Dagur - 09.02.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 09.02.1977, Blaðsíða 3
3 hefst mánudaginn 14. febrúar í Grámifélagsgötu 4 HERRADEILD J. M. J. TAKIÐ EFTIR Rúllukragabolirnir vinsælu komnir aftur. Hvítir, rauðir, bláir, stærðir 4 til 16. KLÆÐAVERSLUN SIG. GU9MUNDSS0NAR Kápur ! Skinnhanskar. Þykkar peysur, ný gerð. ... * 'cG »’ ’< •, ■ Rrepsokkar. Nærbuxur, verð frá kr. 180. MARKAÐURINN Dömumussur, nýjar gerðir. Barna-Crepbolir, stærðir 4 til 16,. gulir, hvítir, rauðir og brúnir. Verslunin Drífa SÍMI 2-35-21. íbúðir til sölu Höfum til sölu 5 og 6 herbergja ibúðir með og án bílskúrs í raðhúsi við Litluhlíð. Ibúðirnar seljast fokheldar og frágengnar að utan Uppl. í síma 2-37-67 eftir kl. 7 s.d. FJÖLNIR SF. Framsóknarlélag Akureyrar heldur' ahn'e'nrran' fúnd áð' Hótel KEA fimmtu'- 1 daginn 10. febfúar kl. 20,30.' ' Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1977. STJÓRNIN. NYKOMIN ensk, þýsk, dönsk GÓLFTEPPI ER STÍFLAÐ? Sími 2-24-74 milli kl. 9—6 og síma 1-96-49 eftir kl. 18. Stífluþjónustan. Til sölu sófasett og steríó-plötuspilari. Vil kaupa skíðabúnað fyrir 8 ára dreng. Uppl. í síma 2-18-54 á kvöldin. Tek að mér að prjóna leista og vettlinga. Uppl. í síma 1-13-92. VERÐ FRÁ KR. 2850 PR. FERM. Teppadeild Skíðaskólinn í Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast í næstu viku kl. 10—12 og kl. 5-7. Innritun og upplýsingar í Skíðahótelinu, símar 2-29-30 og 2-22-80. HITACHI LITS J ÓN VARPST ÆKI 20” skermur. — Verð kr. 240.400. TÓNABÚÐIN ,:i SÍMI2-21-11. v ; Arðmiðar 1976 Félagsmenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila arðmiðum sínum vegna viðskipta 1976 eigi síðar en 20. febrúar næstk. Arðmiðunum ber að skila í lokuðu umslagi, er greinilega sé rnerkt nafni, félagsnúmeri og heim- ilisfangi viðkomandi félagsmanns, og má skila jjeitn á aðalskrifstofu vora eða í næsta verslunar- útibú félagsins. Akureyri, 4. febr. 1977. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Námskeið FÉLAGSMÁLANÁMSKEIÐ hefst í Barnaskóla Akureyrar fimmtudaginn 10. lebrúar kl. 8,30 e.h. Fjölbreytt félagsmálafræðsla. Nauðsynleg fyrir alla þá sem staría í hinum ýmsu félögum bæjar- ins. . Námskeiðið er ókeypis. 'kM'k LJÓSMVNDANÁMSKEIÐ hefst í íþróttavallar- húsinu mánuidaginn 14. febrúar kl. 8,00 e. li. Frámköllun, kópering og stækkun. Námskeiðsg jald kr. 1.00,00. ★*★ Innritun í bæði námskeiðin er i Dynlieimum kl. 5—7 e. h. sírni 2-27-10 og á sikrifstofu Æskulýðs- ráðs sími 2-27-22. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.