Dagur - 14.06.1978, Page 3

Dagur - 14.06.1978, Page 3
Vegna aukinna viðskipta Ferða- skrifstofunnar Sunnu á Akureyri verður söluskrifstofan Hafnar- stræti 94, opin júní til september alla virka daga frá kl. 1-6.30 e.h. Alhliða ferðaþjónusta Átta sólarlandastaðir Sunna Hafnarstræti 94, sími 21835 Hefst fimmtudaginn riMJa|,i í öllum matvörubúðum á félagssvæðinu Co-op Bakaðar Baunir 15 oz Co-op Kornfleks 500 gr. Co-op merkið tryggir gæðin kr. 241- 355- kr. 444- 674- ^pðflatvörudeild Viðskiptavinir Norð- urmyndar takið eftir. Framvegis afgreiðum við allar prufur okkar af myndatökum í plastmöppum. Þeir viðskiptavinir Norðurmyndar sem vilja fá plastmöppu utan um prufur sínar sem teknar voru áður ættu að koma með prufurnar á Ijósmyndastofuna og fá þær settar í möppu norðun mynol LJÓSMVN DASTOFA Sími 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Nýstúdentar takið eftir! Enn eru fáeinir myndatökutímar lausir 17. júni. Tryggið vkkur góða myndatöku með því að panta strax. - Það komast venjulega fœrri að en vilja. - Síminn er 22807. norðun mynd LJÓSMYN DASTOFA Sími 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Blómabúðin Lilja auglýsir fyrir 17 júní Stúdentagjafir stúdentablóm og blómaskreytingar Pantið í tíma Blómabúðin Lilja Kaupangi sími 24800 lar Tjaldborð - Tjaldstólar - Garðborð sett. Tjaldbeddar. Sænsk tjöld. Hústjöld — Nælontjöld 2 manna Sóltjöld — Ferðasett í tösku. Svefnstólar 2 tegundir. Gúmmíbátar 3 stærðir. 5 manna tjöld og himnar VEFNADAR VÖRUDEILD HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SfMI (96)21400 DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.