Dagur - 15.03.1978, Blaðsíða 8
DAGUR
Akureyri, miðvikudagur 15. mars 1978
Oskar Magnússon
afhentur um sl. helgi
— Smávægileg bilun tefur brottför togarans
Gunnar Ragnars framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar ávarpar gesti
og afhendir togarann. (Mynd: ÁÞ)
Hressingarhæli
rís í Kjarnalandi
hins vegar ekki hægt að nýta hana í
„Það er verið að vinna að teikn-
ingum að húsinu og við vonumst til
að hægt verði að hefjast handa í
vor. Akureyrarbær þurfti að ganga
frá ákveðnum málum, áður en
hægt var að setja fullan kraft í
undirbúning, sagði Laufey
Tryggvadóttir formaður Náttúru-
lækningafélags Akureyrar um
hressingarhæli sem félagið hyggst
reisa. „í fyrsta áfanga er gert ráð
fyrir vistarverum fyrir um 80
manns, en það er talin vera lág-
marksstærð fyrir hæli af þessu
tagi“.
Upphaflega átti hressingarhæli
Náttúrulækningafélagsins að rísa
við Elliheimilið við Skjaldarvík, en
nú hefur því verið valinn staður í
norðausturhomi girðingar Kjarna-
lands, eða beint vestur af flugvell-
inum. Þegar byggingin átti að rísa
hjá Skjaldarvík var hugmyndin að
nota teikningu sem svipar til hress-
ingarhælisins í Hveragerði. Það er
0 „Eftir á að
hyggja...“
Fyrir nokkru kom það fyrir á
Akureyrarflugvelli, að elds-
neyti var dælt á geyma flug-
vélar, sem var að fara til ísa-
fjarðar. En „eftir á að hyggja"
spurðl afgreiðslumaður elds-
neytlsins, sem þarna vann í
afleysingu, flugumferðar-
stjórn, hvort ekki væri rétt til
getið, að steinolía hefðl átt að
fara á véllna. En svo reyndlst
ekkl vera og var flugvélinnl
snúlð við hlð snarasta tll
sama lands, þótt ekki fúlsaöi
hún vlð þessari tegund orku-
gjafa. Geymar voru tæmdir,
hreinsaðir og fylltlr bensínl
og flugvélln hélt leiðar sinn-
ar.
Kjamalandi þar sem landslag er
gjörólíkt. Náin samvinna' hefur
verið höfð við hressingarhælið í
Hveragerði og mun það greiða
allan kostnað við teikningar af
byggingunni.
„Hæli sem þetta hefur vantað
um árabil, um það er engin spum-
ing. Sömu sögu er að segja um
endurhæfingarstofnanir, og þær
sem fyrir eru geta ekki sinnt öllum
þeim umsóknum sem til þeirra
berast", sagði Laufey. „Til skamms
tíma hefur meginþorri fólks ekki
getað leitað á neina stofnanir til að
öðlast fyrra þrek. Með byggingu og
rekstri hressingarhælisins höfum
við hugsað okkur að bæta úr brýnni
þörf.
Laufey sagði að erfitt væri að
segja til um hvenær fyrsti áfangi
hressingarhælisins yrði tilbúinn, en
til þessa hefur Náttúrulækninga-
félag Akureyrar ekki notið neinna
opinberra styrkja. Hressingarhælið
verður væntanlega sameign Nátt-
úrulækningafélags Akureyrar og
Náttúrulækningafélags Islands.
Hljómsveitir Tónlistarskólans í
Kópavogi sækja Akureyringa
heim laugardaginn 18. mars n.k.,
og halda tónleika í Akureyrar-
kirkju sama dag kl. 17. Þar leika
bæði strengja-blásarasveit, auk
þess syngur Berglind Bjarnadótt-
ir, nemandi Elísabetar Erlings-
dóttur nokkur lög með orgel-
undirleik. Stjórnendur og kenn-
arar hljómsveitanna eru Ingi
Gröndal og Jón Janine Hjaltason,
Sl. laugarday var togarinn Óskar
Magnússon AK 177 afhentur
forráðamönnum Útgerðarfélags
Vesturlands. Fjöldl gesta var
vlðstaddur athöfnina, sem fór
vel fram í hvívetna. Óskar
Magnússon AK er 490 lestir og
er útbúinn til veiða með nót,
flot— og botnvörpu. Sklpið er
hið glæsilegasta og starfs-
mönnum Slippstöðvarinnar til
mlkils sóma. Ýmsar tækni-
nýjungar eru um borð, m.a. er
krani í stað hlns svokallaða
pokamasturs.
Skipið átti að halda beint til
veiða, en að sögn Guðmundar
Túleníus, verkfræðings hjá
Slippstöðinni, reyndist dæla sem
kúplar inn vökvadælur, sem síðan
drífa vökvabúnað skipsins, vera í
ólagi. Bilunin þessi er ekki talin
vera alvarleg og má því gera skóna
að skipið haldi til veiða innan
skamms. Dælan er í ábyrgð fram-
leiðanda, og sagði Guðmundur, að
þeir myndu ákveða hvað gert yrði
Raufarhöfn:
NIÐURSTAÐA
FJÁRHAGS-
ÁÆTLUNAR
ER 78,3
MILLJÓNIR
Bráðabirgðafjárhagsáætlun
fyrir Raufarhafarhrepp liggur
nú fyrir. Hljóðar hún upp á 78,3
milljónir króna og helstu tekju-
liðir eru : útsvör 39 milljónir,
jöfnunarsjóðsframlag 9,3
milljónir og fasteignagjöld 9
milljónir.
