Dagur - 05.04.1978, Page 8

Dagur - 05.04.1978, Page 8
DAGTJR Akureyri miðvikudagurinn 5. apríl. RAFGEYMAR i BÍLINN, BÁTINN, VINNUVÉLINA VELJIÐ RÉTT MERKI Á sunnudagskvöldið komu fulltrúar frá tryggingar- félagi því í Færeyjum, sem tryggði færeyska skipið Hólm, en eins og kunnugt er að fréttum strandaði það skammt frá hafnargarðinum í Ólafsfirði í sl. viku. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir varðskips náðist Hólmur ekki á flot og af einhverjum ástæðum var hafnað að moka 200 tonnum af salti úr skipinu. Færeyingamir könnuðu áðstæður á strandstað og má búast við að ákvörðun um hvað gera skuli, verði tekin i dag, mánudag. Sjór er kominn í vélarrúm skipsins, en þrátt fyrir það er ekki talið útilokað að bjarga skipinu. Hólmur er 55 ára gamall og munu menn hafa skiptar skoðanir hvort borgi sig að reyna að ná skipinu á flot. Mynd: Ármann Þórðarson. RAUFARHÖFN: Fjá rhagsáætl u n i n upp á 90 milljónir Fjárhagsáætlun Raufarhafnar- hrepps var samþykkt á fundi hreppsnefndarlnnar, laust fyrlr mánaðarmót. Niðurstöðutala áætlunarlnnar hljóðar upp á 90 milljónlr króna, en það er um 56% hækkun frá fyrra ári. Samkvæmt áætluninni eru helstu tekjur þessar: álögð út- svör 45 milljónir, aðstöðugjöld 9 hljóðar króna milljónir, fasteignaskattur 6,8 mllljónir, vatnsskattur 2,5 millj- ónlr, holræsagjöld 1,2 milljónir, lóðaleiga 2,2 milljónlr, jöfnunar- sjóðsgjald 9,5 miiljónir og vatnsskattur vegna vinnslu sjáv- arafurða er 7 milljónir. Helstu gjaldaliðir: Stjórnun- arkostnaður er 8 milljónir, til fræðsiumála fara 7 milljónir, til íþróttamannvirkja 9 milljónir, til gatnagerðar 7 milljónir og til þjóðvegs í þéttbýli 8 milljónir. f fyrra var stjórnunarkostnaður vegna sveitarfélagsins áætlaður 7 mllljónir og til fræðslumála fóru þá 5 milljónir. PRÓFKJÖR Á DALVÍK Eins og áður var frá sagt hér í blaðinu, efndi Framsóknarfélag Dalvíkur til bindandi prófkjörs um fjögur efstu sæti á framboðslista við bæjarstjórnarkosningar í vor. Nemendur í framhaldsdeildum G. A. } % Seiger sauökindin Svo mælti Hjörtur bóndi Þórarinsson á Tjöm og sagði eftirfarandi: Á skfrdag fórum vlð hjónin í gönguferð á skíðum fram úr byggðinni f Skfðadal. Þegar vlð komum að skýll gangnamanna í af- réttinni, sáum við eltthvað uppi f fjallinu, sem líktlst ein- hverri skepnu. Tókum vlð því stefnuna þangað og reyndist skepnan lambglmbur, sem okkur tókst að koma niður að gangnaskýlinu. Sama kvöld var hún sótt á vélsleða og reyndist eign Frlðriks bónda á Hánefsstöðum. Og þótt hún væri bæði mögur og mjó og ullarrýr af að ösla í snjó, var hún vel spræk og hrelnt ekki að dauða komin. Það er ekki ofsögum sagt af þvf, að seig er sauðkindinn. • Endurgreiöslur Bruno Hjaltested segir m.a. um endurgreiðslur Sam- vlnnutrygginga i rítinu Gjallarhorni, Jan.—mars hefti: „Því heyrlst stundum fleygt, að Samvinnutrygg- ingar séu hættar að endur- greiða tekjuafgang, og þótt slíkt hafi verið gert áður, séu þær upphæðir svo lágar, að ekki taki því að vera að minnast á þær. Þessu er til að svara, að Samvinnutryggingar hafa allt frá árfnu 1949 endurgreitt viðskiptavinum sínum eða félagsmönnum, eins og sum- ir réttilega vilja láta kalla þá, tekjuafgang árlega, að undanskildum árunum 1971, 1974 og 1975. En árið 1976 endurgreiddu Samvinnu- tryggingar kr. 21.6 mlllj. sem tekjuafgang.** Og enn segir: „Satt er það, að „gömlu tölurnar" virðast lágar, þegar horft er til baka til ársins 1949. En þær eru hreint ekki lágar, ef þær eru umreiknað- ar til núverandi verðlags. Samtals hafa Samvinnu- tryggingar á þessu 25 ára tfmabili endurgreitt þeim, sem hjá félaginu hafa tryggt, kr. 118.604.236 á verðgild! hvers árs. Jafngildir þessi upphæð umreiknuð með verðlagsvísitölu í nóvember 1977 hvorki meira né minna enkr. 1.231.000.000. Ef við veltum þessum töl- um fyrir okkur f dag (miðað við síðustu áramót), nægðu þessar 1.231 millj. t.d. til kaupa á rúmlega 100 góðum 4 herbergja fbúðum eða um 60 sæmllegum einbýllshús- um eða um 340 nýjum Chevrolet Malibu fólksbif- relðum. Þetta talar sínu máli.