Dagur - 25.01.1978, Blaðsíða 3

Dagur - 25.01.1978, Blaðsíða 3
Aðalfundur Umf. Dagsbrúnar verður haldinn sunnudaginn 29. janúar kl. 14 í Hlíöarbæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. DAGUR Auglýsingaverð hækkað Auglýsingaverð hækkaði 15. janúar sl. og er nú 900 kr. pr. dálksentimetri. Smáauglýsingar reiknast á kr. 1.600 miðað við 7 linur. Þakkarávörp á kr. 3.400. Bæjarfréttaklausur á kr. 1.000, 1 lína á kr. 400. Framhaldsstofnfundur K.A.-klúbbs í Reykjavík verður á Loftleiðahótelinu n. k. sunnudag 29. jan. 1978 kl. 3 e. h. Rætt um K.A. afmælið og norður- ferðina. KA-KLÚBBURINN, Reykjavík Verslunin er hsll Við þökkum öllum viðskiptavinum okkar viðskipti liðinna ára og biðjum þeim blessunar í nútíð og framtíð. Við hittumst heil á æðri leiðum. ÓSIiViniHN GuSrún Sigurðardóttír, Stefán Eiríksson. Til sölu 6 herb. efri hæð við Höfðahlíð og Eiðsvallagötu. 5 herbergja raðhús við Grundargerði. 5 herbergja efri hæð við Þórunnarstræti. 4 herberja íbúð við Þórunnarstr. og Skarðshlíð. Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerð- um íbúða. Ennfremur nokkrar íbúðir á Reykja- víkursvæðinu í skiptum fyrir íbúðir á Akureyri. Höfum verið beðnir að útvega góða 4—5 herb. íbúð eða einbýlishús á Dalvík. Verðmetum íbúðir samdægurs. Skrifstofan Geislagötu 5, efstu hæð, er opin kl. 5—7 e. h. mánudaga til föstudaga. Aðra tíma eftir samkomulagi. Sími 23782. RAGNAR STEINBERGSSON hrl. Heimasímar: Ragnar Steinbergsson iögmaSur, sími 11459. Kristinn Steinsson sölustjóri, sími 22536. Snjósleðaeigendur REIMAR. Höfum fyrirliggjandi drif- reimar f flestar tegundir snjósleða. Olía fyrir alla sleSa. KERTI, BAKPÚÐAR, COVER, ÁTTAVITAR. tbúðir til sölu Höfum til sölu fjögurra herbergja íbúðir í tveggja hæða raðhúsi við Steinahlíð. Seljast fokheldar. — Fast verð. BÖRKUR SF., ÓSEYRI 6, sími 21909. Iðjufélagar Akureyri Ákveðið er að skrifstofa Iðju aðstoði félagsmenn við gerð á skattskýrslum og ráðinn hefur verið starfsmaður, sem annast það verk, sem hefst 23. janúar. Verður hann til viðtals frá kl. 2—6 e. h. daglega. Æskilegt er að þeir sem óska aðstoðar hafi í höndum sem allra skýrustu upplýsingar er varðar framtalið. Panta má ákveðinn tíma. STJÓRN IÐJU ESSO-stöðin Tryggvabraut SNÆDROTTNINGIN Áttunda sýning fimmtu- daginn 21. jan. kl. 6- Níunda sýning laugar- dag 28. jan. kl. 2. Tíunda sýning sunnudag 29. jan. kl. 2. Miðasala hefst á mið- vikudag kl. 5—7. Sími 11073. Leikfélag Akureyrar Fyrir vörubifreiðar og vinnuvélar: Grófar keðjur 8 og 9 mm. Langbönd og hlekkir 9 mm. ESSO-stöðin Tryggvabraut, sími 21715. Ulsala - Útsala verður þessa viku. Mikil verðlækkun. VERSL. ÁSBYRGI X, xx, toítxmm r oorgaratundur um áætlun Akureyrarbæjar 1978 verður að HótélKEA þriðjudaginn 31. 20.30; 'ýmia? i “ /: :* <6rat&i • • bi v.«* Sigurður Óli Brynjóifsson bæjarfulltrúi ... hefur framsögu. V ' ................ - a adá&YicAXskólX f viðbygtjínS * ....*A ** *! * uÍsJ>6l *l»a^v«nat í XÖgreqUœtöó > ko .1. i leStix óHv. bjíJarráisJ. , aiiiétfcinn á 4. ~ -•»*• X (eftir .teej«srsá»#) , (’har »£ biinötó láatSku ið Brejtkugétu. 8 (««5urt>. og ■míllf.l eío&bónaS' FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.