Dagur - 08.02.1978, Page 6

Dagur - 08.02.1978, Page 6
m m&M Guðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 2 á sunnudaginn. Sálmar nr. 338, 30, 404, 345 og 249. — P. S. Laufásprestakall. Svalbarðs- kirkja: Sunnudagaskóli n. k. sunnudag 12. febrúar kl. 10.30 f. h. Grenivíkur- kirkja. Guðsþjónusta sama dag kl. 2 e. h. Laugalandsprestakall. Grund 19. febrúar kl. 13.30.' *— Munkaþverá 26. febr. kl. 13.30. Kaupangur sama dag kl. 15.30. Möðruvallaklausturspresta- kall. — Möðruvallakirkja: Guðsþjónusta n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. h. — Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. — Fyrsta föstumessan verður í kvöld (miðvikudagskvöld) kL 8.30. Simgið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 1,1—8, 2,13—15, 3,15—18 og 25,14. Fjölmenn um í föstumessumar frá byrjun. — B. S. Lögmannshlíð arkir kj a. — Æskulýðs- og fjölskyldu- messa n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sérstaklega er óskað eftir þáttttöku fermingar- bama og fjölskyldna þeirra Bílferð verður úr Glerár- hverfi kL 1.30. Sungið verður úr Ungu kirkjunni. B.‘ S. Sunnu dagaskóli Akureyrar- kirkju verður n. k. sunnu- dag kl. 11 f. h. Öll böm vel- komin. — Sóknarprestar. Borgarbíó sýnir þessa dag- ana myndina eiginkonur slá sér út. Þetta er norsk mynd sem hefur „alvarleg- an boðskap" að flytja á afar skemmtilegan hvers- dagslegan hátt svo sem bíógestir veltast um af hlátri í „allri alvömnni“. Lánsfé fannst í Japan Mönnum hafði skilist af ára- mótaboðskap forystumanna þjóðarinnar, að nú yrði ekki safnað meiri erlendum skuld- um. En fyrir nokkrum dögum var tilkynnt, að ríkissjóður hefði tekið lán í Japan, sem svar. ar til rúmlega fjögurra milljarða króna. Lánið er tekið hjá jap- önsku samvinnuhreyfingunni og lífeyrissjóðum þar í landi. í opinberum fréttum segir um þetta, að það sé í samræmi við lántökuákvæði stjórnarinnar. — Vextir eru 7,3% á ári og láns- tíminn 12 ár. 6 • DAGUR Frá Sjálfsbjörg og íþróttafé- lagi fatlaðra. Árs- hátíð félaganna verður laugardag- inn 1.. febrúar kl. 20.30 í Alþýðuhús- inu. Matur, góð skemmti- atriði, dans. Borða- og miða pantanir í síma 21557 og 22672. Verð miðans er kr. 2.000. Félagar og styrktar- félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Miðapant- anir eru í síðasta lagi kl. 5 á fimmtudag. Nefndin. Frá Sálarrannsóknarfélaginu. Fundur verður haldinn í Varðborg (litla sal uppi) sunnudaginn 12. febr. kl. 21. Erindi flytur Úlfur Ragnarsson. Hörpukonur. Fvmdur verður haldinn fimmtudaginn 9. 9. febr. Laxagötu 5 (Gyllta sal) kl. 8.30 stundvíslega. Mætið vel. Stjómin. LO.G.T. St fsafold-Fjallkon- an nr. 1. Fundur fimmtu- dag 9. þ. m. kl. 8.30 í fé- lagsheimili templara, Varð- borg. Þorragleði með mat. Ari Gíslason frá Akranesi segir í máli og myndum frá aldaraímæli Góðtemplara- reglunni í Noregi. Stúkur úr umdæminu boðnar á fundinn. Mætið vel og stundvíslega. — Æt. □ BÚN 5978287 — Frl. Atkv LO.OJF Bb 2 = 127288^ = Slysavamarfélagskonur, Akureyri. Aðalfundurinn verður mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 að Hótel Varðborg. Nýir félagar vel- komnir. — Stjómin. LO.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund mánudag- inn 13. febrúar í félags- heimili templara Varðborg kl. 8.30. Kvikmynd o. fl., kaffi á eftir fundi. Allir templarar velkomnir. Æt. Kiwanisklúbburinn Kaldbak- ur. Fundur fimmtudaginn 9. febrúar kl. 19.15 að Hótel KEA. Kristniboðshúsið Zíon. — Sunnudaginn 12. febrúar: Sunnudagaskóli kl. 11. Öll böm velkomin. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 16. Allar konur vel- komnar. — Samkoma kl. 20.30. Lesin verður árs- reikningur Kristniboðsfé- lags kvenna. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. Bib- líulestur hvem fimmtudag kl. 21. Hjálpræðisherinn. — Munið barnasamkomur hvem dag kl. 5 e. h. þessa viku. Fjölbreytt efni. Löggan kemur í heimsókn, kvik- myndir o. fl. Sunnudaginn 12. febr. kl. 13.30: Sunnu- dagaskóli kl. 17. Fjölskyldu samkoma. Unga fólkið í fararbroddi. Verið velkom- in. Sjónarhæð. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Biblíulestur á fimmtudag kl. 20.30. Sunnudagaskóli í Glerárskóla n. k. sunnu- dag n. k. sunnudag kl. 13.15. Allir hjartanlega vel- komnir. Vinarhöndinni hefur borist r gjöf, kr. 20.000, frá konu, sem ekki vill láta nafns síns getið. Hjartans þakkir fyrir hönd sjóðsins. Júdít Jónb j ömsdóttir. Til Bauða Krossins, Akur- eyrardeildar: Frá bæjar- sjóði Ólafsfj. kr. 50.000, frá O. C. Thorarensen kr 1.000. Með þakklæti. — Guðmundur Blöndal. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför INDÍÖNU EINARSDÓTTUR, Ránargötu 28, Akureyrl. Sérstakar þakkir til hjúkrunarkvenna Elliheimilis Skjaldarvíkur fyrir góða umönnun. Böm, tengdabörn og barnaböm. Innilegar þakkir flytjum við öllum er vottuðu okkur hluttekningu við andlát og útför VALTÝRS KRISTJÁNSSONAR, Nesi. Móðlr, böm og aðrir aðstandendur. siónvam Þriðjudagur 7. FEBRÚAR 1978 18.30 Handknattlelkur (L). Úralitalelkur heimsmeistarakeppnlnnar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Alþ|óSaskákm6tiS I Reykjavik (L). 20.45 Kvlkmyndaþáttur (L). 21.25 Slónhending. Erlendar myndlr og málefni. 21.45 Sautlán avipmyndlr aS vori. Tólfti og slðasti þáttur. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. FEBRÚAR 1978 18.00 Daglagt III f dýragarSI (L). 18.10 Bifimlnn Jóki (L). 18.35 Cook sklpstlórl (L). 19.00 On Wa Co. Enskukennsla. Hlé 20.00 Fríttlr og veSur. 20.25 Aug.ýsingar og dagskrá. 20.30 Alþ|ó5askákmóti5 I Reyk|avlk (L). 20.45 Nýiasta tækni og visindl (L). 21.10 Tll míkils aS vinna (L). 4. þáttúr. Sveitasæia. 22.30 Leaótó (L). Breskur fræSsluþáttur. 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 10. FEBRÚAR 1978 20.00 Fréttlr og veSur. 20.30 Aug'ýslngar og dagakrá. 20.35 AlþlóSaskákmótlS I Reyklavik (L). 20.50 PrúBu lelkaramir (L). 21.15 Kaatlóa (L). — Þáttur um inniend málefni. 22.15 Melddur healur er aleglnn af. — Frœg bandarlak blómynd frá 1969. 00.10 Dagskrárlok. Laugardagur 11. FEBRÚAR 1978 16.30 íþróttir. 18.15 On We Qo. Enskukennsla. 18.30 Sa tkrékan (L). 6. þáttur. 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.30 AlþJóSaskákmótið f Reykjavík (L). 20.45 Nad‘a (L). Mynd um Ó'ympíumeist- ara kvenna í flmleikum. 21.35 Janlt Carol (L). Mynd um söng- konuna Janis Carol. 21.55 „Qleðin IJúff ogg sorgin eár1*. — Bandarísk bíómynd frá árinu 1941. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. FESRUAR 1978 Heimill 16.00Húsbændur og h|ú (L). óskast. 17.00 Kr'stmenn (L). 8. báttur. AS vlnna aállr. 18.00 Stundin okkar (L). Hlé 20.00 Fréttlr og veSur. 20.25 Aug'ýslnoar og dagskrá. 20.30 AlþJóBaskákmótlS f Reykfavfk (L). 20.45 Heimaókn. — Styrktartélag vangef- inna. LltlS Inn á dagheiemill, rætt viS foretðSukonurnar og formann Styrktarfélags vangefinna og félags ráBgjafa. Þá eru vlðtöl viS foreldra vangefinna barna. 21.45 RSakir svelnar (L). 5. þáttur. 22.45 JaashátlBln I Pori (L). 23.15 AS kvöldl daga (L). Séra Brynjólf- ur Glslason flytur hugvek|u. 23.25 Dagskrárlok. Þorrablól Glæsibæjarhreppsbúar, núverandi og fyrrverandi. Þorrablót verður í Hlíðarbæ föstudaginn 10. febr. kl. 21. Miðapantanir f síma 21923 miðvikudaginn 8. febrúar kl. 19—22. U.M.F. DAGSBRÚN. Orðsending frá Iðju Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, auglýsir hér með eftir listum warðandi kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1978. Ber samkvæmt því að skila listum skipuðum fimm aðalmönnum og fjórum til vara í stjórn og vara- stjórn. Sex mönnum í trúnaðarráð og fjórum til vara. Allt miðað við fullgilda félaga. Hverjum lista fylgi skrifleg meömæli 100 félags- manna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Brekku- götu 34, eigi síðar en kl. 11 f. h. mánudaginn 13. febrúar. Listi stjórnar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofunni. Þá er einnig óskað eftir' listum til fulltrúakjörs á aðaifund Landssambands iðnverkafólks. Ber að skila listum með nöfnum 9 aðalmanna og 9 til vara. Hverjum lista fylgi meðmæli 100 fullgildra félags- manna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins eigi síðar en kl. 11 f. h. mánudaginn 13. febrúar n.k. Sími 23621.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.