Dagur - 07.06.1978, Qupperneq 6
Messað í Akureyrarklrkju kl. 11
f.h. n.k. sunnudag Sálmar nr.
308,210, 181,350, 96 P.S.
Messað í Lögmannshlíðar-
kirkju kl. 2 e.h. á sunnudag-
inn. Sálmar nr. 251,572, 278,
681, 97. — Bílferð með
kirkjufólk úr Glerárhverfi
hálf tíma fyrir messu. P.S.
ÁRNAD HEItlA
Brúðkaup. Þann 3. júní voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Heiðrún Guðmunds-
dóttir garðyrkjufræðingur og
Guðmundur Gunnarsson
byggingartæknifræðingur.
Heimili þeirra er að Hallanda
Svalbarðsströnd.
Brúðhjón. Hinn 28. maí voru
gefin saman í hjónaband á
Akureyri ungfrú Jóna Sigur-
geirsdóttir iðnverkakona og
Lúðvík Trausti Gunnlaugsson
verkamaður. Heimili þeirra
verður að Tjarnarlundi lOc
Akureyri.
Áheit á Mundaþverárklaustur-
kirkju: Frá Kristbjörgu
kr. 10.000. Frá ónefndum kr.
500. Frá Tryggva kr. 5.000æ
Frá Guðrúnu kr. 2.000. Frá
I.R. kr. 5.000. Frá H.R. kr.
4.000. Frá N.N. kr. 5.000. Frá
ónefndum kr. 1.000. Frá E. A.
kr. 3.000. Frá Kristbjörgu kr..
10.000 Frá Hrund kr. 5.000.
Frá ? kr. 5.000. jFrá G.I.B. kr.
5.000. Frá H.J. kr. 2.000. Frá
S.G. kr. 3.800. Frá h. kr. 5.000.
Frá I.R. kr. 2.000. Innilegar
ÞAKKIR. Bjartmar Krist-
jónsson
Gjafir og áheit: Til Akureyrar-
kirkju frá Ragnari Fáli Ólafs-
syni kr. 3.000 og frá Rakel
Kristjánsdóttur kr. 3.000. frá
A.S. og EL.L. kr. 12.000. til
hungraðra barna kr. 3681.
Ólavía Kristín Snælaugsdótt-
ir, GuðrúnÖspSavarsdóttirog
Helga Hákonardóttir. Bestu
þakkir. Birgir Snæbjörns-
son
Frá Þýsk íslenska félaginu.
Framhaldsaðalfundur verður
haldinn fimmtudaginn 8. júní
n.k. kl. 9 að Álfabyggð 10.
Félagar fjölmennið Stjórnin.
Ferðafélag Akureyrar. Ferð um
• Vatnsnes á laugardag 10.
júní. Gönguterð á Blámanns-
hatt laugardag 10. júní. Brott-
för í báðar ferðir kl. 8. Skrif-
stofan er opin á mánudögum
og fimmtudögum kl. 18- 19.
Tll félaga í Kvenfélagi Akureyr-
arkirkju. Aðalfundi félagsins
er frestað þar til í haust vegna
viðgerða á kapellu kirkjunnar.
Farin verður kvöldferð að
Stórutjarnarskóla ef næg
þátttaka fæst þann 3. júlí n.k.
Nánar auglýst síðar. Stjórnin
Frá Sjálfsbjörg Akureyri. Fyrsta
Sjálfsbjargarfélagið var stofn-
að 9. júní 1958 á Siglufirði.
Þeir félagar sem hafa áhuga á
að sækja Siglufjörð heim á
þessum tímamótum eru
beðnir að hafa samband við
skrifstofuna. Sjálfsbjörg
Akureyri
AUGLÝSIÐ í DEGI
Nýstárlegar myndasýningar |
(2 vélar) verða haldnarj
fimmtud. 7. júní nk. kl. 2,30 j
í stofu 2 á Möðruvöllum og j
föstudaginn 8. júní kl. 21 í
Bergþórshvoli á Dalvík. Enski
íslandsvinurinn Tony Eseritt,
sýnir litskyggnur m.a. mynda-
flokka frá Svarfaðardal og
hálendi íslands, svoogmyndir
frá þjóðgörðum í Bretlandi og
Bandaríkjunum. Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir.
Samkomulag
(Framhald af bls. 8).
Skipulagsmál,
Náttúruvernd,
Landnýting
Stöðugt verði unnið að endur-
skoðun á aðalskipulagi og ráð-
inn skipulagsfulltrúi sem verði
framkvæmdastjóri skipulags-
nefndar.
Lokið verði við deiliskipulag
miðbæjarins
Stuðla skal að fegrun bæjarins
og náttúruvernd þar sem leitast
verði við að raska ekki sérkenn-
um landsins eða rýra gæði þess.
Gerð verði áætlun um nýtingu
bæjarlandsins.
Samvinna verði höfð við ná-
grannabyggðir um skipulags-
mál, m.a. með stækkun lög-
sagnarumdæmis Akureyrar í
huga.
Strætisvagnar
Lokið verði við nýtt leiðakerfi.
Gerð verði áætlun um framtíðar-
skipan og rekstur strætisvagna
á Akureyri. Þar sem stefnt verði
að bættri þjónustu við bæjarbúa.
Gerð verði framkvæmdaáætlun
til fimm ára sem endurskoða
skal árlega. Liggi sú endur-
skoðun fyrir við gerð fjárhags-
áætlunar hverju sinni. Ráða skal
starfsmann (hagsýslufulltrúa
bæjarins) til að vinna að gerð
framkvæmdaáætlunar, eftir
nánari fyrirmælum bæjarstjórn-
ar.
