Dagur - 08.02.1978, Blaðsíða 2

Dagur - 08.02.1978, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar Sala Til sölu er Ski—doo snjósleði 35 ha. árg. ’76. Uppl. f slma 33157. Ný tfu tonna bútasög til sölu á 110 þús. krónur. Sfmi 23999. Til sölu svefnsófl og Copper reiðhjól. Sfmi 22609. Til sölu Tandberg sjónvarp 24”. Einnig Dachstein sklða- skór nr. 43. Uppl. f sfma 22927. Til sölu vel með farinn svefn- bekkur með rúmfatageymslu og tvö skrifborð f Hansa- uppistöðum. Uppl. f sfma 19504. Skfðaútbúnaður til sölu. Skfði Kneissl txs 195 cm með Salomon equipe 555 bind- ingum. Skór: San marco nr. ca. 38. Lftið notað. Hagstætt verð. Sfmi 22797, Tandberg sjónvarp 23” til sölu Slmi 11194. Sjónvarp til sölu, 23 tommu. Sfmi 21660. Til sölu Pioner magnari SA 8500 2x85 sfnus. Segul- band CT. F. 80. 80 M. DOLBY. Plötuspilari PL. A. 45 D+E MPIER. 999 E/X Pic-up ORTOFON. Hátalarar 200 músfku str. 445. Gott verð ef samið er strax. Uppl. gefur Unnsteinn í Brekkugötu 21 að norðan. Elan skfði til sölu, lengd 1.90 m. Uppl. f sfma 22715. Til sölu affelgunartæki fyrir jeppa og fólksbfla. Uppl. f sfma 23717. Bifreiöir Til sölu Willys jeppi árg. '64, og Iftið notaður snjósleði. Birgir Eirfksson, Stóra-Hamri. Til sölu Willys jeppi árg. '46, og Skyrol snjósleði. Upplýsingar gefur Aðalbjörn f Laugarholti. Austin Gypsi árg. 1962, lengdur og með vökvastýri, til sölu. Uppl. f Lönguhlíð 1f, kl. 7—8 e. h. Til sölu Volvo Amason árg. ’64, skemmdur eftir árekstur. Mótor f góðu ástandi. Þórður Steindórsson, Þrfhyrningi, sfmi 23100. Austin Gypsi á fjöðrum óskast til kaups. Hrólfur Eiríksson, Eyvindar- stöðum, sími um Saurbæ. Skfði. — Skfði. Okkur vantar skfði og skó f unglingastærðum. Mikil eftirspurn. Skíðaþjónustan, Kambageröi 2, sími 11393 eftir kl. 18. Ymjskgt Atvinna Ung kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Skrifstofustarf æskilegt. Er vön vélritun. Uppl. f sfma 23810. Vanan háseta vantar á neta- bát frá Dalvlk. Uppl. um borð f Arnarnesi EA 602 eða á Karlsbraut 20, Dalvfk. Hestaeigendur. Tek hesta f tamningu og þjálfun. Uppl. I sfma 96-32121. Skemmtanjr Þorrablót verður haldið að Freyjulundi laugardaginn 18. febrúar og hefst með borð- haldi kl. 20.30. Burt fluttir sveitungar velkomnir. Aðgöngumiðapantanir f sima 21950 og 32120 fram að föstu- degi 17. febrúar. Nefndin. Spilavist. Þriggja kvölda spilakeppni N.L.F.A. hefst fimmtudaginn 9. febrúar f Alþýðuhúsinu kl. 20.30. Þrenn kvöldverð- laun, ágæt heildarverðlaun. Ailir velkomnir. Ágóðinn rennur óskiptur í byggingarsjóð N.L.F.A. Nefndin. Bingó að Hótel Varðborg 9. febrúar kl. 20.30. Félagar fjölmennið. Geðverndarfélag Akureyrar. Barnaöæsla Bamfóstra óskast 3—5 kvöld f viku. Uppl. f sfma 22479. Barngóð barnfóstra óskast til þess að gæta eins árs drengs frá kl. 2—10 tvo daga f viku. Uppl. f sfma 19854 f. h. Hú&nædi «■ ff IlllJI flv l/f Ungt barnlaust par óskar eftir fbúð á leigu. Uppl. f síma 21537 eftir kl. 7. 2ja — 3ja herbergja fbúð óskast á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin f sfma 95-6113. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3ja herbergja fbúð á leigu frá og með 1. mars. Sfmi 22276 eftir kl. 7 e. h. Lftil (búð fyrir roskin hjón óskast til leigu. Sfmi 23271. 