Dagur - 18.12.1979, Síða 6

Dagur - 18.12.1979, Síða 6
Bólstaðarprestakall. Aðfanga- dagur jóla, aftansöngur í Bólstaðarhlíðarkirkju kl. 18. Jóladagur, hátíðarguðsþjón- ustur í Holtastaðarkirkju kl. 14 og Bergsstaðarkirkju kl. 16.30. Annar jóladagur, hátíðarguðsþjónustur i Auðkúlukirkju kl. 14 og Svínavatnskirkju kl. 16.30. Gamlársdagur, aftansöngur í Holtastaðarkirkju kl. 18.30. Nýársdagur, hátíðarguðs- þjónustur í Bergsstaðar- kirkju kl. 14 og Bólstaðar- hlíðarkirkju kl. 16.30. Sókn- arprestur. Jólamessur í Laugalandspresta- kalli. Kaupangur á jóladag kl. 13.30. Grund annan dag jóla kl. 13.30. Kristneshæli sama dag kl. 15.30. Saurbær 30. des. kl. 13.30 Munka- þverá á gamlársdag kl. 13.30. Hólaráó.jan. 1980 kl. 15.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Um leið og við minnum á hátíðar- messurnar og hvetjum safn- aðarfólk til að fjölmenna sendum við og fjölskyldur okkar bestu óskir um bless- unarrík jól og gæfuríkt nýtt ár. Eins og undanfarin ár sendum við ekki jólakort, en látum andvirði þeirra renna í væntanlega kirkju í Glerárhverfi. Sóknarprestar. Ath. messurnar eru auglýstar í jólablaðinu. Staðarfellsprestakall. Þórodds- stað jóladag kl. 2(14) Ljósa- vatn annan í jólum kl. 2 (14) Lundarbrekku annan í jól- um kl. 9 (21) Sóknarprestur. Hálsprestakall. Aðventukvöld verður í Stórutjarnarskóla föstudagskvöldið 21. des. kl. 21. Söngur hljóðfæraleikur, upplestur og helgileikur. Sr. Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup talar og sýnir myndir frá íslandi. Hálskirkja, hátíðarguðsþjónusta á jóla- dag kl. 14.00. Draflastaða- kirkja. hátíðarguðsþjónusta á nýársdag kl. 14.00. Sókn- arprestur. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 20. des. kl. 8.30 e.h. Jólafundur. Vígsla nýliða. Jóladagskrá, kaffi eftir fund. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. Æ.t. Sjónarhæð. Almenn samkoma 'súnnudaginn 23. des. kl. 17.00. Samkoma á jóladag kl. 17.00. Áramótasamkoma gamlárskvöld kl. 23.00. Ný- ársdag verður samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn — Jóladag- skrá. Sunnudaginn 23. des. kl. 17. „Við syngjum jólin í garð.“ Fjölbreytt dagskrá. Jóladag kl. 17. Hátíðarsam- koma. Miðvikudaginn 26. des. Jólahátíð sunnudaga- skólans kl. 13 fyrir 9 ára og yngri kl. 16 fyrir 10 ára og eldri. Föstudaginn 28. des. kl. 15 jólahátíð fyrir eldra fólk í Hótel Varðborg. Major Guðfinna Jóhannes- dóttir stjórnar. Sunnudaginn 30. des. kl. 15 jólahátíð fyrir börn, aðgangur ókeypis. Kl. 20.30 almenn samkoma. Mánudaginn 31. des. kl. 23. áramótasamkoma. Nýárs- dag kl. 17 hátíðarsamkoma. Deildarstjórinn og frú stjórna og tala á áramóta- samkomunum. Allir hjart- anlega velkomnir. Jóhann Guðmundsson, Laxa- götu 2, Akureyri frá Hauga- nesi verður 90 ára 23. des. n.k. Hann tekur á móti gest- um í Hrafnagilsstræti 34. Jólasöngvakvöld í Akureyrar- kirkju er auglýst á öðrum stað í blaðinu. Jólatónleikar í Akureyrarkirkju laugardaginn 29. des. kl. 5. Lúðrasveit Akureyrar og Blásarasveit Tónlistarskól- ans. Fíladelfía, Lundargötu 12. Hátíðasamkomur. Aðfanga- dagur jóla kl. 5 e.h. Jóladag kl. 5 e.h. Gamlársdag kl. 