Dagur - 18.04.1979, Side 6
wmm
HimjH
Möðruvallaklaustursprestakall.
Bakkakirkja í Öxnadal:
Fermingarguðsþjónusta
verður n.k. sunnudag 22.
april kl. 2 e.h. Þessi böm
verða fermd: Halldór Krist-
inn Gunnarsson Steinsstöð-
um, Hlíf Sumarrós Hreins-
dóttir Auðnum, Ingunn
Heiða Aradóttir Auðnum,
Júlíus Geir Guðmundsson
Árhvammi. Sóknarprestur.
Akureyrarkirkja messað fyrsta
sunnudag í sumri kl. 2 e.h.
Sálmar nr. 476, 480, 159,
478, 481. P.S.
Skátamessa í Akureyrarkirkju
sumardaginn fyrsta kl. 11
f.h. Sálmar nr. 478, 507,516.
B.S.
H|
j; .'.K';:.:.;:
11111
Ferðafélag Akureyrar. Skíða-
ferð um Þorvaldsdal sunnu-
daginn 22. apríl kl. 9 f.h.
Þátttaka tilkynnist á skrif-
stofu félagsins kl. 6-7 á
laugardag, sími 22720.
I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudaginn
19. þ.m. kl. 8.30 e.h. í félags-
heimili templara Varðborg.
Fundarefni vígsla nýliða,
hagnefndaratriði, önnur
mál.Æ.t.
Kvenfélagið Baldursbrá heldur
fund í Glerárskólanum
sunnudaginn 22. apríl kl. 15.
Stjómin.
I.O.G.T. st. Brynja nr. 99 held-
ur fund mánudaginn 23.
apríl n.k. í félagsheimili
templara, Varpborg kl.
8.30. Skemmtinefnd starf-
ar. Kaffiveitingar. Mætið
vel. Æ.T.
I.O.G.T. st. Brynja nr. 99 heldur
fund mánudaginn 23. apríl
n.k. í félagsheimili templara,
Varðborg kl. 8.30.
Skemmtinefnd starfar.
Kaffiveitingar. Mætið vel.
Æ.t.
I.O.O.F. 2
rSÁMKOMUIt —
Hjálpræðisherinn. N.k. sunnu-
dag kl. 13.30 sunnudaga-
skóli og kl. 17 almenn sam-
koma. Þriðjudaginn 24. apríl
kl. 20.30 hjálparflokkurinn.
Verið velkomin.
Ffladelfía Lundargötu 12. Al-
menn samkoma á sumar-
daginn fyrsta kl. 20.30. Al-
menn samkoma hvern
sunnudag kl. 20.30. Söngur,
mússík, boðun fagnaðarer-
indisins. Allir hjartanlega
velkomnir. Fíladelfía
Kristniboðshúsið Zíon sunnu-
daginn 22. apríl sunnudaga-
skóli kl. 11. Fundur í
kristniboðsfélagi kvenna kl.
4. Samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Benedikt Arn-
kelsson Sýndar verða
myndir frá Kenya. Allir vel-
komnir.
Hlífarkonur munið kirkju-
göngudaginn sunnudaginn
22. apríl. Fjölmennið og
takið þátt í guðsþjónustunni.
Nefndin.
Spilavist N.L.F.A. heldur spila-
vist í Alþýðuhúsinu sunnu-
daginn 22. apríl kl. 20.30.
Góð verðlaun, allir vel-
komnir. Nefndin.
Bæjarbúar munið fjáröflunar-
dag kvenfél. Hlífar á sumar-
daginn fyrsta. Kaffisala og
skemmtiatriði í Sjálfstæðis-
húsinu kl. 15. Basar í litla
salnum kl. 14.30. Merki seld
allan daginn. Allur ágóði
rennur til tækjakaupa fyrir
bamadeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri.
Laugardaginn 14. apríl voru
gefin saman í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin ungfrú
Sigrún Brynjólfsdóttir af-
greiðslustúlka og Ásgrímur
Þór Benjamínsson iðn-
verkamaður. Heimili þeirra
er að Hjallalundi 15 g,
Islandsmót
í blaki
íslandsmót í blaki öld-
unga (yfir þrítugt), fer
fram á Akureyri á föstu-
dag og laugardag n.k.
Riðlakeppni verður í
Glerárskóla og íþrótta-
skemmunni og hefst kl.
12.30 á föstudag, en úr-
slit verða í Glerárskóla
kl. 12.30 á laugardag.
Átta lið eru skráð til
keppni víðsvegar af
landinu og er boðið til
mótsins á Akureyri
végna þess, að Skautafé-
lag Akureyrar sigraði í
síðustu keppni.
Ég skal segja yður læknir. að
það veldur mér áhyKfíjum hvað
það er orðið erfitt fyrir mig að
halda á einkaritaranum mín-
um.
ttl
.
--v
Í6na6arbla6i6
FRÉTTIR OG FAGLEGT EFNI.
Iðnaðarblaðið birtir sérhæft efni fyrir þá sem starfa við iðnað.
Þar er að finna faglegt efni og fréttir af því helzta sem efst er á
baugi í íslenzkum og erlendum iðnaði. Iðnaðarblaðið segir frá
tækninýjungum, framleiðslu- og innflutningstækifærum, verk- og
tæknimenntun, rekstri, öryggismálum, launa- og kjaramálum,
ásamt margvíslegu sérefni um byggingariðnað, mannvirkjagerð
og framleiðslu.
Iðnaðarblaðið er
vettvangur íslenzks
iðnaðar og birtir
ítarlegri upplýsingar
um iðnað, bæði í
efni og auglýsingum,
en nokkurt annað
blað.
Áskriftarsímar
82300 og 82302.
á
Viðþökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og útför
HREINS ÞORMAR.
Guð blessi ykkur öll.
Hulda Þormar,
Ottó Þormar, Hanna Þormar, Hreinn Þormar.
Orgel til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt, sex radda
Köhler orgel.
Upplýsingar gefur formaður sóknarnefndar Tjarn-
arkirkju, Sigríður Hafstað, Tjörn.
Félagsfundur
Félag verslunar og skrifstofufólks á Akureyri og
nágrenni heldur almennan félagsfund að hótel
K.E.A. föstudaginn 20. apríl kl. 20.30. Fundarefni.
Ný flokkaskipun.
Óskum eftir framboðslistum til stjórnar og fulltrúa-
ráðskjörs. Meðmæli skulu fylgja hverjum lista frá
minnst 80 fullgildra félaga. Listum skal skilað eigi
síðar en kl. 18, 23. apríl n.k. til skrifstofu félagsins
að Brekkugötu 4.
Stjórnin
Útboð
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagningu
dreifikerfis á Oddeyrartanga (14. áfanga).
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Hafn-
arstræti 88b, Akureyri, gegn 50.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð í fundarsal bæjarráðs að
Geislagötu 9, föstudaginn 4. maí 1979 kl. 11 f.h.
6.DAGUR