Dagur - 01.02.1978, Page 2

Dagur - 01.02.1978, Page 2
Smáauglýsjngar Húsnæði Sala Bamlaust par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Góð umgengni. Uppl. i síma 21537 eftir kl. 5. Einstæð móðir óskar eftir íbúð á leigu. Er á götunni. Uppl. í slma 22570. 10—20 fermetra húsnæði óskast til leigu, til geymslu á búslóð I tvö ár. Uppl. í síma 11140. Óska eftir bílskúr eða aðstöðu fyrir 1—2 bíla í vetur eða lengur. Uppl. á kvöldin í síma 23540. 4ra ha. Sóló vél til sölu. Uppl. [ s(ma 61718 eftir kl. 19. Sófasett til sölu. Uppl. [ síma 22080. Kvenskautar númer 38 til sölu. Sími 22259. Til sölu hár barnastóll og bílstóll. Ennfremur sklði og skór. Uppl. I síma 22947. Til sölu lítill vélsleði I góðu lagi. Selst ódýrt. . Uppl. I slma 23892. Sklði til sölu, 1,70 m. Uppl. I slma 21885. Atvinna Vinna óskast seinni part dags. Helst skúringar. Uppl. I slma 11067. Vil kaupa rafmagnsblásara, 3—5 kllóvött. Uppl. I slma 23365. Viljum kaupa göngusklði og skó. Einnig reiðhjól (helst með glrum). Sími 23700. Óska eftir að kaupa 200 lítra hitadunk úr ryðfríu stáli. Uppl. I síma 21740 á kvöldin. Vélsleði til sölu, Johnson Rampade 30 hestöfl, næstum ónotaður. Agnar Tómasson, sími 96-22679. Til sölu Johnson snjósleði 21 ha. árg. 1973. Einnig John- son utanborðsmótor 15 ha. Uppl. I slma 33101 eftir kl. 19. Bifreiðir Til sölu Flat 125 stadion árg. '73, ekinn 61 þús. km. Hagstætt verð ef samið er strax. Ólafur Vagnsson, Laugarbrekku, sími 23100. nnjskgt Tek að mér að lesa tungumál með skólafólki. Uppl. I síma 11316. Aðstoða við gerð skatt- framtala. Uppl. I síma 22270 og 22272. Skerpingar. Harðmálmsagarblöð, skautar og kambar i sauðfjárklippur. Rauðumýri 10, slmi 22748. Vil selja Land Rover dísel árg. 1967 I allgóðu ástandi. Skipti á nýlegum fólksbll koma til greina. Egill Halldórsson, Holtsseli. Til sölu bifreiðin A 1095, sem er Peugeot 504 G.T. árg. 1974, ekin 55 þús. km. Sjálfskiptur. Slmi 96-23319. Til sölu bifreiðin A 5582 Citroen DS 20 árg. 1971. Vel með farinn blll. Uppl. I slma 22168 fyrir hádegi og eftir kvöldmat. Verslunarhús Strandgata 19 (hús Óskabúðarinnar), er til sölu. STEFÁN EIRÍKSSON, sími 23654. Sveit AlfreÖs Pálssonar Akur- eyrarmeistari í bridge Sveitakeppni Akureyrarmótsins í bridge er lokið. Sveit Alfreðs sigraði eftir harðvítuga keppni við sveit Páls Pálssonar. Auk Alfreðs spiluðu í sveitinni þeir Guðmundur Þorsteinsson, Bald- vin Ólafsson, Ármann Helgason og Jóhann Helgason. Röð sveitanna varð þessi: 1. sv. Alfreðs Pálssonar 175 2. — Páls Pálssonar 174 3. — Páls H. Jónssonar 135 4. — Ingim. Árnasonar 133 5. — Herm. Tómassonar 124 6. — Stefáns Vilhjálmss. 108 7. — Amar Einarssonar 103 8. — Hauks Margeirss. 95 9. — Sigurðar Víglundss. 84 10. — Trausta Haraldss. 77 11. — Arnars Daníelss. 50 12. — Jóns Árna Jónss. 13 Keppnisstjóri var sem fyrr Albert Sigurðsson. — Næsta keppni félagsins er einmenning- ur sem spilaður er næstu þriðju- dagskvöld í Félagsborg. Félag- ar eru hvattir til að fjölmenna. Verðlaun verða veitt hvert kvöld fyrir hæstu skor. — M.A. Sala Til sölu Mercury vélsleði 340 cc. Upplýsingar hjá Hjólbarðaþjónustunni, Glerárgötu 24b, slmi 2-28-40, og I slma 2-34-09 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Úfsalan verður þessa viku. Alltaf eitthvað nýtt. VERSL. ÁSBYRGI Rafhifunarkútur úr einbýlis- eða raðhúsi með túpum og spíral óskast strax til kaups. Svanur Eiríksson, sími 19510. Tilbod vikunnar Frá Markaðsversluninni TILBOÐS- HÁMARKS- VERÐ VERÐ MAYA KORNFLAKES 500 gr SLOn’S TÓMATSÓSA 525 gr RAUÐKÁL glös 1575 gr KR. 387 - 292 - 934 430 324 1037 ^yiatvörudeild RÐSENDING TIL BÆNDA TÍMANLEG PÖNTUN TRYGGIR TÍMANLEGA AFGREIÐSLU. Við viljum hvetja bændur, svo og aðra viðskiptamenn okkar, sem hyggja'á búvélakaup á komandi vori og sumri, tii að kanna nú þegar hugsanlega þörf sína og koma pöntunum til okkar sem fyrst. 1 MP Íg‘vmnuvíÍTr Massey Ferguson 2 HEYÞYRLUR 3 BAGGAFÆRIBÖND 4 MJALTAVELAR 5 oc ALFA-LAVAL HEYHLEÐSLUVAGNAR 6 SLÁTTUÞYRLUR 7 ÁBURÐARDREIFARAR RAFMÓTORAR 1 og 3gja faáa jomnn kp 1NTERNATIONAL HARVESTER DRÁTTARVÉLAR OG VINNUVÉLAR LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ OKKUR áður en þér feslið ksup annars staðar. ❖ VÉLQDEILD 2•DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.