Bæjarfulltrúar samstarfsflokk-
anna haldi fundi til undirbúnings
málum í bæjarstjórn. Tillögu-
flutningur skal að jafnaði vera í
nefndum.
Dagný S.l.
Leiðrétting
í síðasta tölublaði Dags, var frá
því greint að auknar líkur væru
fyrir því að Dagný S.(. yrði seld
austur til Raufarhafnar. f frétt-
inni sagði, að tveir hreppar
keyptu togaran, en hið rétta er
að Raufarhafnarbúar hafa lagt
allt kapp á að festa kaup á tog-
aranum en þannig mun frá
málum gengið að þeir á Þórs-
höfn geta gengið inn í kaupin
síðar, ef um semst og af kaup-
um verður.
Fermingarbarna-
mót á Siglufirði
Fermingarbarnamótið í
Eyjafjarðarprófastsdæmi
verður á Siglufirði, miðviku-
daginn 14. júní og hefst kl. 11
f.h. Þátttakendur verða born,
sem fermdurst á þessu vori í
prófastsdæminu. Þátttölu-
gjald er kr. 400. Börnin eru
beðin um að nesta sig til
dagsins. Dagskrá verður til
kynnt í upphafi mótsins.
Gengið verður í kirkju, síðan
fara fram leikir, íþróttir, sund
og kl. Komið verður aftur
heim um kvöldið. Þátttakend-
ur eru beðnir um að tilkynna
sóknarpresti sínum þátttöku,
og veitir hann nánari upplýs-
ingar. Frá Akureyri verður
lagt af stað (frá kirkjunni) kl.
8.30 f.h. Fargjaldið báðar-
ferðir er kr. 1.600. Viðtalstími
hjá undirrituðum er kl. 6 - 7
e.h. daglega. Nauðsynlegt er
að tilkynning þátttöku verði
fyrir næstu helgi. Sóknar-
prestar Akureyri.
Sundlaugin við Þela- merkuskóla verður opin sem hér segir: Föstudaga kl. 20-22.30. Laugardaga kl. 13.30-18. Sunnudaga kl. 13.30-18. Ungmennafélag Skriðuhrepps. Hestamenn Nýkomið Reiðbuxur Reiðstígvél Reiðhjálmar Hnakkar og margt fleira Brynjólfur Sveinsson hf
X-B X-B
Léttisfélagar
Orðsending um haga
Á fimmtúðag 8. júní kl. 8-10 eh. verður tekið á móti tryppum í
Lögmannshlíðarmóa. Mánudaginn 12. og þriðjudaginn 13. júní
kl. 8-10 eh. verður tekið á móti hrossum á Kífsá og Hrafnsstöð-
um og einnig föstudag 16. júní kl. 8-10. Sunnudaginn 18. júní
verður haginn opinn kl. 1-4 e.h. Kaupvangsbakki verður lokaður
fyrst um sinn. Gjald fyrir sumarbeit er 4.000 og greiðist þegar
hrossum er sleppt í haga. Gjald fyrir allt tímabilið er kr. 6.000. öll
hross þurfa að vera merkt og gilda sömu númer og ífyrra. Einnig
er hægt að fá númer hjá Sigurði Jónssyni í síma 21668. Óheimilt
er að sleppa hrossum í haga félagsins á öðrum tíma nema í
samráði við haganefnd. Ómerkt hross og þau sem sett eru inn í
óleyfi verður farið með sem óskilafé. Þeir félagsmenn sem
skulda ágjald eða hagagjald fyrir sl. ár fá ekki að setja hross í
haga félagsins nema greiða skuldir sínar.
Upplýsingar gefa stjórn félagsins og haganefnd. Formaður
hennar er Örn Grant. sími 22029
Hestamannafélagið Léttir.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR.
Hrossaræktasam-
bandið Haukur aug-
lýsir.
Stóðhestar á vegum sambandsins verða á eftir-
töldum stöðum í sumar:
1. Ringó 783 að Hrafnagili frá 12. júní. Umsjónar-
maður Hjalti Jósefsson. Gjald fyrir hryssu er 7.
þúsund krónur.
2. Tvífari 819 að Einarsstöðum í Reykjadal fram að
4. júní. Umsjónarmaður er Haraldur Stefánsson,
Breiðumýri.
Sami hestur verður í Saurbæjarhreppi frá 4. júlí.
Gjald fyrir hryssu 6. þús. krónur.
3. stóðhesturinn Haukur eign sambandsins verður
að öllum líkindum í Hvammi í Arnarneshreppi og
verður það auglýst síðar.
Folatollur er greiddur um leið og hryssur eru leidd-
artil stóðhestanna.
Stjórnin.
Bæjarkeppni Funa
Bæjarkeppni Funa 1978 verður á Melgerðismelum
laugardaginn 24. júní kl. 2 e.h. Knapar mæti með
hesta kl. 1.
Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á breittum
tíma.
Ástkær faðir okkar, sonur og bróðir,
INGÓLFUR ARNAR GUÐMUNDSSON,
vélstjóri, Grundargötu S, Akureyri,
lést 27. maí. Jaröarförin hefur farið fram.
Ásgeir Bjami Ingólfsson, Ólafur Arnar Ingólfsson,
Guðrún Hulda Valgelrsdóttir, Guðmundur Kristjánsson,
systkini og fjölskyldur þeirra.
Eldhúsvaskar
emileraðir
Stálvaskar fyrir þvotta-
hús
Blöndunartæki
fyrir handlaugar og borð
Tryggvabraut 22,
sími22360
Stjórnin.
Eyfirðingar
Akureyringar
Þrumudansleikur verður í Sólgarði laugardaginn
10. þ.m. og hefst kl. 21.
Hljómsveit Steingríms Stefánssonar sér um fjörið.
Aldurstakmark 16ár.
Hestamannafélagið Funi.