Dagur - 11.11.1977, Page 7

Dagur - 11.11.1977, Page 7
Nýjustu SELKO spjaldahurðirnar Falleg smíði. Vandaðar huróir á hagstæðu verði. Spjaldahurðirnar eru afgreiddar tilbúnar undir málningu með grunnmáluöum flötum í Ijósum lit. Þær eru frágengnar í körmum, sem eru sniðnir eftir veggjaþykktum. Kynnið ykkur Selkó ■ Sigurði Elíassyni. nýjustu spjaldahurðirnar frá SIGURÐUR ELlASSON HF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Norðurlandsmót Norðurlandsmót í sundi var haldið á Húsav'k dagana 10. og 11. september 1977. Hér fara á eftir úrslit í sundmót- inu, sem Halldór Valdimars- son sendi blaðinu. 100 m skriðsund kvenna Sólveig Sverrisdóttir Ó 1:11,6 Linda Tómasdóttir Ó 1:15,3 Ingibj. Guðj.d. UMSS 1:16,8 íris Valgarðsd. Ó 1:17,2 Hólmfr. Jóhannsd. Ó 1:17,2 100 m skriðsund karla Marinó Steinarsson Ó 1:04,1 Ólafur Baldurss. KS 1:05,0 Þengill Valdimarss. Ó 1:05,5 Birgir Friðrikss. UMSS 1:05,8 50 m bringusund sveina Ingimar Guðm.son Ó 36,6 Björn Stefánsson KS 49,0 Börkur Emilsson HSÞ 50,5 Jóel Þórðarson HSÞ 1:06,2 50 m bringusund drengja Ingimar Guðs.son Ó 36,1 Jón Björgvinsson KS 36,8 Friðrik Stefánsson Ó 39,5 Lárus Friðfinnss. UMSS 39,9 50 m skriðsund telpna íris Valgarðsdóttir Ó 35,4 Anna H. Höskuldsd. HSÞ 37,8 Mundína Bjamad. KS 39,1 Jónína Kristjánsd. KS 39,5 50 m skriðsund stúlkna Sólveig Sverrisdóttir Ó 32,4 Linda Tómasdóttir Ó 34,7 íris Valgarðsdóttir Ó 35,2 Hólmfr. Jóhannsd. Ó 36,0 200 m bringusund karla Ingimar Guðmundss. Ó 2:51,8 Marinó Steinarsson Ó 2:54,3 Ólafur Baldursson KS 2:55,0 Haukur Stefánsson Ó 3:06,5 100 m bringusund kvenna Sólveig Sverrisd. Ó 1:25,2 Guðrún Pálsdóttir KS 1:27,7 Ingibj. Guðj.d. UMSS 1:31,1 Svanfríður Birgisd. Ó 1:32,9 María Jóhannsd. KS 1:32,9 50 m flugsund karla Marinó Steinarsson Ó 33,2 Birgir Friðriksson UMSS 34,0 Ingimar Guðm.son Ó 34,5 Haukur Stefánsson Ó 38,2 100 m bringusund karla Ólafur Baldursson KS 1:15,6 Ingimar Guðm.son Ó 1:20,0 Marinó Steinarsson Ó 1:22,5 Haukur Stefánsson Ó 1:25,4 50 m skriðsund kvenna Sólveig Sverrisdóttir Ó 32,5 Guðrún Pálsdóttir KS 33,4 Ingibj. Guðm.d. UMSS 33,7 Linda Tómasdóttir Ó 33,9 50 m skriðsund sveina Ingimar Guðm.son Ó 31,2 Þórður Viðarsson HSÞ 34,8 Björn Stefánsson KS 38,0 Magnús Valb.s. UMSS 40,4 4x50 m boðsund stúlkna A-sveit Óðins 2:19,5 Sveit KS 2:43,5 B sveit Óðins 2:46,1 Sveit UMSS 3:04,6 50 m baksund kvenna Sólveig Sverrisdóttir Ó 41,1 Ingibj. Guðm.d. UMSS 