Dagur - 22.11.1979, Blaðsíða 6
Lögmannshlíðarkirkja. Æsku-
lýðs- og fjölskyldumessa í
Lögmannshlíðarkirkju á
sunnudaginn kl. 2. Óskað er
eftir þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra.
Allir velkomnir. Páll Bergs-
son, settur skólastjóri talar.
Kirkjukórinn og barnakór
syngja. Ferð hálfri klukku-
stund fyrir messu frá gatna-
mótum Hörgárbrautar og
Höfðahlíðar og frá Glerár-
skóla. Sálmar, Nýja bókin:
210, 43, 357, 507. Tekið á
móti framlögum til sumar-
búðanna við Vestmanns-
vatn. Sóknarprestar.
Náttúrulækningafélag Akureyr-
ar heldur félagsfund mánu-
daginn 26. nóv. kl. 8 síðd. í
Amaró. Sagt frá bygginga-
framkvæmdum við heilsu-
hælið og fleiri málum. Mæt-
um öll. Stjóm N.L.F.A.
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99
heldur fund í félagsheimili
templara,. Varðborg, mánu-
daginn 25. nóvember kl. 8.30
síðd. Kosning embættis-
manna, ferðasaga frá Finn-
landi og fleira. Æt.
AUGLÝSHE) í DEGI
Stórkostlegur flóamarkaður
verður haldinn í sal Gagn-
fræðaskólans laugardaginn
24. nóvember kl. 1—7 e.h.
Kaffi og kökur selt á staðn-
um. II H framhaldsdeild.
Munkaþverárklausturskirkja.
Áheit frá Ó.T. kr. 5.000, frá
S.K. kr. 15.000, frá Bjarna
kr. 5.000, frá ónefndum kr.
10.000, frá Þ.S. kr. 6.000, frá
ónefndum kr. 1.000, frá
Voröld kr. 10.000. Bestu
þakkir. Bjartmar Kristjáns-
son.
Föstudagur
23. nóvember
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur I þessum þætti er
leikkonan Elke Sommer.
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.40 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Hermann Svein-
björnsson fréttamaBur.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
22.10 Þögn reiOinnar. s/h
(Angry Silence) Bresk
bi'ómynd frá árinu 1960.
VerkamaBur neitar aB taka
þátt I ólöglegu verkfalli og
vinnufélagar hans útskúfa
honum I hegningarskyni.
Leikstjóri Guy Green. ABal-
hlutverk Richard Attenbor-
ough.. ÞýÐandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.45 Dagskrárlok
Laugardagur 25.
nóvember
16.30 iþróttir.UmsjónarmaBur
Bjrni Felixson.
18.30 Viliiblóm. Franskur
myndaflokkur. ÞriBji
þáttur. Efni annars þáttar:
Brúnó gefur Páli hjól. Þeir
fara aB heimsækja fóstur-
móBur Páls en komast aB
því aB hiin er látin. ltalir
segja Frökkum strlB á
hendur og Maillard-hjónin
reka Brúnó sem er ltali.
Páll biBur Brúnó aB taka sig
meB. Hann getur þaB ekki
en fer meB Pal til Flórentins
gamla.
ÞýBandi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Leyndardómur
prófessorsins. Norskur
gamanmyndaflokkur. Tólfti
og næstsiBasti þáttur.
ÞýBandi Jón O Edwald.
(Nordvision — Norska
sjónvarpiB).
20.45 Spilverk þjóöanna:
Einbjörn. Músikþáttur um
hjónin Llnu Dröfn og Valda
skafara og son þeirra,
táninginn Einbjörn.
Fjölskyldan er nýflutt á
Reyk javikursvæBiB úr
sjávarplássiútiálandi. MeB
lögum sfnum og textum
lýsir SpilverkiB llfi þessarar
fjölskyldu. DagskrárgerB
Þráinn Bertelson.
21.15 Hayes fer til Japans.
Nýsjálenski kvikmynda-
frömuBurinn Hanafi Hayes
gerBi þessa heimildamynd
um ferB sina til Japans
nýveriB. ÞjóBlIf Japana er
fullt af einkennilegum
þverstæöum. Þar togast á
nýjungagirni og Ihaldssemi,
og undir faldi stórkostlegrar
tæknivæBingar lifa æva-
fornar heffiir gófiu Ilfi.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.05 Flóttinn frá Bravó-virki.
(Escape from Fort Bravo).
Bandariskur „vestri” frá
árinu 1953. Leikstjóri John
Sturges. Aöalhlutverk
William Holden, Eleanor
Parker og John Forsythe.
