Dagur - 26.01.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 26.01.1977, Blaðsíða 3
3 Munið ÚTSÖLUNA í Skipagötu 13. Komið og gerið góð kaup. Tískuv. Regína Verslunin Drífa Krepsokkar, góður litur Þyþþu peysurnar með stóra kraganum komnar aítur. Töskur með rennilásum og fleiri gerðir. MARKAÐURINN Eignamiðstöðin auglýsir: Til sölu m. a. 2 HERBERGJA ÍBÚÐ við Víðilund og víðar. 3 herbergja íbúðir við Hafnarstræti — Hrafnagilsstræti — Skarðshlíð — Lönguhlið — Víðilund — Þórunnarstræti — Furulund. 4 herbergja íbúðir við Löngumýr.i • — Hrafnagilsstræti — Þórunnarstræti — Stórholt — Skarðshlíð — Hafnarstræti — Norðurgötu — Brekkugötu. 5 herbergja íbúðir við Glerámötu o — Stóriholt — Munkaþverárstræti. Raðbúsaíbúðir: 3 herbergja v. Furulund 4 herbergja við Grundargerði 5 herbergja við Grundargerði. Stærri íbúðir víða um bæinn. Mjög góð 6 herbergja íbúð á efri hæð við Þórunnarstræti með innbyggðum bílskiir. Laus strax. Höfum fjársterka kaup- endur af 5 berbergja einbýlishúsum, helst með bílskúr. Mikrl út- borgun. Þyrfti ekki að losna fyrr en í surnar. Eignamiðstöðin Geislagötu 5, Búnaðarbankahúsinu III hæð, opið milli kl. 17—19. Símar 19606 & 19745. Lögmaður: Ólafur B. Árnason. Öfssla - Ölsala ÚTSALA HEFST MÁNUDAGINN 31. JAN. Góðar vörur á mjög lágu verði. Fatnaður og leikföng. Notið tækifærið, kaupið ódýrt. Klæðaverslun Sig. Guðmundssonar Auglýsendur! Vegna breytinga á prentun blaðsins verða auglýsingar að berast blaðinu í síðasta lagi a mánudögum fyrir kl. 19. Dagur Hafnarstræti 90. - Sími 11167 Nú er það svarl Nýjasta tíska úr svörtu demin. Kjólar, skokkar og pils. Nýjar sendingar af gallabuxum. Tvær tegundir af Lewis. Fjórar tegundir af Wallis. Ný sending af terelyne-buxum. Glæsileg peysusending. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT! KLEÓPATRA STRANDGÖTU 23. - SÍMI 2-14-09. Konur afhugið Vegna stóraukinnar sölu á framleiðsluvörum fyrirtækisins til útflutnings, óskum við eftir að ráða margar konur til starfa í verksmiðjunni nú þegar eða síðar. Hálfs dags vinna ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 2-14-66 sem allra fyrst. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA K. JÓNSSON & CO. HF. Óskað er eftir tilboðum í steyptar undirStöður undir aðveituæð Hitaveitu Akureyrar. -i í«.- rS,c(' i:i:i ; •<,' i.ia •! c ■ -a.r; .Útboðsgögn verða tifbúin til afhendingar -gegn 5.000 kr. skilatryggingu föstudaginn 28. janúar 1977 á skrifstofu tæknideildar bæjarins. Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Ný nárnskeið 4 riaéStú viku'kl. 10—12 og 5—7. Jnnritun og upplýsingar í Skiðahótelinu, sími 22930 og 22280. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. febrúar 1977 kl. 11,00 f. h. HITAVEITUNEFND AKUREYRAR. Kuldaúlpur ST 4-20 VERÐ FRÁ 2849 ST. S-XL VERÐ 6108 Herradeild Vöruhús Hrísalundi Aðalfundur K.D.A. Aðalfundur Knattspyrnudómarafélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 31. janúar n. k. í Iþrótahúsinu við Laugargötu (uppi) kl. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný viðhorf. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Framkvæmdasfjóri Plastiðjan Bjarg óskar að ráða framkvæmdastjóra. Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum æskileg. Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Jóna- tansson, skrifstofu Verkalýðsfélagsins Einingar, Strandgötu 7, Akureyri. STJÓRN PLASTIÐJUNNAR BJARG. Blaðburðarbarn óskast til að bera út blaðið í Seljahlíð og Bakka- hlíð. Dagub HAFNARSTRÆTI 90. - SÍMI 1-11-67.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.