Dagur - 04.03.1980, Qupperneq 2
Smáauglýsingar
Símastóll og hjónarúm til sölu.
Upplýsingar í sfma 22334.
GóSur AEG kæliskápur 245 litra
til sölu, einnig eldhúsborS og
eldhússtölar. Upplýsingar í síma
21423 eftir kl. 18.
Reiðhjól til sölu. Upplýsingar i
síma 21448 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tveir svefnsófar til sölu, eins og
tveggja manna. Stórt sófaborð,
gamall dívan. Upplýsingar í sima
21447 eftir kl. 19 á daginn.
Pentax myndavél til sölu. Linsur
28 mm, 200 mm og 50 mm fylgja
einnig flash, taska og fleira.
Upplýsingar f Víðilundi 12 d.
Gömul trilla til sölu, 1—2 tonn.
Upplýsingar I síma 22014.
Andiovox, ónotað bílsegulband
og tveir Binatone hátalarar til
sölu. Upplýsingar í síma 24055
frá kl. 4-10 á kvöldin (spyrja um
Pál Jónsson).
Candy þvottavél til sölu. Notuð i
eitt ár. Upplýsingar [ síma 25447
á kvöldin.
HONDA XL 350 árg. 1974 til sölu,
ekin 1300 km. Einnig Zusuki AC
50 árg. 1975. Trilla ca. 1 tonn.
Fjölfætla Fhar 4ra stjörnu, 6
arma. 20 manna fjallabíll. Upp-
lýsingar i síma 96-43561.
Óska eftir ca. 3 tonna trillu með
skiptiskrúfu til kaups eða leigu.
Upplýsingar ( síma 61709.
Ég undirritaður óska eftir að
komast ( samband við einhvern
sem kynni að vilja selja 200 I
hitavatnsdúnk. Sigurður Guð-
mundsson, Víðinesi, sími um
Sauðárkrók.
Mamma bakaAi kðku mcA
kaffinu!
Húsnæói
Svalbarðseyri: Til sölu er fjögurra
herbergja íbúð, tilbúin undir tré-
verk. Verður til afhendingar i
apríl 1980. Ibúðin er i parhúsi
v/Laugartún á Svalbarðseyri.
Upplýsingar hjá Þorgils Jóhannes
syni, Svalbarðseyri.
Slippstöðin h.f. Akureyri óskar að
taka á leigu 2ja—3ja herbergja
íbúðir. Upplýsingar gefur starfs-
mannastjóri, sími 21300.
Gott herbergi til leigu. Aðgangur
að eldhúsi getur fylgt. Upplýsing-
ar I sima 22334.
4-5 herbergja íbúð óskast til
leigu. Upplýsingar í síma 25842
eftir kl. 5 á daginn og 24475 e.h.
Erlendan knattspyrnuþjálfara á
vegum K. A. vantar 2ja-3ja her-
bergja íbúð sem fyrst. Þrennt í
heimili. Upplýsingar í sfma 21419
Ýmisleöt
Eldri dansa klúbburinn heldur
dansleik laugardaginn 8. mars.
Húsið opnað kl. 21. Miðasala við
innganginn. Stjórnin.
Fornsalan Fagrahlíð tiikynnir.
Nokkrir ágætir bókaflokkar ný-
komnir. Ennfremur: Ættarhring-
urinn, ný útgáfa og möppur um
Súlurnar l—X. Sími 23331.
Get útvegað svifdreka og kennslu
Upplýsingar í síma 96-62303.
Spilakvöld heldur N.L.F.A. í Al-
þýðuhúsinu fimmtudaginn 6.
mars n.k. kl. 8.30. Góð verðlaun.
Nefndin.
/ttvinna
Kona um þrítugt óskar eftir at-
vinnu hálfan daginn sem fyrst, er
vön afgreiðslu- og skrifstofu-
störfum. Upplýsingar i simum
25770 og 21409.
Stúlka óskast við heimilisstörf i
sveit. Upplýsingar [ símum 22057
og 23091 eftir kl. 19.00.
Bifreióir
Volkswagen 1300 árgerð 1967,
skemmdur eftir árekstur, til sölu
á góðu verði. Upplýsingar [ síma
22363 eftir kl. 18.
