Dagur - 09.03.1977, Síða 3
NÝTI - NYTT
Tréperlumar
loksins komnar.
Nýir litir.
★-*★
Mótorar, skrúfur, tengi.
Utanborðsmótorar.
★*★
Fjarstýrð flugmódel og
bátamódel.
Ýmsir aukahlutir.
★*★
Sendum gegn póstkröfu.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
Sími 11423.
Takið eftir
í næstu viku seljum við
dömublússur
á stórlækkuðu verði.
AMARO
DÖMUDEILD
ERUM AÐ TAKA UPP!
Samkvæmiskjólaefni,
aðeins í einn kjól í gerð.
'kM'k
Ullartau, köflótt, röndótt
og einlitt.
★+★
Denim, svart, rautt,
drapp, hermannagrænt,
tveir bláir litir.
★-!<★
Vatteruð skíðafataefni,
gult, brúnt, blátt, rautt
og hvítt.
k-kk
Grófriffluð, fínriffluð og
slétt flauel 15 cm. br.
kkk
Mikið úrval af leggingum
svo sem fléttuð bönd,
teygjubönd, mislitar
blúndur og herkúles-
bönd.
VERSL. SKEMMAN
Margt býr í þokunni
Sýning í Freyvangi fimmtudags- og laugardags-
kvöld kl. 21 bæði kvöldin.
Miðasala við innganginn og pantanir í síma 19936
ÁRROÐINN.
Stór-bingó
sunnudaginn 13. mars kl. 20,30.
Fjölbreyttir vinningar m. a. litasjónvörp,
vöruúttektir o. fl.
Ómar Ragnarsson skemmtir og Hjólið leikur fyrir
dansi til kl. 1 e. m.
Komið og styrkið gott málefni.
Kiwanisklúbburinn KALDBAKUR
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA FRÁ1.MAÍ NK.
1. Stúlku til skrifstofustarfa,
vélritunarkunnátta nauðsynleg.
2. Afgreiðslumann á lager.
Upplýsingar á skrifstofunni.
VALGARÐUR STEFÁNSSON HF
HAFNARSTRÆTI 19. SÍMI 21866.
Afvinna
Viljum ráða nú þegar starfsfólk í skinnadeild
okkar að Óseyri 1, á dagvakt.
Upplýsingar gefur Ingólfur Ólafsson sími 21900
— 56.
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
Almennur fundur
Landssamtökin ÞROSKAHJÁLP halda opinn fund
um málefni þroskaheftra á laugardaginn 12. mars
nk. kl. 14,00 í Menntaskólanum á Akureyri
(Möðruvöllum).
Dagskrá fundarins verður:
Ávarp: Helga Finnsdóttir, bókavörður, fulltrúi
stjórnar samtakanna.
Réttur hins þroskahefta: Jóhann Guðmundsson,
læknir.
Kennslumál: Hólmfríður Guðmundsdóttir, kennari
Almennar umræður.
Samtökin vænta þess eindregið, að allt áhugafólk
um málefni þroskaheftra fjölmenni á fundinn.
STJÓRNIN.
Skíðaskólinn í Hlíðarfjalli j
Ný námskeið hefjast í næstu viku kl. 10—12 og
5—7 á kvöldin.
Innritun og upplýsingar í Skíðahótelinu,
símar 22930 og 22280.
Píanóstillingar
Verð á Akureyri um páskana.
Vinsamlegast pantið í síma 11163.
OTTÓ RYEL.
MIKIÐ ÚRVAL FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ
Opið virka daga kl. 17—19.
Símar 19606 og 19745.
m I EIGNAMIÐSTÖÐIN
GEISLAGATA 5 . SÍMAR 19606, 19745
Sölustjóri: Friðrik Steingrímsson.
Lögmaður: Ólafur B. Árnason.
Akureyringar -
Norðlendingar
Opnum á morgun (fimmtudag) VÖRUMARKAÐ
í Skipagötu 6.
Páskaegg og bökunarvörur með 10% afslætti.
Kynningarvika á 16 tegundum af ölgerðarefni
með 10% afslætti.
Opið kl. 1—6 daglega.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
VÖRUMARKAÐURINN, Skipagötu 6
HAFNARBÚÐIN HF.
Byggingameistarar -
verktakar
Höfum tekið að okkur söluumboð fyrir IMPEX-
naglabyssur sem eru þekkt vestur-þýsk gæða-
vara. Skotnaglar og skot á mjög hagstæðu verði.
-ATLABÚÐIN, Akureyri
SÍMI 22550.
Umsóknarfrestur um starf
hitaveitustjóra
hjá Akureyrarbæ er framlengdur til 20. mars nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist undirrituðum, sem gefur allar
nánari upplýsingar um starfið.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 7. mars 1977,
HELGI M. BERGS.
DAGUR* 3