Sagan gerist á bandarlsku
borgarastyrjöidinni. I
Bravo-virki er fjöldi strlös-
fanga úr SuBurrlkjunum.
Þeir óttast meira fanga-
búBastjórann, Roper
höfuösmann, en indiánana
fyrir utan viriiiB og þvi
hyggja þeir á flótta.
ÞýBandi Kristmann
EiBsson.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur 25.
nóvember 1979.
14.00 Framboösfundur. Bein
útsending úr sjónvarpssal
sem fulltrúar allra þing-
flokka taka þátt I, og veröa
fimm ræöuumferöir, 3x10
mín. og 2x5 mln.
17.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Gunnar Kristjánsson,
sóknarprestur Reynivöllum
I Kjós, flytur hugverkjuna.
17.10 HúsiO á sléttunni. Fjóröi
þáttur. Dansaöum vor.Efni
þrifija þáttar: Banki er
byggöur I Hnetulundi.
Bankastjórinn, Ebenezer
Sprague, er haröur I horn aB
taka og bæjarbúum er illa
viö hann. Undantekning er
þó Lára Ingalls sem fer á
veifiar meö honum og kallar
hann gófian vin sinn, þvíhún
veit ekki hver hann er.
ÞaB verBa henni mikil
vonbrigöi þegar hún kemst
aö hinnu sanna. Hún veröur
þess þó valdandi aö Sprague
verOur annar og Detn
maöur. Meöal annars færir
hann skólanum I Hnetulundi
stóra bókagjöf. Þýöandi
óskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. MeBal
efnis: LitiB viö hjá
Strætisvögnum Reykja-
vikur á Kirkjusandi,
nemendur úr Vogaskóla
flytja „SiBasta blómiö” eftir
James Thurber, og fhitt
verur ævintýri eftir H.C.
Andersen. Oddi, Sibba
Barbapapa og bankastjóri
Brandarabankans veröa á
slnum staB.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 islenskt mál. SkýrB
veröa myndhverf orötök úr
gömlu s jómannamáli.
Textahöfundur og þulur
Helgi J. Halldórsson.
20.45 Slysavarnafélag islands
50 ára. A síöasta ári voru
liöin 50 ár frá stofnun Slysa-
varnafélags lslands. I
tilefni af þessum
timamótum var gerö kvik-
mynd um sögu og starf
félagsins þar sem greint er
frá þvi, hvernig samtök
þessi uröu til, lýst þróun og
vexti félagsins og starfsem-
inni nú. FramleiBandi
Lifandi myndir hf.
21.45 Andstreymi. Sjötti
þáttur. Húsiö á hæöinni.
Efni fimmta þáttar: Arin
liöa og sú stund nálgast aö
Jonathan veröi frjáls
maöur. Hann þráir aB
gerast sjálfseignarbóndi I
Astraliu,en Mary á þá ósk
heitasta aö snúa aftur til
Irlands. ÞýBandi jón
O. Edwald.
22.35 Dagskrárlok.
Snartarstaðakirkja í Núpasveit átti
50 ára byggingarafmæli í vor sem
leið. Var því frestað um nokkra
mánuði að minnast afmælis kirkj-
unnar, af ýmsum ástæðum. I tilefni
afmælisins var síðan fjölsótt hátíð-
arguðsþjónusta í kirkjunni hinn 9.
september s.l. og kaffisamsæti á
eftir.
Ýmsar endurbætur voru gerðar á
kirkjunni í sumar, m.a. var hún
máluð utan og innan. Er hinni þó
jafnan vel við haldið af söfnuði
sínum. Nýr messuskrúði var og
keyptur.
Kirkjunni bárust margar góðar
gjafir í tilefni 50 ára afmælis síns:
1. Dýrindis Ijósakróna ásamt 8
samstœðum vegglömpum. Gefendur
voru fjölskyldan á Brekku í Núpa-
sveit og til minningar um Þor-
björgu Ingimundardóttur, telpu
sem lést um fermingaraldur fyrir
allmörgum árum.
2. Raflýstur Ijósakross á kirkju-
turn. Gefendur Kvenfélagið
Afmælisgjafir til
6.DAGUR
Munurinn á
grundvallar-
stefnu Fram-
sóknarflokks-
ins og Alþýðu-
bandaiagsins
1. — Framsóknarflokkurinn byggir á íslenskri félags-
hyggju- og samvinnustefnu.
— Alþýðubandalagið byggir stefnu sína á marxistískri
hugmyndafrœði.
2. — Framsóknarflokkurinn vill gera margvíslegar um-
bœtur á íslensku þjóðfélagi, er stuðli að meiri velmegun
og jafnrétti landsmanna.
