Dagur - 10.04.1979, Blaðsíða 6
Skírdagur: Fermingannessa f
Akureyrarkirkju kl. 10.30
f.h. Sálmar: 504, 256, 258,
Leið oss ljúfi faðir, Blessun
yfir bamahjörð. B.S. Ferm-
ingarmessa í Akureyrar-
kirkju kl. 1.30 e.h. Sálmar:
504, 256, 258, Leið oss ljúfi
faðir, Blessun yfir bama
hjörð. P.S. Fermingarmessa
í Lögmannshlíðarkirkju kl.
1.30 e.h. Sálmar: 372, 590,
594, 595, 603, 591. Bílferð
verður úr Glerárhverfi kl. 1.
B.S.
Föstudagurinn langi: Messað
verður í Akureyrarkirkju kl.
2 e.h. Sálmar: 139, 144, 143,
145. B.S. Messað verður í
Glerárskóla kl. 2 e.h. Sálm-
ar: 156, 159, 484, 174. P.S.
Messað verður á dvalar-
heimilinu Hlíð kl. 4 e.h.
(Altarisganga) P.S.
Páskadagur: Hátíðarmessa
verður í Akureyrarkirkju kl.
8 f.h. Sálmar: 147, 149, 154,
156. Messað verður á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h.
B.S. Hátíðarmessa verður í
Akureyrarkirkju kl. 2 e.h.
Sálmar: 147, 149, 152, 156.
Hátíðarmessa verður í Lög-
mannshlíðarkirkju kl. 2 e.h.
Sálmar: 176, 182, 184, 186.
B.S.
Annar páskadagur: Fermingar-
messa í Akureyrarkirkju kl.
10.30 f.h. Sálmar: 504, 256,
258, Leið oss Ijúfi faðir,
Blessun yfir bamahjörð. B.S.
Fermingarmessa í Lög-
mannshlíðarkirkju kl. 10.30
f.h. Sálmar: 372, 590, 594,
595, 603, 591. Bílferð úr
Glerárhverfi kl. 10. P.S.
Möðruvaiiaklaustursprestakall:
Messur um bænadaga og
páska: Skírdagur: Dvalar-
heimilið Skjaldarvík kl. 4
e.h. Föstudagurinn langi:
Bakkakirkja kl. 11 f.h. og
Bægisárkirkja kl 2 e.h.
Páskadagur: Glæsibæjar-
kirkja kl. 11 f.h. og Möðru-
vallakirkja kl. 2 e.h. Sóknar-
prestur.
Lundarbrekkukirkja. Hátíðar-
guðsþjónusta á Páskadag kl.
21. Sóknarprestur.
Ljósavatnskirkja. Hátíðarguðs-
þjónusta á annan páskadag
kl. 16. Sóknarprestur.
Fermingarguðsþjónusta i
Grenivfkurkirkju á skírdag
12. apríl kl. 10.30. Prestur sr.
Pétur Þórarinsson Hálsi.
Fermd verða þessi börn:
Guðbjörg Jónsdóttir, Ægis-
síðu II. Jón E. Steinþórsson,
Bjargi. Sigurjón Bessi
Brynjarsson, Hellu. Svava
G. Daðadóttir, Melgötu 9.
Valborg Gunnarsdóttir,
Ægissíðu 23.
IllugastaAasókn: Guðsþjónusta
á Illugastöðum á skírdag 12.
aprflkl. 16.
Hálskirkja: Guðsþjónusta
föstudaginn langa 13. apríl
kl. 14.
Draflastaðakirkja: Hátíðar-
guðsþjónusta á páskadag 15.
aprfl kl. 14. Sóknarprestur.
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur.
Fundur á Hótel K.E.A.
miðvikudaginn 11. apríl kl.
19.15. Ath. breyttan fundar-
dag. Stjómin.
I.O.O.F. Rb 2 = 1284108‘ri
□ RÚN 59794117-1 atkv.
