Dagur - 02.11.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 02.11.1977, Blaðsíða 7
HÚSMÆÐUR! N. L. F. brauð úr djúpfrysti fásl í Hafnarstræti 91 Malvörudeild VERSLUNIN DRÍFA AUGLÝSIR: BLÚSSIMKU 1." 7 nóv 25% afsláttur á blússum LÁTIÐ PENINGANA ENDAST GERIÐ GÚÐ KAUP miFA Mitt innilegasta þakklœti til allra nœr og fjcer, sem glöddu mig d 90 ára afmæli minu. VILHELMÍNA NORÐFJÖRÐ. Þakka heimsóknir og gjafir á sextugsafmæli minu 24. október sl. Kærar kveðjur. KÁRI KÁRASON, Hjarðarslóð 2c, Dalvík. Innilegar þakkir til þeirra sem glöddu mig með blómum og gjöfum á SO ára afmæli mínu 21. október síðaslliðinn. Lifið heil. ÁSTRÚN SIGFÚSDÓTTIR, Suðurbyggð 3, Akureyri. <s^*^<jV^^<s^*^©^--SW-<íW-*s-<^-*-)-<?-i-*->-<sW-**>-<5W-*-)-@-^*-)-<5 NÝ SENDING Álafossúlpur, allar stærðir. Amerískar úlpur. Barnaúlpur á 2—6 ára. Plíseruð pils og blússur á telpur. Terrelynbuxur og peysur á drengi. KLÆÐAVERSLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR ssss ERUM AÐ IAKA UPP Blússu- og kjólefni, einnig þunn terelyne hentug til plíseringar. Samkvæmiskjólaefni í einn til tvo kjóla í gerð. Smámunstraefni í barnafatnað. Væntanlegt er í vikunni: Rúmteppi, handklæði og gardínuefni. VERSL. SKEMMAN Skák Startmót S. A. fór fram sl. sunnudag. Keppt var um Einis- bikarinn. Þátttakendur voru 26 og urðu helstu úrslit: 1. Jón Björgvinsson 22,5 vinn. 2. Gylfi Þórhallsson 22 vinn. 3. Gunnl. Guðmundsson 21,5 v. 4. Þór Valtýsson 21 vinn. 5. Hólmgrímur Heiðrekss. 20 v.. 6. Hjörleifur Halld. 19,5 vinn. Athygli vakti að eini kven- maðurinn Sveinfríður Halldórs- dóttir hlaut 12,5 vinn. og er það mjög góður árangur. Skákstjóri var Pétur Guðjónsson. Nk. fimmtudag 3. nóv. hefst haustmót S. A. Teflt verður í Félagsborg (starfsmannasal verksmiðjanna) og hefst mótið kl. 8. Ollum er heimil þátttaka. Fréttatilkynning. II VÉLSTJÓRA vantar strax á m/s Drang. FLÓABÁTURINN DRANGUR H.F., sími 11088. VÉLSTJÓRAR - VÉLSTJÓRAR II vélstjóra vantar á m/s Súluna EA 300 um miðjan des. n.k. í Súluna er verið að setja 1800 HK Wickmann aðalvél. Uppl. hjá Leó Sigurðssyni, sími 11450, Akureyri. STARFSFÓLK ÓSKAST á kvöldvakt. Uppl. gefur Aðalsteinn Halldórsson, sími 21900 — 51. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar stöður og störf, sérhæfð og almenn, við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri nú þegar og eftir samkomulagi. Margt kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra kl. 13—14 virka daga, sími 22100. BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST STRAX MALAR- 0G STEYPUSTÖÐIN H.F. Sími 2189$. DAGUR Smáauglýsingar Sími 11167 DAGUR 11167« Útsala! Útsala! Gott úrval tískufatnaðar. - Mikið aí ógölluðum vörum. Kjörið tækifæri til óvenju hagkvæmra fatakaupa fyrir veturinn. Útsalan opnar í dag kl. 13 í fyrra húsnæði Dúkaverksmiðjunnar á Gleráreyrum og verður opin næslu daga Irá kl. 9-18 og ^ laugardag kl. 9-12 DAGUR•7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.