20.30. Nýársdag kl. 5 e.h. Aliir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. Gjafir og áheit. Til Arnar Ara- sonar kr. 5.000 frá N.N. og kr. 5.000 frá N.N. Til Hjálp- arstofnunar kirkjunnar. Eygló Hjaltalín, Óli Grétar og Guðjón Andri (hlutavelta í Glerárskóla) kr. 24.300. S. og G. kr. 5.000,- N.N. kr. 5.000,- N.N. kr. 5.000,- frá 5. bekk 5. stofu í Oddeyrar- skóla kr. 21.500, N.N. kr. 10.000,- Valgerður Bald- vinsdóttir kl. 6.800,- Ragn- heiður og Vigfús kr. 5.000,-, Atli Benediktsson og fjöl- skylda kr. 6.700,- N.N. kr. 10.400,- N.N. kr. 5.000,- Rannveig og Sveinn Fannar kr. 5.000,- N.N. 7.000,- Hörður Hermannsson og fjölskylda kr. 9.916,- Guðný Hildur Jóhannesdóttir kr. 2.933,- hjón kr. 5.000,- Til Strandakirkju kr. 50.000,- fráG.J. kr. 1.000,-frá G.E.S. kr. 1.000,- frá B.S. kr. 500,- frá N.N. kr. 2.000,- frá N.N. kr. 1.000,-. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Nýkomið Buxnakorselett Corselett meö sokka- böndum Buxnabelti Brjóstahöld Undirkjólar Mittispils Verslunin DYNGJA PUNKTAR I MYND = Ljóðaflokkur eftir Kristján frá Djúpalæk. Bókin er prýdd hinum sérstæöu litmyndum Ágústar Jónssonar af ís- lenskum steinum Þetta er jolagjotm. SKJALDBORG 6.DAGUR rannlæknavaktir 24. desember kl. 11-12. Elmar Geirsson, Tryggva- braut 22, sími 22690. 25. desember kl. 3-4. Jón Már Björgvinsson, Þórunnarstræti 114, sími 24440. 26. desember kl. 3-4. Teitur Jónsson, Glerárgötu 20, sími 24749. 31. des. kl. 11-12. Regína Torfadóttir, Kaupangi, sími 24622. 1. janúar kl. 3-4. Kurt Sonnenfeld, Hafnarstræti 90, sími24071. .t Faðir okkar JÓN B. JÓNSSON frá Skjaldarvík lést að Kristneshæli 12. des. Útför hans fer fram frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 21. des. kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afbeðin en þeim sem vilja minnast hans er bent á dvalarheimilið Skjaldarvík. Ólafur Jónsson, Ingólfur Jónsson. Eiginmaður rriinn og faðir AÐALSTEINN ÞORSTEINSSON, Fróðasundi 4, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 17. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 22. des- ember kl. 1.30 e.h. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Freyja Hallgrímsdóttir, Erla Aðalsteinsdóttir. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, ÁRNA SIGURJÓNSSONAR, Sælandi, Grenivík. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Lovísa Sigurgeirsdóttir. Söfnuðir Valla-, Urða- og Tjarnarkirkna. I tilefni af 60 ára afmœli mínu 9. júní s.l. fœri ég ykkur ölium bestu þakkir fyrir þá ágœtu gjöf sem ferðin til Leipzig og Vínar var á s.l. sumri. Munu þœr minningar verða mér kœrar. Óska ég ykkur öllum gcefu og gengis á komandi árum. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. ÓLA FUR TR YGG VA SON. 70 ára afmælisfagnaður Umf. Möðruvallasóknar veröur haldin í Freyjulundi föstudaginn 28. des. kl. 21.00. Borðhald, skemmtiatriði, dans. Allir Arnarneshreppsbúar og núverandi og fyrrver- andi félagar velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Borðapantanir í síma 21950 og 32120 í síóasta laqi 27. des. AFMÆLISNEFNDIN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.