Dagur - 20.07.1977, Page 7
LOKAÐ
Lokað vegna sumarleyfa
frá 21. júlítil 4. ágúsf
LJÓSMYNDASTOFA PÁLS
Starfsfólk óskast strax
BAUTINN, sími 21818
Frjálsíþróttamót
Kvenna og drengjamót UMSE
var haldið á Laugalandsvelli
í Eyjafirði 10. júlí síðastlið-
inn. Mótstjóri var Halldór Sig
urðsson.
Úrslit í einstökum greinum:
100 m hl.
1. Hólmfríður Erlingsd.
Umf. Skr.hr. 12.8
2. Guðrún E. Höskuldsd.
Umf. Reynir 13.2
3. Sigurbjörg Karlsdóttir
Umf. Svarfd. 13.6
800 m hl.
1. Sigurbjörg Karlsdóttir
Umf. Svarfd. 2:50,8
2. Borghildur Freysd.
Umf. Skr.hr. 3:10,5
3. Hólmfríður Erlingsd.
Umf. Skr.hr. 3:12,0
Langstökk:
1. Hólmfríður Erlingsd.
Umf. Skr.hr. 4,61
2. Vilborg Björgvinsd.
Umf. Dagsbr. 4,51
3. Guðrún E. Höskuldsd.
Umf. Reynir 4,45
Hástökk:
1. Sigurbjörg Karlsd.
Umf. Svarfd. 1,40
2. Guðrún E. Höskuldsd.
Umf. Reynir 1,35
3. Hóhnfríður Erlingsd.
Umf. Skr.hr. 1,30
Gestur:
Svandis Þóroddsd. KA 1,40
Kúluvarp:
1. Sigurlína Hreiðarsd.
Umf. Árr. 10,87
2. Dóroþea Reimarsd.
Umf. Svarfd. 8,05
3. Sigrún Þorsteinsd.
Umf. Skr.hr. 7,68
Kringlukast:
1. Dóroþea Reimarsd.
Umf. Svarfd. 30,03
Kringlukast:
1. Dóroþea Reimarsd.
Umf. Svarfd. 30,03
2. Sigurlína Hreiðarsd.
Umf. Árr. 28,42
3. Guðrún Guðmundsd.
Umf. Árr. 21,44
Spjótkast:
1. Dóroþea Reimarsd.
Umf. Svarfd. 27,48
2. Signý Sigurðard.
Umf. Reynir 24,40
3. Elfa Jóhannsdóttir
Umf. Narfi 23,51
4x100 m boðhlaup:
1. Sveit Umf. Skriðuhr. 58,6
Þuríður Ámadóttir,
Ragnheiður Sverrisd.,
Borghildur Freysdóttir,
Hólmfríður Erlingsd.
100 m hlaup:
1. Jón Ingi Sveinsson
Umf. Reyni 12,3
2. Gunnar Guðmannsson
Umf. Skr.hr. 12,3
3. Þórður Þórðarson Umf. Möðruv.s. 12,4
400 m. hlaup: 1. Jón Ingi Sveinsson Umf. Reynir 63,5
2. Þórður Þórðarson Umf. Möðruv.s. 63,8
3.-4. Gunnar Guðmannsson
Umf. Skr.hr. 64,0
3.-4. Stefán Árnason Umf. Skr.hr. 64,0
1500 m hlaup: 1. Stefán Árnason Umf. Skr.hr. 5:25,8
2. Jón Ingi Sveinsson Umf. Reynir 5:27,1
3. Jóhannes Áslaugsson Umf. Narfi 5:27,1
Hástökk: 1. Ólafur Indriðason Umf. Möðruv.s. 1,60
2. Jón Ingi Sveinsson Umf. Reynir 1,55
3. Árni Bjömsson Umf. Svarfd. 1,50
Langstökk: l.Friðrik Helgason Umf. Svarfd. 5,39
2. Gunnar Guðmannsson
Umf. Skr.hr. 5,30
3. Ólafur Indriðason Umf. Möðmv.s. 5,03
Þrístökk:
1. Stefán Magnússon
Umf. Möðruv.s. 11,27
2. Friðrik Helgason
Umf. Svarfd. 11,25
3. Hjörtur Steinbergsson
Umf. Möðruv.s. 10,44
Kúluvarp:
1. Jóhannes Áslaugsson
Umf. Narfi 11,41
2. Óðinn Valdimarsson
Umf. Reynir 9,84
3. Stefán Magnússon
Umf. Möðruv.s. 9,67
Krínglukast:
1. Jóharmes Áslaugsson
Umf. Narfi 32,34
2. Friðrik Helgason
Umf. Svarfd. 28,38
3. Þórður Þórðarson
Umf. Möðruv.s. 28,00
Spjótkast:
1. Jóhannes Áslaugsson
Umf. Narfi 47,22
2. Þórður Þórðarson
Umf. Möðruv.s. 38,08
3. Friðrik Helgason
Umf. Svarfd. 35,97
4x100 m boðhlaup:
1. Sveit Umf. Möðruv.s. 53,7
Magnús Jóhannesson,
Ólafur Indriðason,
Stefán Magnússon,
Þórður Þórðarson.
Stigahæstir einstaklingar:
1.-2. Jóhannes Áslaugsson
Umf. Narfi 17 st.
1.-2. Jón Ingi Sveinsson
Umf. Reynir 17 st.
3. Friðrik Helgason
Umf. Svarfd. 14 st.
1. Hólmfríður Erlingsdóttir
Umf. Skr.hr. 14 st.
2. Dóroþea Reimarsdóttir
Umf. Svarfd. 13 st.
3. Sigurbjörg Karlsdóttir
Umf. Svarfd. 12 st.
Umf. Svarfd. varð stigahæst á
kvennamótinu með 31,5 stig,
en Umf. Möðruv.s. varð stiga-
hæst á drengjamótinu með 37
stig.
Kanslari
Helmut Schmidt, kanslari V.-
Þýskalands kom í opinbera
heimsókn til íslands sl. föstu-
dag ásamt frú sinni og föru-
neyti. Kanslarinn tók við em-
bætti af Willy Brandt árið 1974
og hefur verið mjög í sviðsljós-
inu síðan. Hér á landi átti hann
viðræður við forsætisráðherra,
dómsmálaráðherra og fleiri, en
tók sér svo skoðunarferð á hend
ur til Vestmannaeyja.
Sandalar
Mjög fallegir
Eins og frá var sagt í síðasta blaði, efndi Bindindisfélag ökumanna
til góðaksturskeppni á Akureyri 4. júlí og voru þátttakendur þrett-
án að tölu. Hófst keppnin við Lundarskóla. Myn sú, er hér fylgir,
var of síðbúin til prentunar í síðustu viku. En hér eru sigurvegar-
arnir, talið frá vinstri: Sigfús Sigfússon, Þórir Tryggvason, Birgir
Pálmason og Jóhann Hjálmarsson form. B.F.O. — Ljósm.st. Páls.
DAGUR•7