Bifreiðin A—4165 sem er Cortina
1600 L árgerð 1976 er til sölu,
ekin 36 þús. km. Upplýsingar í
síma 61361 á Dalvík.
Þjónusta
Stiflulosun. Losa stiflur úr vösk-
um og niðurfallsrörum, einnig
baðkars- og WC-rörum. Nota
snigla af fullkomnustu gerð,
einnig loftbyssu. Upplýsingar i
sima 25548. Kristinn Einarsson.
Tökum að okkur hreingerning-
ar á íbúðum, stigahúsum, veit-
ingahúsum og stofnunum.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitæki og sogkrafti.
Sími 21719.
Tökum að okkur hverskonar ný-
smíði, einnig viðhald og viðgerð-
ir á eldri húsum, úti og inni. Upp-
lýsingar f sima 25220 eftir kl. 19
á daginn.
C~---------------------“'N
myndagátan
Til þeirra sem vilja vera með þegar
dregið verður um aðalvinninginn:
það er nauðsynlegt að hafa ráðið
allar gáturnar (sem eru 10 talsins),
en ef lausn hefur ekki borist hálfum
mánuði eftir að myndagátan birtist
hefur viðkomandi ekki möguleika á
aukaverðlaunum, en verður hins-
vegar með þegar dregið verður um
ferðavinninginn.
2.DAGUR
Fablon sjálflímandi
dúkur
I miklu úrvali
Prjónanámskeið verður haldið í mars í Félags-
borg á vegum Gefjunar. Nánari upplýsingar um
námskeiðið veitir leiðbeinandinn Guðný Pálsdótt-
ir í síma 21900 (innanhússími 38) fyrir hádegi
fimmtudaginn 6. mars n.k.
Ullarverksmiðjan Gefjun
Langar þig að faka kvikmynd?
Undirbúningsfundur að stofnun félags áhuga-
manna um kvikmyndagerð verður haldinn í fé-
lagsmiðstöð Lundarskóla (norðvesturdyr niðri)
laugardaginn 8. mars n.k. kl. 4 e.h.
Allir áhugamenn um kvikmyndagerð 8 mm og 16
mm, ungir sem aldnir, hvattir til að koma.
Stefnt verður að góðu námskeiði sem fyrst.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
AÐALFUNDUR
Framsóknarfélags Dalvíkur verður haldinn í Vík-
urröst laugardaginn 8. mars kl. 13.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Erindreki K.F.N.E. mætir á fundinn.
STJÓRNIN.
Góð þjónusta í Sjallanum
VEGNA blaðaskrifa um ónógan
og illa framreiddan mat í Sjálf-
stæðishúsinu, viljum við taka það
fram, að á árshátíðum okkar í
Félagsborg 9. og 16. febrúar sl„
þar sem á hvorri hátið fyrir sig
voru á þriðja hundrað manns, var
heitur matur frá Sjálfstæðishús-
inu. Var bæði matur og öll fyrir-
greiðsla af Sjálfstæðishússins hálfu
til fyrirmyndar, og færum við
framkvæmdastjóra og starfsliði
hússins okkar bestu þakkir.
Þakka skal það sem vel er gert.
Stjórn Starfsmannafélags
Verksmiðja SÍS, Akureyri.
Þursaflokkurinn
NÆSTKOMANDI fimmtudag
mun hinn íslenski Þursaflokkur
halda hljómleika í kjallara
Möðruvalla. — Hljómleikarnir
hefjast kl. 21. Þess má geta að
„Þursarnir" bjóða upp á nýja
dagskrá.
Strumpafréttir
Strumpahús,
2 stærðir.
Bílstrumpur
Hjólstrumpur
Yfirstrumpur
Svartir strumpar
Olymprustrumpar
Leikfanga-
markaðurínn
Hafnarstrætl 96.
Mykntjió
BÚLGARSKAR
SULTUR
Jarðarberjasulía
Aprikosusulfa
Bl. ávaxtasulta
ViSurkennd gæðavara
KJORBUÐIR
...—:
r r 114 1 I I 4 4 11