Dagur - 09.01.1979, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja messa n. k.
sunnudag kl. 2 eh. Sálmar
nr.44, 114, 113,48,357. B. S.
Messað verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri
n. k. sunnudag kl. 5.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju kl. 11 f. h. í kirkju og
kapellu. Allir velkomnir.
Sóknarprestuar.
85 ára afmælisfagnaður kvenfé-
lagsins Framtíðarinnar
verður haldin að Hótel
K.E.A. sunnudaginn 14.
janúar og hefst með borð-
haldi kl. 19. Félagskonur
mætið stundvíslega og takið
með ykkur gesti. Stjórnin.
Sjálfsbjörg spilavist. Þriggja
kvölda spilakeppni er að
hefjast hjá Sjálfsbjörg n. k.
fimmtudag 11 þ. m. kl. 20.30
Alþýðuhúsinu. Allir vel-
komnir. Nefndin.
Happdrætti Hrossaræktarfélags
Saurbæjarhrepps. Dregið
hefur verið og upp komu
eftirtalin númer. 1. vinning-
ur nr. 33. 2 vinningur nr. 90.
3. vinningur nr. 165. 4.
vinningur nr. 10 vinninga
skal vitja í Litla-Dal Saur-
bæjarhreppi.
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur
fundur n. k. fimmtudag kl.
19.15 áhótel K. E. A. Fyrir-
lesari.
Kvennadeild Styrktarfélags
Vangefinna. Fundur á Sól-
borg miðvikudaginn 17.
janúar kl. 20.30.
I.O.O.F. Rb. 2 = 1281108'/2 =
Atkv.
I. O. G. T. st. tsafold-Fjallkon-
an no. 1. Fundur fimmtu-
daginn 11. þ. m. kl. 9.00 e.h.
í tilefni 95 ára afmæli stúk-
unnar verður fundurinn í
Friðbjarnarhúsi. Farið verð-
ur frá Hótel Varðborg kl.
8.30. Kaffi eftir fund. Æ. t.
I. O. O. F. 2 -1601128'/2
□ Huld 59791107IV/V 2
Smáauglýsingar
n □
Tökum á móti eftirfarandi handprjónuðum lopa- vörum: Sjónvarpssokkar 60 cm. Hneptum kvenpeysum öllum stærðum, öll- um litu nema hvítm. Hneptum herrapeysum, öllum litum nema hvítum. Heilum herrapeysum, öll- um stærðum og öllum litum nema hvítum. Tökum ekki aðrar vörur að svo stöddu. Móttaka fimmtu- daga milli kl. 13. og 17. Geymið auglýsinguna. Iðnaöardeild Sambandsins Akureyri
□ HBS lU
FRAMSÓKNARFELAG
AKUREYRAR
Opiohús
er að Hafnarstræti 90
öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil — Tafl — Umræður
Sjónvarp á staðnum
Lesið nýjustu blöðin
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
Hjálpræðisherinn Sunnudaginn
n.k. kl. 13.30 sunnudaga-
skóli kl. 17. almenn sam-
koma. Ath. sameiginlegar
samkomur í Zíon mánud.
15. og þriðjudaginn 16. kl.
20.30 Verið velkominn.
Fíladelfía Lundargötu 12. Al-
menn samkoma hvern
sunnudag kl. 20.30 Söngur,
músík og ávörp. Biblíulestur
hvern fimmtudag kl. 20.30.
Allir velkomnir. Sunnu-
dagaskóli hvern sunnudag
kl. 11 f.h. Öll böm velkom-
inn. Fíladelfía.
Kristniboðshúsið Zíon sunnu-
daginn 14. janúar sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn
velkomin. Samkoma kl.
20.30 Ræðumaður Björgvin
Jörgenson. Biblíulestur
fimmtudag kl. 21. Allir vel-
komnir.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n. k. sunnudag kl. 17.00.
Biblíulestur á fimmtudag kl.
