÓLASTJÓRN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.