Dagur - 11.01.1978, Blaðsíða 7
Leikfélag
Akureyrar
Barnaleikritið
SNÆDROTTNINGIN
Önnur sýning laugardag
14. janúar kl. 2 e. h.
Þriðja sýning sunnudag-
inn 15. jan. kl. 2 e. h.
Miðasala opin föstudag-
inn 13. jan. kl. 5—7 e. h.
og frá kl. 1 e. h. sýningar
dagana. Sími 11073.
NÝJAR VÖRUR
Þrfhjól, Bleiki pardusinn,
Kermit, Paddington.
Byssur og skot.
Bílar, Range Rover og
margt fleira.
Póstsendum.
HUÓMKAUP
LEIKFANGADEILD
Sími 22627
Hafnarstræti 85
Húsbyggjendur -
húsbyggjendur
Eigum á lager milliveggjaplötur.
Stærðir: 50x50 cm. — Þykkt: 5, 7 og 10 cm.
Útsöluaðilar á Norðurlandi:
BYGGINGAVÖRUDEILD KEA, AKUREYRI.
Sími 2-14-00.
BJÖRN SIGURÐSSON, HÚSAVÍK.
Sími 4-15-34.
LOFTORKA SF.f Borgarnesi
SÍMI 7113, KVÖLDSÍMI 7155.
Auglýsing I Degi
BORGAR SIG
Auglýsing um lausar íbuðarhúsalóðir
Upplýsingar um nýjar fbúðarhúsaleiðir fyrir ein-
býlishús, raðhús og fjölbýlishús eru veittar á
skrifstofu byggingafulltrúa f viðtalstfma kl. 10.30
—12.00 f. h.
Þeir sem óska eftir láðarveitingu fyrir 1. febrúar
n.k. athugi að umsóknir þurfa að hafa borist til
skrifstofu byggingafulltrúa eigi sfðar en 20. jan.
næstkomandi.
Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir.
Akureyri, 9. jan. 1978.
BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR.
Auglýsing um nýjar verslunarlóðir
Auglýstar eru lausar til umsóknar eftirtaldar
verzlunarlóðir:
1. Við Hlfðarlund.
2. Við Sunnuhlfð.
3. Við Litluhlfð.
Áskilinn er réttur til að úthiuta hverri lóð til fleiri
en eins aðila. í umsókn skal gera grein fyrir nýt-
ingu lóðar.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu bygg-
ingafulltrúa í viðtalstíma kl. 10.30—12.00 f. h.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k.
Akureyri, 9. jan. 1978.
BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR.
Félag Farstöðvaeig-
enda á íslandi
Norðausturlandsdeild.
Þjónustumiðstöð fyrir
FR-félaga og skrifstofa
fyrir NA-landsdeild
Félags Farstöðva-
eigenda hefur verið
opnuð að Þingvalla-
stræti 12, Akureyri.
Opið verður fyrst um
sinn aðeins á fimmtu-
dögum kl. 20—22.30.
Utanbæjarmenn geta á
öðrum tímum haft sam-
band við FR-radíó 500,
sem svarar kalli á rás 6.
Þjónustumiðstöðin veitir
leiðbeiningar í meðferð
AT-talstöðva og hefur
milligöngu um útvegun
á talstöðvum, loftnetum
og öðru efni fyrir félags-
menn. Athugið að um-
boðsmenn veita FR-
félögum afslátt á tal-
stöðvum og efni.
Stjórn NA-landsdeildar.
Bamagæsh
Barnfóstra óskast frá kl. 5-10.
Sfmi 21525.
Get tekið börn f gæslu fyrir
hádegi. Hef leyff.
Uppt. á skrifstofu KEA frá
kll. 1—5 e. h.
Ingíbjorg Gtmnarsdóttir.
Fasteignasala -
Lögfræðiþjónusta
Til sölu m. a. einbýlishús
155 m2, 4 herbergja, á Eyr-
Inni. HúslS er hæS, ris og
kjallari. NokkuS góS lóS.