20.30. Sunnudagaskóli í
Glerárskóla á sunnudag kl.
13.15. Sunnudagaskóli í
Lundarskóla á sun'.adag kl.
13.30. Orð Krossins, íslensk-
ur kristilegur útvarpsþáttur
frá Monte Carlo á 205 m.
eða 1466 Khz (miðbylgja) á
mánudagskvöldum kl. 23.15
- 23.30.
Skugga-Sveðnn
á Sýningar fimmtudag, ;
; föstudag, laugardag og ;
; sunnudag. ;
Aðgöngumiðasalan opin ;
; alla daga frá kl. 17-19 og ;
; sýningardagatilkl. 20.30. ;
; Sími 24073. ;
; Leikfélag Akureyrar.
Ódýrt Ódýrt
seljum næstu daga
Drengjanærbuxur síðar
verð frá kr. 690
Gallabuxur frá kr. 3.000
Barnabolir frá kl. 1.250
Klæðaverslun
Sigurðar Guð-
mundssonar
Útsölubasar
Hefst miðvikudaginn 10.
þ.m. kl. 2-6 í Glerárgötu
6. beint á móti Iðnaðar-
bankanum.
Ýmis barna og kvenfatn-
aður á mjög hagstæðu
verði, einnig margskonar
efni tvinni, faldalímbönd,
strauborð, straujárn,
sniðhnífur, smelluvél,
smellur. Útsalan stendur
aðeins nokkra daga.
Notið tækifærið og gerið
góð kaup á vandaðri
vöru.
Fatagerðin Hera
Verslunin Ásbyrgi
Framsóknarmanna á Akureyri og við Eyjafjörð
verður haldinn á Hótel K.E.A. laugardaginn 20.
janúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Nánar auglýst síðar.
Leiðalýsing
Þeir sem fengu Ijósakross á leiði fyrir jólin eru vin-
samlegast beðnir að greiða þá sem fyrst í verslun-
inni Dyngju.
St. Georgsgildið
Til sölu
Er fjögurra herbergja íbúð með bílskúr við Núpa-
síðu.
Uppl. gefa Ingvi sími 24547 eða Rögnvaldur sími
24338 eftir kl. 20.
Hamar s. f.
Til sölu og afhend-
ingar nú þegar
Vörubifreið MAN 26280 árgerð 1977 3ja öxla.
Vörubifreið MAN 10215 árgerð 1967 2ja öxla.
Jarðýta Caterpillar 6 B árgerð 1965.
Grafa Massey Ferguson MF 50 B árgerð 1975.
Tækjunum hefur verið vel við haldið.
Upplýsingar gefur
Ásmundur S. Jóhannsson hdl.,
Brekkugötu 1, Akureyri, sími 21721.
Hugheilar kveðjur og þakkir flyí ég öllum sem
minntust mín á nírœðisafmœli mínu, 22. des. s.l.
með heimsóknum heillaskeytum og gjöfum.
Lifið heil.
ÁRMANN HANSSON, Myrká.
Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi
ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON
frá Eyrarlandi,
Byggðaveg 124, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. janúar sl. Jarð-
arförin fer fram fra Akureyrarkirkju laugardaginn 13. janúar kl
13.30.
Ásdís Sigríður Þorsteinsdóftir, Páll Marteinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innitegar þakkri fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
DANÍELS JÚLÍUSSONAR,
Syðra-Garðshorni, Svarfaðardal.
Anna Jóhannsdóttir, börn og tengdabörn.
Eiginmaður minn, faðir, tengdáfaðir og afi
HERMANN SIGURBERG SIGURÐSSON,
Aðalstræti 80, Akureyri.
lést 31. desember s.l.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Vilborg Pálsdóttir,
Kristín Hermannsdóttir, Reynir Eiríksson,
Vilborg Reynisdóttir, Eiríkur S. Reynisson,
Hermann B. Reynisson, Egill V. Reynisson,
Reynir Ingi Reynisson.
6.DAGUR