Dagur - 20.07.1977, Page 6

Dagur - 20.07.1977, Page 6
mm Samkoma votta Jehóva aS Þingvallastræti 14, 2. hæð, sunnudaginn 24. júlí kl. 20.00. Fyrirlestur: Er Bib- lían mótsagnakennd eða sjálfri sér samkvæm? — Allir velkomnir. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Akureyrarkirkja. Messað 22.—24. júlí ferð í Þeista- n. k. sunnudag kl. 11 f. h. reyki. Kostur gefst á göngu að Víti og um Gjá- stykki. Brottför kl. 8 á föstudagskvöld. Sálmar nr. 221, 216, 292, 286, 526. — P. S. * ' P; inm R. K. f. Akureyrardeild. Frá Karolínu Stefánsdóttur, Njálsgötu 6, Reykjavík, til minningar um mann henn- ar, Stefán Jónsson, Syðsta- bæ, Hrísey, kr. 5.000 frá N. N. kr. 25.000 Með þakk- læti. Guðm. Blöndal. Nonnahús opið daglega kl. 2—4.30. Uppl. eru veittar í símum 22777 og 23555. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega frá kl. 1.30 til 5 e. h. Á öðrum tímum tek- ið á móti fólki eftir sam- komulagi. Sími safnsins er 11162 og safnvarðar 11272. Frá Geðverndarfélagi Akur- ureyrar. Þessi númer hlutu vinning í happdrætti Geð- vemdarfélags íslands: Nr. 59925 Ford Cortina, nr. 35295 litasjónvarp, nr. 76085 litasjónvarp. Kærar þakkir til allra sem keyptu miða til styrktar félagi okkar. — Stjórnin. Erlendur sjúkraþjálfari á endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar óskar eftir herbergi, helst með aðgang að eldhúsi frá miðj- um ágúst nk. Vinsamlegast hringið í síma 21733 eða 21091 á kvöldin eða 21506 á daginn. Túnþökur fil sölu Höfum yfir sumartímann ávallt fyrirliggjandi túnþökur. Ökum heim ef óskað er. Uppl. í símum 23947 og 19927. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Dröppuðu buxurnar eru komnar. Einnig svartar og hvítar gallabuxur. Sumarkjólar og mussur í úrvali. KLEÓPATRA Strandgötu 23, sími 21409. Smyrna púðar. Gróft prjónagarn sem þolir þvott í þvottavélum VERSLUNIN DYNGJA Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: TiIboSs- Hámarks- verð verð GULAR BAUNIR 1 Ibs. pk. kr. 125 139 GRÆNAR BAUNIR 1 Ibs. pk. - 108 120 HRÍSGRJÓN I Ibs. pk. SAGO GRJÓN 400 gr. pk. 98 134 109 149 Malvörudeild Verksijóri Fyrirtæki á Akureyri vill ráða mann, sem hefir vit og vilja til að vinna eftirtalin störf: verkstjórn, síldarmat og beykisstörf. Hátt kaup í boði fyrir góðan mann. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „VERKSTJÓRI. UTB0Ð Tilboð óskast í byggingu fyrsta áfanga leikskóla við Hlíðarlund á Akureyri. Útboðsgögn verða afhent á Félagsmálastofnun Akureyrar, Geislagötu 5, frá og með 20. júlí 1977. THboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar 5. ágúst 1977 kl. 14,00. Akureyri 18. júlí 1977, FÉLAGSMÁLARÁÐ AKUREYRAR. *•**-**••$• íí * * «;«■■? ..T ■* **•**! *■» *■%' $<******’*:•?■*. *.«..** %%% * ♦ *.% %*. * *-r' *- *■%■*■*■' ****s****«'**«^’»V'*. ' Fína kexið góða fallegu blikkkössunum POSTSENDUM fæsf nú aftur SÍMI 22833 A lúðar þakkir fœri ég börnum minum, tengdabörn- um, barnabörnum og barnabarnabörnum, vinum minum og kunningjum nær og fjcer sem glöddu mig á sjötiu ára afmæli minu þann 1. júli sl. Hjartans þakkir til ykkar allra. HELGA JÓNSDÓTTIR, Garði, Hauganesi. dh Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma amma og lang- GUÐNÝ ÓLÖF MAGNÚSDÓTTIR, Þórunnarstræti 93, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. júlí. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. júlf kl. 13,30. Jón Benediktsson, prentari, Heiðbjört Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Kári B. Jónsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. 6•DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.