41,6 María Jóhannsd. KS 44,6 Linda Tómasdóttir Ó 45,3 4x50 m boðsund karla A-sveit Óðins 1:57,0 Sveit UMSS 2:01,5 B-sveit Óðins 2:03,1 Sveit KS 2:09,0 50 m flug und kvenna Sólveig Sverrisdóttir Ó 34,3 Linda Tómasdóttir Ó 37,1 Ingibj. Guðm.d. UMSS 37,2 Guðrún Pálsdóttir KS 40,0 50 m bringusund stúlkna Sólveig Sverrisdóttir Ó 41,0 Hólmfríður Jóhannsd. Ó 42,9 Svanfríður Birgisd. Ó 43,0 Una María Óskarsd. HSÞ 43,5 50 m baksund kvenna Sólveig Sverrisdóttir Ó 41,1 Ingibj. Guðjónsd. UMSS 41,6 María Jóhannsdóttir KS 44,6 50 m baksund karla Linda Tómasdóttir Ó 45,3 Marinó Steinarsson Ó 36,6 Jónas Óskarsson HSÞ 38,5 4x50 m boðsund karla Ingimar Guðmundss Ó 38,6 A-sveit Óðins 1:57,0 Jóhann G. Möller Ó 38,8 Sveit IJMSS 2:01,5 4x50 m boðsund drengja Bsveit Óðins 2:03,1 Sveit Óðins 2:05,8 Sveit KS 2:09,0 Sveit UMSS 2:23,8 50 m flugsund kvcnna 4x50 m boðsund kvenna Sólveig Sverrisdóttir Ó 34,3 A-sveit Óðins 2:20,7 Linda Tómasdóttir Ó 37,1 B-sveit Óðins 2:42,2 Ingibj. Guðjónsd, UMSS i 37,2 Sveit SKS 2:57,2 Guðrún Pálsdóttir KS 40,0 50 m bringusund stúlkna Sólveig Sverrisdóttir Ó 41,0 Hólmfríður Jóhannsd. Ó 42,9 Svanfríður Birgisd. Ó 43,0 Una María Óskarsd. HSÞ 43.5 STIG: Óðinn 18514 KS 4314 UMSS 35 HSÞ 16 Albertsbikar: STIG: Óðinn 313 KS 8414 UMSS 6414 HSÞ 36 NÝTT FRÁ SJÖFN: GEISLI HREINSILÖGUR FYRIR GLER, SPEGU MJÖG GÓÐ VARA. Kjörbúðir KEA 0. FL. Þú mátt kalla hann hvað sem þú vilti Þaö má kalla hann (ólksbíl: Þaö fer mjog vel um fjóra fullorðna menn i Chevette. Auk þess er pláss tyrir mikinn farangur Chevette er vel bú- inn til oryggis og þæginda. og ódyr i rekstri eins og t|olskyldubilar eiga aö vera Það má kalla hann stationbíl: — vegna þess, sem hann hefur aö geyma að hurðarbaki. Opnaöu aftur- huröina, leggðu niöur sætisbakiö og þarna er pláss fyrir husgogn, hljóð- færi, garðáhóld, reiöhjól, eða frysti- kistufylli af matvórum Þaö má kalla hann sportbíl: — þó ekki væri nema vegna rennilegs útlits En 1256 cc vélin eykur enn á spenn- inginn um leið og hún er ræst — og svo skutlar hún manni upp i 100.km á 15.3 sek. Chevette er léttur i styri og liggur vel á vegi En enginn bensin- hákur nema siður se Chevette frá Vauxhall er nafniö, en þú getur kallaö hann hvaö° sem þú vi.lt: fjölskyldubíl, flutningabíl eöa spennandi sportbíl. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 ♦ VÉLDDEILD ♦ DAGUR•7

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.