Dagur - 14.12.1978, Blaðsíða 6

Dagur - 14.12.1978, Blaðsíða 6
Föstud. 15. des. Sunnud. 17. des. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Elkie Brooks Poppþáttur með ensku söngkonunni Elkie Brooks. 21.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guð- jón Einarsson. 22.50 Borg í fjötrum s/h (Captive City) Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1952. Aðalhlutverk John Forsythe og Joan Camden. Rit- stjóri verður þess áskynja, að glæpastarfsemi og spilling blómstrar í heimaborg hans, og tekur að berjast gegn ósóman- um. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 00.20 Dagskrárlok Laugard. 16. des. 16.30 Fjölgun í fjölskyldunni Loka- þáttur er m.a. um ungbörn, sem þarfnast sérstakrar umönnunar á sjúkrahúsum, þroska ung- barna fyrstu mánuðina og þörf þeirra fyrir ást og umhyggju. Þýðandi og þulur Arnar Hauks- son læknir. 16.50 fþróttir Umsjónar maður Bjarni Felixson. 18.30 Við eigum von á bami Loka- þáttur. Ungbarnið kemur heim og miklar breytingar verða á lífi fjölskyldunnar. Marit þykir sem allir hafi gleymt henni. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lífsglaður lausamaður Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Tjaldað til einnar nætur Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.10 Myndgátan Getraunaleikur. Lokaþáttur. Stjórnendur Ásta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ást- valdsson. Umsjónarmaður Egill Eðvarðsson. 22.00 Taglhnýtingurinn (II confor- mista) ítölsk bíómynd frá árinu 1970, byggð á sögu eftir Alberto Moravia. Handrit og leikstjórn Bernardo Bertolucci. Aðalhlut- verk Jean Louis Trintintignant. Sagan gerist á ftalíu og hefst skömmu fyrir síðari heimsstyrj- öld. Marcello nefnist ungur heimspekiprófesson. Hann er í nánu sambandi við fasista- flokkinn og er sendur til Parísar í erindagerðum flokksins. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.45 Dagskrárlok 16.00 Húslð á sléttunni Fjórði þátt- ur. Óvæntir endurfundir Efni þriðja þáttar: Haglél eyðileggur hveitiuppskeru Ingallshjónanna og margra annarra í sveitinni, og Karl Ingalls verður að leita sér atvinnu fjarri heimili sínu. Hann fær starf í grjótnámu, en það er bæði erfitt og hættulegt. Annar vina hans þar, Peters sprengistjóri, hefur lofað konu sinni að hætta þessu starfi, en áður en til þess kemur ferst hann voveiflega. Karólína Ing- alls fær fjölda kvenna í lið með sér, og þeim tekst að bjarga því sem bjargað verður af uppsker- unni með því að nota ævagaml- ar aðferðir. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 17.00 Á óvissum tímum Breskur fræðslumyndaflokkur. Fjórði þáttur. Nýlenduhugmyndin Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigríð- ur Ragna Sigurðardóttir. Stjórn Upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lagaflokkur eftir Ragnar Björnsson Halldór K. Vilhelms- son syngur lög við Ijóð eftir Svein Jónsson. Ragnar Björns- son leikur á píanó. Stjórn upp- töku RúnarGunnarsson. 21.05 Gagn og gaman Starfs- fræðsluþáttur. Finnbjörg Scheving fóstra og Ragnar Karlsson flugbirki lýsa störfum sínum. Spyrjendur Gestur Kristinsson og Valgerður Jóns- dóttir. Stjórn upptöku örn Harðarson. 22.05 Ég, Kládíus Sjöundi þáttur. Drottning himinsins Efni sjötta þáttar: Tíberíus verður keisari að Ágústusi látnum. Germaník- usi er byrlað eitur. Agrippína, ekkja hans, sver að koma fram hefndum á morðingjunum, Gnaeusi Písó, landstjóra á Sýr- landi, og Plansínu, eiginkonu hans. Tíberíus er talinn í vitorði með moröingjunum, og hann lætur tilleiðast að setja á svið réttarhöld til að hreinsa sig af öllum grun. Áður er dómur er kveðinn yfir Písó er honum gef- inn kostur á að svipta sig lífi og deyja þannig með sæmd. Hann hikar við, en kona hans rekur þá rýting í brjóst hans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.30 Að kvöldi dags Séra Magnús Guðjónsson biskupsritari flytur hugvekju. 23.40 Dagskrárlok jólaölið er komið Afgreitt í Hafnarstræti 86 b. Ölumboð Akureyrar Sími22941 H Akureyrarkirkja. Messað n.k. sunnudag kl. 5 (Ath. breytt- an messutíma). Sálmar nr. 69, 67, 70, 460, 74, P.S. 1 anddyri kirkjunnar liggur frammi bók fyrir þá bræður í söfnuðinum er vilja gerast meðlimir bræðrafélagsins. Foreldrar - takið eftir. Komið með börnin (2-7 ára) í gæslu í Hólabraut 13 (Zíon) á meðan þið gerið jólainn- kaupin. Kostar 200 krónur á tímann. Gott er að hafa með sér nesti. Opið frá kl. 1-7 laugardagló. des. og til föstudags 22. desem- ber.Ágóði rennur til kristni- boðsins K.F.U.K. og K.F.U.M. afgreiðslu blaðsins afhentu þau Magnús og Þuríður ágóða af hlutaveltu er þau héldu kr. 4.000 er renna skal til Sólborgar. Á afgreiðslu blaðsins afhentu þær Agnes Amardóttir, Bryndís Valdimarsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Kristín Valdimarsdóttir og Sigríður Þóroddsdóttir ógóða af hlutaveltu er þær héldu í Hjarðarlundi að upphæð kr. 4.650 er renna skal til Dval- arheimilisins Hlíð. Áheit og gjafir til Munkaþverá- kirkju frá B.B. kr. 5.000; G.G. kr. 5.000; Kvenfél. Voröld kr. 10.000; B.B. kr. 10.000. Með bestu þökkum, gjaldkeri. Fró Póststofunni Akureyri. — Opið verður á Bréfa- og bögglapóststofunni lengur en venjulega eftirtalda daga: Laugardaginn 16. des. til kl. 18:00. Mánudaginn 18. des. til kl. 22:00. Síðasti skila- dagur fyrir jólapóst út á land til Reykjavíkur og Akureyr- ar er mánudaginn 18. des. Frímerki verða til sölu í bókaversl. Huld, útibúi KEA, Hrísalundi og Kjör- búð Bjama, Kaupangi. □ Rún 597812177-jólaf. Sálarrannsóknarfélag Akureyr- ar. Jólafundur mánudaginn 18. desember kl. 8.30 að Hótel Varðborg. Fundar- efni, formaður talar og jóla- dagskrá. Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan no. 1 jólafundurinn verður haldinn fimmtudag- inn 14. þ.m. kl. 8.30 í félags- heimili templara Varðborg. Fundarefni. Vígsla nýliða. Kosning embættismanna jóladagskrá. Mætum öll stundvíslega og munið eftir jólapakkanum. Æ.t. SULNA SYSTEM Súlna-system gefur óteljandi samsetningarmöguleika Framleitf úr íslensku birki EINIR 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.