— Alþýðubandalagið stefnir að því að bylta núverandi
þjóðfélagsskipulagi og vill byggja á rústum þess þjóðfélag
múghyggju og flokksrœðis kreddubundinna sósíalista.
3. — Framsóknarflokkurinn vill efla lýðrœði og þingræði.
— Langtímamarkmið Alþýðubandalagsins er að af-
nema hvort tveggja.
4. — Framsóknarflokkurinn vill draga úr launamun í
þjóðfélaginu.
— Alþýðubandalagið ber höfuðábyrgð á þeim launa-
mun, sem vaxið hefur á undanförnum árum, fyrst með
samningunum 1974 og síðar með samningunum 1977.
5. — Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á samvinnu
milli stétta og starfshópa um lausn þjóðfélagsvandamála.
— Alþýðubandalagið elur markvisst á tortryggni og
úlfúð milli ólíkra þjóðfélagshópa, enda byggir það hug-
myndafræði sína á stéttabaráttu og sundrungu meðal
þjóðarinnar.
6. — Framsóknarflokkurinn vill efla verkalýðshreyfing-
una sem baráttutœki launafólks fyrir bættum kjörum.
— Alþýðubandalagið misnotar verkalýðshreyfinguna
markvisst til flokkspólítísks ávinnings.
7. — Framsóknarflokkurinn telur að einstaklingarnir eigi
að ráða sinum eigin atvinnutœkjum, en leysa stœrri,
sameiginleg verkefni í anda félagshyggju og samvinnu-
stefnu.
— Langtímamarkmið A Iþýðubandalagsins er að koma
á þjóðnýtingu atvinnufyrirtækja, þannig að fyrirtœki,
stór sem smá, lúti stjórn ríkisins.
8. — Framsóknarflokkurinn vill hœfilega valddreifingu í
þjóðfélaginu.
— Alþýðubandalagið stefnir að miðstýringu ríkisvalds-
ins á flestum sviðum.
9. — Framsóknarflokkurinn vill sjálfstœða íslenska utan-
ríkisstefnu og samvinnu við þœr þjóðir, sem okkur eru
skyldastar að menningu og stjórnarfari.
— Alþýðubandalagið fylgir einangrunarstefnu i utan-
ríkismálum og elur á fjandskap við vestrœnar lýðrœðis-
þjóðir.
Snartarstaðakirkju við Kópasker
Stjaman, Núpasveit, og Kiwanis-
klúbburinn Faxi.
3. Útsaumaður dúkur yfir skírn-
arfont. Gefendur sama kvenfélag.
4. Kr. 100.000 — eitt hundrað
púsund. Gefandi Guðrún Guð-
mundsdóttir, húsfreyja, Presthól-
um.
5. Kr. 1.000.000 — ein milljón.
Gefendur Rannveig Gunnarsdótt-
ir, Grenimel 13, Reykjavík, og börn
hennar, til minningar um eigin-
mann og föður, Björn Kristjánsson,
fyrrum alþingismann og kaupfé-
lagsstjóra á Kópaskeri.
6. Kr. 500.000 — fimm hundruð
púsund. Gefandi Guðný
Sæmundsdóttir, Hofsvallagötu 59,
Reykjavík, til minningar um
föðurforeldra sína, Friðrik Sæ-
mundsson og Guðrúnu Halldórs-
dóttur, Efrihólum, og móðurfor-
eldra sína Jón Ingimarsson og Þor-
björgu Jóhannesdóttur, Brekku.
7. Söngstjóri Snartarstaða-
kirkju, Ragnar Helgason, samdi
afmœlislag og sálm og tileinkaði
sóknarkirkju sinni. Var það frum-
flutt í hátíðarmessunni.
Safnaðarkonur í heild buðu
kirkjugestum í kaffisamsæti eftir
messu og var þar fjölmenni sam-
ankomið af fólki á öllum aldri.
Oddviti sóknarnefndar er Rafn
Ingimundarson, Brekku, en fjár-
haldsmaður kirkju Einar Bene-
diktsson, Garði. Aðrir í sóknar-
nefnd eru Dýrleif Andrésdóttir,
Leirhöfn, máttarstólpi í sóknar-
nefnd, og Kristján Ármannsson,
Kópaskeri. Meðhjálpari kirkjunn-
ar er Brynjúlfur Sigurðsson.
Áður en kirkjan var færð að
Snartarstöðum árið 1929 stóð hún
öldum saman á Presthólum, hinu
ævagamla prestssetri.
Guðsblessun fylgi safnaðarfólki
og öðrum hollvinum.
Sigurvin Elíasson,
prestur.