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur fimmtudag 12.
þ.m. í félagsheimili templara
Varðborg. Venjuleg fundar-
störf. Mætið vel og stund-
víslega. Æ.t.
Sálarrannsóknarfélag Akureyr-
ar (Ath. kl. 17). Fundur
fimmtudaginn 12. apríl kl.
17 að Hótel Varðborg.
Fundarefni: Páll Gröndal
kynnir Rósakrossregluna og
svarar fyrirspumum. Mætið
vel og stundvíslega, allir
velkomnir. Stjómin.
Vegna leiðinlegra mistaka f
birtingu söfnunarlista frá
K.S.A. er hann birtur aftur
og hlutaðeigendur beðnir
velvirðingar. Kvenfélagið
Aldan öngulstaðahreppi,
kr. 100.000. Kvenfélagið
Framtíðin, kr. 200.000.
Framlag Zonta-klúbbs Ak-
ureyrar, kr. 100.000. Kven-
félagið Vaka Dalvík, kr.
50.000. Safnað hjá starfs-
fólki Ú.A., kr. 145.500
Starfsfólk Hótel K.E.A., kr.
31.000. Ræstingarkonur
M.A., kr. 15.000. Jakobína
Magnúsdóttir og fl., kr.
3.000. Starfsfólk Lundar-
skóla, kr. 11.000. Starfsfólk
Lífeyrissjóðs Sameiningar
skrf., kr. 29.000. Kvenfélagið
Voröld Öngulstaðahreppi,
kr. 100.000. Frá Innen
Wheel Akureyri, kr. 100.000.
Ágóði af basar, kr. 100.000.
Útgerðarfélag Akureyrar,
kr. 300.000. Kv. Hvöt Ár-
skógshreppi, kr. 100.000.
Samtalskr. 1.384.500.
F erðafélag Akureyrar. 14-15
apríl. Páskar í Lamba.
Brottför kl. 9 f.h. laugardag.
Gist í Lambaskála félagsins
á Glerárdal. Þátttaka tak-
mörkuð við gistirými og til-
kynnist á skrifstofu félagsins
kl. 6-7 á miðvikudag.
nf1
\%*
; nc
Filadelfía, Lundargötu 12.
Samkomur okkar um hátíð-
ina, verða sem hér segir:
Föstudaginn langa kl. 20.30.
Páskadag og annan dag
páska kl. 20.30 báða dagana.
Gestir taka þátt í samkom-
um. Söngur, mússík, ávörp.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía. Á skírdag, verður
samkoma í Dynheimum kl.
20.30. Ungt fólk sér um
hana.
Kristniboðshúsið Zion. Hátíð-
arsamkomur föstudaginn
langa og páskadag kl. 20.30.
Ræðumaður Benedikt Arn-
kelsson. Allir velkomnir.
Böm munið sunnudaga-
skólann á páskadag kl. 11.
Sjónarhæð. Verið velkomin á
páskasamkomur okkar,
föstudaginn langa og páska-
dag kl. 17. Biblíulestur á
skírdag kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn. Föstudaginn
langa kl. 20.30 almenn sam-
koma. Páskadag kl. 08.00
„upprisufögnuður,“ kl.
13.30 sunnudagaskóli, kl.
20.30 hátíðarsamkoma. 2.
páskadag kl. 17 lofgerðar-
samkoma. Gestir á páska-
móti taka þátt í samkomun-
um. Deildarstjórinn og frú
tala. Fjölbreyttur söngur.
Verið velkomin.
~ Chepidwiff---
— Pabbi trúir ekki á líf eftir
giftingu.
Ath: Sjálfsbjörg Akureyri held-
ur sumarskemmtun föstu-
daginn 20. apríl í Alþýðu-
húsinu er hefst með bingó
kl. 20.30. Skemmtiatriði,
veitingar og dans. Félagar í;
og vinir mætið öll hress
kát. Sjálfsbjörg.
