Dagur - 22.03.1978, Blaðsíða 2

Dagur - 22.03.1978, Blaðsíða 2
Verknámskennsla hlaut jákvæðar undirtektir Mánudaginn 13. mars sl. var haldin Bændaklúbbsfundur að Hótel KEA. Formaður Búnaðar- sambands Eyjafjarðar Sveinn Jónsson, setti fundinn og tilnefndi fundarstjóra Hjört E. Þórarinsson. Framsögumaður á fundinum var Magnús B. Jónsson skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri og ræddi hann um málefni skólanna og menntun bænda. Kom fram í máli framsögumanns að nú liggur fyrir Alþingi frumvarp að nýjum lögum fyrir skólana. Er hér um all- mikla breytingu frá þeim lögum lögum sem gilt hafa og varðað starfsemi bændaskólanna. Má þar fyrst nefna að gert er ráð fyrir því í frumvarpi þessu að námið verði nú tvö ár og er gert ráð fyrir all mikilli aukningu á verk- legri kennslu. Þá er gert ráð fyrir því í sam- bandi við verklega kennslu, að nemendur fái hana að miklum hluta hjá bændum. Ætlað er að hver nemandi verði í starfi hjá bændum í 15-20 vikur af sínum skólatíma og fái þar verkþjálfun. EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM: Til sölu er 5 herbergja einbýlishús í smíðum, 134 ferm., við Bröttuhlíð. Bílskúrsréttur. Teikningar á skrifstofunni TJARNARLUNDUR: 4ra herbergja íbúð í sam- býlishúsi, laus fljótlega. SKARÐSHLÍÐ 4ra herbergja íbúð, 110 ferm. á efstu hæð í sambýlishúsi. Góðar geymslur. Laus 1. ágúst n.k. HAMARSTÍGUR: 4ra herbergja sérhæð í tvíbýlishúsi, 90 ferm. auk mikils rýmis í kjaliara. Hita- veita. Laus eftir samkomu- lagi. Mjög góður staður. ÞÓRUNNARSTRÆTI sérlega vönduð 5 herbergja sérhæð 136 ferm. í þriggja hæða húsi, byggðu 1971. Ibúðin er á jarðhæð, engar tröppur. Ræktuð lóð. Húsið er nýmálað að utan. Mjög góð eign. Gæti verið laus fljót- lega. HÚSAVÍK: Tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Garðarsbraut. Laus 1. maí n.k. HRÍSEY: 4ra herbergja einbýlishús 80 ferm.. Laus mánaðarmótin maí/júní n.k. Verð um 6.000.000,00. Sagðist framsögumaður leggja mikla áherslu á að þessi þáttur gæti tekist sem best, en sagði jafnframt að þetta væri það sem mest óvissa væri um framkvæmd á, samkvæmt þessum nýju lögum Hann sagði að sín skoðun væri sú, að verknáms- skólar kæmu aldrei að sama gagni Og það að vinna að verkum og læra þar sem störfin færu fram. Kvaðst hann vona að undirtektir bænda varðandi það að taka nemendur í vinnu yrðu góðar. Þá ræddi hann einnig um þá heimild í frumvarpi þessu sem varðar endurmenntun bænda í formi funda og námskeiða. Taldi hann mikla nauðsyn á að efla þann þátt í fræðslustarfseminni og kostur væri að fá þennan þátt inn í löggjöf um bændaskólana. Miklar umræður urðu um mál Magnúsar og voru bændur mjög jákvæðir varðandi þann þátt er að verknámskennslu bændaefna lýtur. Stóð fundur nokkuð fram yfir mið- nætti. Of fáir mættu á fund þennan eða um 30 manns og lýsir það nokkru tómlæti manna fyrir þessum veigamikla þætti landbún- aðar hér á landi. Þriðjudagur 21. mars. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Bíiar og menn (L). Lokaþáttur. Skeið á enda runnið. 21.20 Sjónhending (L). 21.45 Serpico (L). 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22.mars. 18.00 Ævintýri Sótarans (L). 18.10 Bréf frá Karli (L). 18.35 Framtíð fleska (L). 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skíðaæfingar (L). 21.00 Nýjasta tækni og vfsindi (L). 21.30 Erfiöir tímar (L). 3. þáttur. 22.20 Dagskrárlok. Föstudagur 24. mars, föstudagurinn langi. 17.00 Þrúgur reiðinnar. Bandarfsk bfó- mynd frá árinu 1940. Áður á dagskrá 2. febrúar 1976. 19.05 Hlé. 20.00 Fróttir, veður og dagskrárkynning. 20.20 Maðurinn sem sveik Barrabas (L). Leikrit eftir Jakop Jónsson frá Hrauni. Frumsýning Leikurinn gerist f Jerusalem og ná- grenni dagana fyrir krossfestingu Krists. 20.50 Indland, gleymdur harmleikur (L). Haustið 1977 skall gffurleg flóðbylgja á héraðið Andrha Pradesh á Suður— Indlandi. Þetta eru mestu náttúrham- farir, sem orðið hafa á Indlandi f heila öld. 21.20 Beethoven og óperan Fidelio. Fideiio er eina óperan sem Beethoven samdi. 22.05 Veðlánarinn. 23.55 Dagskrárlok. Laugardagur 25. mars. 16.30 fþróttir. 18.30 Saltkrákan (L). 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L). Gestur f þessum þætti er dansarinn Rudolf Nurjeff. 20.55 Menntaskólar mætast (L). Undanúrslit. Menntaskólinn f Reykja- vfk keppir við Menntaskólann í Kópa- vogi. 21.20 Fingralangur og frár á fæti (L). Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1969. Höfundur Woody Allen. 22.40 Andaskurðlækningar: kraftaverk eöa blekking? (L). 