Gjaldaliðir eru ekki fastmót-
aðir ennþá, en þeir stærstu eru,
stjórnunarkostnaður, sem er 8
milljónir, til varanlegs slitlags
verður varið um 8 milljpnum. 5
milljónum verður varið til
íþróttamannvirkja og til gatna-
gerðar fara 8,5 milljónir og til
fræðslumála 6 milljínir.
Fyrri umræða um fjár-
hagsáætlúnina var fyrir
skömmu og gert er ráð fyrir að
síðari umræðan far fram í vik-
unni.
fararstjóri er Kristinn Gestsson
píanókennari í Kópavogi og fyrr-
um kennari við Tónlistarskólann
á Akureyri.
Þessi ferð er liður í að auka
samvinnu og samskipti tónlistar-
skólanna, og'eru Akureyringar
hvattir til að að sýna þessari
skemmtilegu nýbreytni áhuga
með að fjölmenna á tónleikanna.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
Tónlistarskólinn í
Kópavogi kemur til
Akureyrar
ii.
• Alfa Beta
Leikfélag Akureyrar sýndi
sjónlelkinn Alfa beta í Þjóð-
leikhúsinu vlð ágæta aðsókn
og góða dóma. Jafnhliða
frumsýndi félagfð
Galdralandið I Hrísey, sýndi
síðan á Dalvík en nú fá Akur-
eyringar og nærsveitamenn
að sjá þennan leik, og enn-
fremur Alfa Beta, þvf sýn-
ingum verður fram haldið hér
á Akureyri. Er ánægjulegt,
hve þróttmikið Leikfélag
Akureyrar er og gróska í
verkefnavali. Leikhússtjórinn
er Brynja Benediktsdóttir.
9 Hafa áhyggjur
af hreindýrunum
Búnaðarþing hefur áhyggjur
að hreindýrum á Norðaustur-
landi, sem farin eru hin síðari
ár að ganga í byggð á vetrum,
jafnvel þótt ekki séu mikil
fannalög á hálendi. Viil þing-
ið láta kanna hvort um of-
fjölgun sé að ræða, ennfrem-
ur hvort ofbeit sé á hrein-
dýrasllóðum.
Þar sem hér um að ræða
villt dýr, sem á sínum tíma
voru flutt inn i landið til að
auka dýralíf þess og fjöl-
breytni í náttúrunni, þarf að
sjá til þess, að stofnin sé
hæfilega stór, miðað við þau
beitarskilyrði, sem fyrir hendi
eru.
% Eldsneyti frá
Portúgal
Portúgalar eru mestu salt-
fiskkaupenmdur okkar og er
sú verslun mjög þýðingar-
mikil. En íslendingar hafa
lítið keypt frá því góða landi,
svo mikið vantar á viðskipta-
jöfnuð. Til að bæta ofurlítið
úr þessu hafa íslendingar
ákveðið að kaupa þaðan 35
þúsund tonn af gasolíu á
þessu ári og 7 þúsund tonn af
bensíni frá rfkisfyrirtækinu
Petrogal. Samningsupphæð-
in er 1300 milljónir ísienskra
króna.
Á síðasta ári keyptu ís-
lendingar olíur og bensín frá
Sovétríkjunum fyrir 7.724
milljónir íslenskra króna.
£ Gotthey-góð
afkoma
Það er álit þelrra, sem fylgjast
með uppgjöri búreikninga,
að lesa megi úr þeim, að þeir
bændur, sem verka góð hey,
hafi góða afkomu. Það hefur
einnig komið fram í viðtölum
við bændur, sem haf náð
mjög góðum árangri með af-
urðir og hafa góða afkomu
miðað við aðra, að þeir leggja
á það megin áherslu að byrja
snemma að slá. Þeim hefur
teklst að afla góðra heyja ,og
þeir hugsa hvað mest um það
að fylgjast vel með beitinnl,
bæði vorbeit fjárlns og belt
kúnna yfir sumarlð.(Freyr).
Þengill í Gallery
ÞwnrJH ValdlnuniAn abie
VVHWHNRVWII WHMp
lynrtu einkMýningu f Galiery
IIAhAI frfnlnnln ---«— mi
n«noi. ðynlfignl vVffKiUr ul mLf*
mara og or opin kl 20 tll 22
<aogkl. I4ttl22h:
dan. Þonaill oénir 45 vrfc ns
oru þau máiuð á undanfömum
fjónint árum. Máhrarfcin oru
nokfcuð rtvanhilan Ld battlr
inmnwv “ • raaajaoww^py WwllW
- ftr ■■ !«■ m>IH —1,1,1 hallflllriiiniiirillali M ■ iræi
PfngiVI 9KICI IV91UUUIKIIIUIII
imrkfaamm b.a. nanilnm
haktur notar hann úðunar-
brúsa. Og f stað pappfra oða
strlga oru notuð pfasthúðuð
vaiborð. Þoss má gota að vorð
myndanna or lágt mlðað vtð
það som Þkuroyrlngar oiga að