3ja — 4ra herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. veitir starfsmannastjóri. Slippstöðin h.f., slmi 21300. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir litilli fbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 23578 alla daga. Til sölu Ibúð við Hrafnagils- stræti, ásamt bílskúr. Sími 22170. ibúð óskast á leigu. Slmi 22252. =TnnnA - --- f CY|/CII/ Tapaður er tveggja vetra foli, rauðblesóttur. Mark hófbiti aftan hægra og vagiskorið aftan vinstra. Aðalbjörn í Laugarholti. AUGLÝSfÐ í DEGI Útflutningurinn Á árinu 1977 varð heildarúfc- flutningur Sjávarafurðadeildart SfS 14.172 milljónir króna að cif verðmæti. Árið 1976 nam út- flutningurinn 8. 214 milljónum Stjórnmálafl. Stofnaður hefur verið í Reykja- vík nýr stjómmálaflokkur, Stjórnmálaflokkurinn, og stefn- ir hann að því, að sögn formæl- enda, að bjóða fram til Alþing- is í næstu kosningum. Formað- ur er Ólafur E. Einarsson. Flokk urinn hyggst beita sér fyrir því, að breyta stjórnarskránni, skattalögunum ög að vinna að því að leggja á herstöðvar NATO hér á landi sérstakt að- stöðugjald. 2•DAGUR króna. Aukning útflutningsins nemur þannig 5.958 milljóniun króna eða 72,5 af hundraði. Þýðingarmestu afurðir deild- arinnar eru hraðfrystar sjávar- afurðir, lýsi og mjöl, en deildin flytur einnig út skreið og sölt- uð hrogn. Útflutningur fiystra sjávarafurða nam 10.672 millj- ónum króna og hafði aukist um 54,3% að cif-verðmæti, en um 15,7% að magni. Útflutnings- verðmæti mjöls og lýsis nam 2. 838 milljónum króna og var þar um að ræða rúmlega tvö- földun í magni en þreföldun í verðmæti. AUGLÝSIÐ í DEGI Leikfélag Akureyrar SNÆDROTTNINGIN 14. sýning laugardag kl. 5. 15. sýning sunnudag kl. 2. Næst síðasta sýning. 16. og síðasta sýning sunnudag kl. 5. Miðasala miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 5—7. Sími 11073. Leikfélag Akureyrar. Aðalfundur Ungmennafélagið Framtíðin heldur aðalfund sinn í Laugarborg föstudaginn 10. febrúar kl. 9 e. h. STJÓRNIN. SAMTÖK VINSTRi MANNA AÐALFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar næstk. í Þingvallastræti 14 kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Bæjarmál og undirbúningur bæjarstjórnar- kosninga. STJÓRNIN. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING Aðalfundur félagsins verður haldinn í Lóni, Glerárgötu 34, Akureyri, sunnudaginn 12. febrúar kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kjaramálin. Ásmundur Stefánsson hagfræðingur A.S.Í. mætir á fundinum. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR. Mót í innanhússknattspyrnu verður haldið 18. og 19. febrúar. Tekið á móti þátttökutilkynnmgum í íþróttahúsi Glerárskóla, sími 22253, milli kl. 20 og 23. Þátt- tökutilkynningar berist fyrir 14. febrúar. Þátttökugjald er kr. 12.000. KNATTSPYRNUDEILD ÞÓRS. Frð Búnaðarsambandi Eyjafjariar Kosningar til Búnaðarþings eíga að fara fram á þessu ári. Kjörskrá liggur frammi á heimili for- manns viðkomandi búnaðarfélags. Kærufrestur er til 15. febrúar n.k. AÐALFUNDUR Geðverndarfélags Akureyrar verður haldinn að Þingvallastræti 14 laugardaginn 11. febrúar n.k. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Þórs verður haldinn f íþrótta- húsinu Glerárhverfi laugardaginn 11. febrúar n.k. kl. 13.30. STJÓRNIN. Auglýsing i Degi BORGAR SIG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.