Kvenfélagið Hlif. Leikhúsferð
til Húsavíkur laugardaginn
21. apríl. Styrktarfélagar
velkomnir með. Vinsamleg-
ast látið vita um þátttöku til
Guðmundu Pétursdóttur í
sima 23199 og 23265 fyrir
sumardaginn fyrsta.
Slysavamafélagskonur Akur-
eyri. Ferð í leikhús til Húsa-
víkur er fyrirhuguð laugar-
daginn 21. apríl. Upplýsing-
ar í símum 23522, 23426 og
21724.
Fermingarstúlkur í Svalbarðs-
kirkju á sumardaginn fyrsta,
19. aprfl, kl. 14.00: Alda
Stefánsdóttir, Breiðabóli.
Linda Stefánsdóttir, Breiða-
bóli. Dóra Kristjánsdóttir,
Heiðarholti. Edda Guðbjörg
Aradóttir, Sólbergi. Hrefna
María Helgadóttir, Brautar-
hóli. Ingibjörg Jóhannes-
dóttir, Vaðlafelli. Sigríður
Benediktsdóttir, Sæborg.
Þórdís Þórólfsdóttir, Sunnu-
hvoli.
Skrifstofa Rauða krossins, Ak-
ureyrardeildar, er til húsa að
Skipagötu 18, 2. hæð, sími
24402. Skrifstofan verður
framvegis opin frá klukkan
9-11 árdegis, en síðdegis má
hafa samband við forstöðu-
mann á sjúkraheimili RK,
Skólastíg 5, í síma 24803.
Faðir okkar
MAGNÚS TRYGGVASON
í Gullbrekku
sem lést að heimili sínu 6. apríl, verður jarðsunginn að Saurbæ
laugardaginn 14. apríi, kl. 14.00.
Haukur Magnússon, Sverrir Magnússon.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts
og útfarar
JÓNASAR S. TRYGGVASONAR,
Norðurgðtu 54, Akureyri.
Sérstakar þakkir flytjum viö starfsfólki K. Jónsson & Co.
Hallfrfður Bjömsdóttir,
Vignlr Jónasson, Ásdfs Jóhannsdóttlr,
Blma Jónasdóttir, Herstelnn Tryggvason,
Lísa Jónasdóttir, Elfn Svelnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er sýnt hafa
okkur hlýhug við andlát og útför móður okkar.
THEODÓRU ÞÓRÐARDÓTTUR.
Sérstaklega minnumst við ómetanlegrar hjálpsemi frá heimil-
unum Böövarsnesi, Böðvarsgarði, Sólvangi og Ytra-Hóli, sem
veitt var af einstakri fórnfýsi og rausn. Hjartans þakkir. Guð
blessi ykkur öll.
Olga Egllsdóttir, Höskuldur Egilsson.
Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför
BRYNJÓLFS FRIÐRIKSSONAR
frá Syðra-Gili.
F.h. vandamanna,
Árný Sigurðardóttir.
Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á 85
ára afmœli mínu.
Lifið heil.
MARGRÉT ÁRNADÓTTIR.
Skíðalyfturnar í Hlíð-
arfjalli
verða opnar 9-18 frá fimmtudegi 12/4 til mánudags
16/4.
Auglýsing um uppboð
Eftir kröfu Benedikts Ólafssonar, hdl. og samkv.
fjárnámi dags. 1. mars 1979, verður grafa og
moksturstæki ásamt tilheyrandi búnaði af gerðinni
Massey Fergusson MF50B, sem ber skrásetning-
arnúmerið Ad-1238, seld á nauðungaruppboði sem
fram fer við lögreglustöðina á Akureyri föstudaginn
20. apríl 1979 kl. 13.30. Uppboðsskilmálar liggja
frammi hjá uppboðshaldara.
Uppboðshaldarinn á Akureyri
9. apríl 1979.
6.DAGUR