“ # Framboðslisti Birtur hefur verið llsti Al- þýðubandalags til framboðs í næstu alþingiskosningum í Norðurlandskjördæmi eystra. Efstu sex sætin skipa: Stefán Jónsson, Soffía Guðmundsdóttir, Helgi Guð- mundsson, Steingrímur Sig- fússon, Kristján Ásgeirsson og Þorgrímur Starri Björg- vlnsson. Var listi þessi ákveðinn af kjördæmisráði flokksins, segir í síðasta tölublaði Norðurlands. 1. Helgi Jónsson, rafvirkjameist- ari 2. Kristján Ólafsson, útibússtjóri. 3. Kristinn Guðlaugsson, slátur- hússtjóri. 4Kristín Gestsdóttir, skrifstofu- maður. Fengu sérstaka viðurkenningu yfirlögregluþjóns Reykjavíkur Fyrir nokkru síðan fóru 67 nem- endur framhaldsdellda Gagn- fræðaskólans á Akureyri til Reykjavíkur og dvöldu þar í fimm daga. Verður að segjast elns og er, að framkoma þeirra, í skemmtistaðnum Slgtúnl, var ekki aðelns þeim sjálfum tll sóma, heldur og skóla þelrra og heimabæ. Ungllngarnlr eru und- Ir lögaldri og fengu ekkl að fara inn á almenna vínveltingastaði í höfuðborginni, og því var sótt um sérstaka undanþágu hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Undanþágan fékkst, og fylgdi starfsmaður embættisins ung- lingunum í Sigtún. Hann gaf síðar skýrslu til yflrmanna sinna, en í henni segir m.a.: „Laust fyrir kl. 21 var ég mættur í Sigtún. Þá voru þar mættir 2 af kennurunum, en sá þriðji kom stuttu síðar. Strax upp úr kl. 21 fóru nemendumir að koma og voru flestir komnir áður en aðrir gestir komu. Yfirmenn hússins greiddu fyrir, að nemendurnir fengju borð og sæti út af fyrir sig. Ég átti tal við yfirþjón, ásamt kennurum, og sagði honum frá þessu sérstaka leyfi nemendanna og óskaði að hann gerði öðrum þjónum þetta kunn- ugt, með tilliti tii skilríkjaskoðun- ar, og tóku allir því vel. Ekki verður annað sagt, en framkvæmd undanþágunnar hafi tekist vel í alla staði. Ég sá ekki ölvun á neinu þessara ungmenna, þegar þau söfnuðust saman hjá kennurum sínum, laust fyrir kl. 01. Þetta tilkynnist yður hér með, herra yfirlögreglustjóri. Virðingarfyllst, Níels Hermannsson." Bjarki Elíasson, yfirlögreglu- þjónn í Reykjavík, sagði m.a. í bréfi er hann sendi til Haralds M. Sig- urðssonar, að hann þakkaði nem- endunum það, að hafa ekki brugð- ist því trausti er hann sýndi þeim. Vonaðist hann til, að unglingarnir ættu góðar minningar úr Reykja- víkurferðinni, og að hluti minning- anna væri tengdur þeirri prúð- mennsku er þeir sýndu af sér um- rætt kvöld. „Ég er mjög ánægður með þann vitnisburð sem unglingarnir fengu“, sagði Sverrir Pálsson skólastjóri. „En það hefur alltaf verið sama sagan með hópa sem hafa farið í ferðalög á vegum skól- ans á undanförnum árum. Þeir hafa yfirleitt fengið hið besta orð fyrir framkomu, þegar farið er af bæ.“ 1 fylgd með nemendunum voru kennararnir Haraldur M. Sigurðs- son, Gunnar Jónsson og Óttar Ein- arsson. Áskotnaöist rúm ein milljón fyrir frábæra frammistöðu Elns og kunnugt er, gekk ungllngum frá Ólafsflrðl frá- bæriega vel á ungllnga- meistaramótlnu í Hiíðarfjalli og sömulelðls á fslands- melstaramótlnu f Bláfjðllum. Þelr komu helm með átján fslandsmelstara, en sumlr unnu f flelrl en elnnl greln. fþróttafélaglð hagnaðlst vel á frammlstððu meðlima sinna, þvf áður en haldlð var af stað f keppnlrnar fór fram einskonar sðfnun meðai Ól- afsflrðlnga. FJðlmargir bæj- arbúar hétu þvl að grelða ákveðna upphæð fyrlr hvem melstara og á þennan hátt mun hafa safnast rúm ein mllljón króna. Ætlunln er að nota þessa penlnga tll byggingar skfða- togbrautar eða stökkpalls, en Ifkur eru á að skfðatogbrautin verðl ofan á. Það yrðl svipuð togbraut og Dalvfkingar hafa f Bðggvlstaðafjalll.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.