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. mars, páskadagur. 17.00 Páskamessa í sjónvarpssal (L). 18.00 Stundin okkar (L). Hlé. 20.00 Fréttir, veðurog dagskrárkynning. 20.20 Messías. Flytjendur Pólýfónkórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Mánudagur 27. mars, annar dagur páska. 18.00 Heimsókn. Systurnar f Hólminum. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Átján barna faðir í álfheimum (L). Þessa kvikmynd gerðu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen síðastliðið sumar eftir þjóðsögunni alkunnu. 20.40 Þjóðarminnismerkið (L). 22.20 Á kveðjustund. (L). Frá útitónleikum sem söngvarinn Bing Crosby hélt f Noregi í ágústmánuöi sl. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. mars. 20.00 Fróttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 2030 Iþróttir. 21.00 Sjónhending (L). 21.20 Serpico (L). 22.10 Hættan á hundaæði (L). 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. mars. 18.00 Ævintýri sótarans (L). 18.10 Loftlög (L). 18.35 Hérsé stuð (L). 19.05 OnWeGo. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skiðaæfingar (L). 21.00 Vaka (L). 21.40 Erfiðir tfmar (L). Síðasti þáttur. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 31. mars. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Svipmiklir svanir (L). 21.00 Kastljós (L). 22.00 Metropolis: Þýsk bfómynd frá árinu 1926 eftir Frits Lang. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 1. apríl. 16.30 fþrottir. 17.45 Skíðaæfingar (L). 18.15 OnWeGo. 18.30 Saltkrákan (L). 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20 30 Menntaskólar mætast (L). 21.00 Dave Allen lætur móðan mása (L). 21.45 Tveirdansar. 21.55 Óbyggðirnar kalla (L). 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. apríl. 18.00 Stundin okkar (L). 19.00 Skákfræðsla (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gagn og gaman (L). Starfskynning. 21.15 Húsbændur og hjú (L). Smáauglysjngar Sala Nýlegt Ijóst hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 22329. Til sölu 24” Nordmende sjón- varp í skáp. Uppl. I síma 22330 eftir kl. 7 á kvöldin. 20 tommu B&O (Beovision 800) sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 19953. Til sölu Yamaha vélsleði SL 300 (D) í sérflokki. Uppl. I síma 44151 Mývatns- sveit. sHúsnæói Óskum eftir að taka á leigu frá 1. maí næstkomandi, 4 herbergja íbúð (raðhús eða einbýlis) helst á brekkunni. Uppl. I síma 21769 og 22352 á Akureyri, einnig I 91—50399 I Hafnarfirði. Óska eftir að taka á leigu helst til lengri tíma 4—5 herbergja íbúð, í raðhúsi eða einbýlishúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 22140 eftir kl. 18 á kvöldin. BHreiðir Kaup Óska eftir góðum 3—4 tonna bát. Uppl. í síma 22577 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er Fíat 132 árg. ekinn 43.000 km. Uppl. í síma 21248. 1975 Til sölu Sumbeen 72 selst bara I varahluti. Uppl. I síma 22858 eða I Þór- unnarstræti 104. Barnagæsla Kona óskast til að gæta 2 barna 2 og 4 ára frá kl. 8—12 f.h. helst í Glefárþorpi eða Eyrinni. Uppl. I síma 22363. Vantar barngóða telpu 12—13 ára að gæta 10 mánaða drengs ísumar frá 1—5. Uppl. I síma 23808 eftir kl. 20. Ymisleót Atvinna Ungur reglusamur verkstjóri óskar eftir vel launaðri atvinnu. Uppl. I síma 22250 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingar athugið. Fundur verður haldinn I Systra- seli þann 28/3 kl. 20.30. Rædd verða málefni fyrir fulltrúafund HFI. Einnig verður skýrt frá út- komu kjarasamninganna. Áríð- andi að sem flestir mæti. Stjórnin. HÚSVÍKINGAR. Ingi Tryggvason alþingismaður verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins á Húsavík kl. 17—19 miðvikudaginn 21. mars n.k. Framsóknarfélag Húsavíkur. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og útför konu minnar HALLDÓRU ÞÓRHALLSDÓTTUR, kennara, Laxagötu 6. Magnús Ólafsson. Fósturmóðir mín GUÐFINNA SIGURJÓNSDÓTTIR, Gelslagötu 35, Akureyri, andaðist þann 9./3. aö Fjóroungssjukrahúsinu, Akureyri. Jarðar- förin fór fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks lyfjadeildar fyrir kærleiksríka umönnun. Fyrir hönd ættingja og vina, Gunnar Þorbjörnsson. 21.45 Húsbændur og hjú (L). Prinsinn. 22.35 Upprisa í Moldavíu (L). 23.25 Dagskrárlok. 22.05 Jasshátlðin I Pri (L). 22.35 Að kvöldi dags (L). 22.45 Dagskrárlok. fbúðir til sölu Höfum til sölu 4ra herbergja íbúðir í tveggja hæða raðhúsi við Steinahlíð. Seljast fokheldar. ★ FAST VERÐ ★ BÖRKUR SF. Óseyri 6. Sími 21909. 2 • DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.