Laust strax.
ÞÓRUNNARSTRÆTI
4 herbergja glæsileg fbúS
á 3. hæS I sambýlishúsi.
Nýtízku Innréttingar I eldhúsi.
IbúSin er sérstaklega vel um
gengln og lítur vel út.
HELGAMAGRASTÆTI
3 herbergja IbúS 73 ms
á neSri hæS í tvíbýlishúsi.
Falleg ræktuS lóS. Allt sér.
HEF KAUPANDA AÐ EIN-
BÝLISHÚSI EÐA RAÐHÚSI f
SMÍÐUM MEÐ BÍLSKÚR EÐA
BÍ LSKÚRSRÉTTI. Skipti á
mjög góSri 6 herbergja raS-
húsaíbúS möguleg.
RAÐHÚS
Glæsileg 3 herbergja enda-
IbúS í raShúsi viS LönguhlíS.
IbúSin er í eins góSu lagi og
hugsast getur og vel um
gengin. Skipti á 4 herbergja
hæS eSa raShúsaibúS kæmu
gjarnan til greina.
EYRARLANDSVEGUR
5 herbergja hæS (neSri hæS)
i tvibýlishúsi. Glæsilegt útsýnl.
Stór, falleg og ræktuS lóS.
EIGNAMIÐSTÖÐIN
Ólafur Birgir Árnason,
lögmaSur,
Sklpagötu 1.
Símar: 19606 og 19745.
AthugiS breytt heimilislang.
nú þegar strafsmann til sprautunar á lampa-
búnaði.
Húseignin HAUKABER6, Svalbarðseyri
er til sölu. Geymsluskúr getur fylgt eða selst sér.
Einnig er til sölu Ursus dráttarvél.
Nánari upplýsingar f sfma 21458.
Járniðnaðarmenn
Óskum að ráða einn til tvo járniðnaðarmenn eða
bifvélavirkja nú þegar eða fljótlega.
íþúð og einstaklingsherbergi fyrir hendi.
Upþlýsingar hjá verkstjóra í síma 94-2525
og heima ( sfma 94-2534.
VÉLSMIÐJA TÁLKNAFJARÐAR H.F.
Járniðnaðarmenn
Helst vanir rafsuðu óskast strax.
OFNASMIJÐA NORÐURLANDS, sfmi 21860.
Súkkulaðiverksmiðjuna LINDU HF.
Akureyri vantar reglusaman mann til starfa í
verksmiðjunni. Æskilegur aldur 20—30 ára.
Upplýsingar gefur undirritaður.
Eyþór H. Tómasson, sfmi 22800 og 11490.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING.
Ákveðið hefur verið að kjör stjórnar félagsins,
trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda fyrir
næsta starfsár fari fram að viðhafðri alisherjar
atkvæðagreiðslu.
Framboðslistum með nöfnum 7 manna f aðal-
stjórn og 5 til vara, 12 manna að auki f trúnaðar-
mannaráð og 12 til vara, tveggja endurskoðenda
og eins til vara, ber að skila á skrifstofu félags-
ins í Strandgötu 7 á Akureyri, eigi sfðar en kl. 12
á hádegi mánudaginn 16. janúar 1978.
Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 100
fullgildra félagsmanna.
Akureyri, 8. janúar 1978.
STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR.
LEIÐALÝSING
Þeir sem fengu Ijósakross á leiði fyrir jólin eru
vinsamlegast beðnir að greiða þá sem fyrst f
versluninni Dyngju.
ST. GEORGSGILDIÐ.
Útvegsmenn
Höfum fyrirliggjandi blý á grásleppu- og þorska-
net. Einnig nælongarn f mörgum sverleikum.
NÓTASTÖÐIN ODDI HF.
Sími 21466, Akureyri.
DAGUR • 7