Dagur - 04.03.1980, Side 7
GJAriR 00 A1I[IT
GJAFIR, áheit og aðrar tekjur er
borist hafa i Byggingarsjóð Sjálfs-
bjargar, timabiiið 6. nóv. til 31. des.
1979:
öngulsstaðahreppur Kr. 300.000,
áheit Kr. 5.000, Lionsklúbbur Akureyr-
ar Kr. 1.000.000, Byggingavöruverslun
Tómasar Bjömssonar Kr. 750.000, H.f.
Eimskipafélag Islands Kr. 935.145, Iðja,
félag verksmiðjufólks Kr. 600.000,
minningargjöf um Jón Þorvaldsson frá
eiginkonu og bömum Kr. 100.000,
Slippstöðin h.f. Kr. 2.500.000, Skarðs-
hreppur Kr. 50.000, Seld gjafabréf á
Dalvík af Guðrúnu Kristinsdóttur Kr.
250.000, ágóði af spilakvöldum Kr.
155.000, minningargjöf um Jón
Magnússon, frá Hrefnu Svanlaugsdótt-
ur Kr. 10.000, ágóði af hlutaveltu frá
Vilhelm Má, Andra Má og Ellert Jóni
Kr. 8.000, seld gjafabréf á Árskógs-
strönd af félögum í Lionsklúbbnum
Hrærekur Kr. 78.000, Anna Stefáns-
dóttir Kr. 25.000, Akurvík h.f. Kr.
10.000, Hallfreð Sigtryggsson Kr.
10.000, Erlingur Pálmason kr. 5.000,
Trésmiðjan Börkur s.f. Kr. 10.000, Raf-
tækni Kr. 5.000, Guðmundur Gunn-
irsson Kr. 10.000, gömul kona Kr.
10.000, N.N. Kr. 11.000, H.f. Möl og
Sandur Kr. 491.601, Hálshreppur Kr.
250.000, Útgáfufyrirtækið Dagur Kr.
51.200, Ámi Rögnvaldsson og frú Kr.
100.000, Heiðar Amórsson Kr. 25.000,
Júdit Jónbjömsdóttir Kr. 5.000, Amór
Karlsson Kr. 500.000. Samtals kr.
8.259.946.
Sjálfsbjörg þakkar af alúð, fyrir
veittan stuðning og hlýhug.
EFTIRTALDAR gjafir hafa borist Kristni-
boðsfélagi kvenna Akureyri, til Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga i nóv. des. 1979.
Frá einstaklingum J.Ó. kr. 1000. G.V. kr.
1000. J.W. kr. 5000. R.G. kr. 1500. Guðrún,
Rúnar, Hanna og Davíö. kr. 4000. K.J. kr.
1000. GJ. Bimustöðum kr. 1000. Ó.Ó. kr.
10.000. H.G. kr. 10.000. E.G. Akranesi kr.
5000. M.J. kr.7000. Fjölskylda. kr. 50.000.
Kalli litli. kr. 5000. IJ. 10.000. S.Z. kr.
lO.OOO.Aðrar tekjur Sunnudagaskólinn kr.
15.258. y.d. K.F.U.M. Lundsskóla kr. 7.579.
y.d. K.F.U.K. Glerárskóla. kr. 11.849. 1 Slon
kr. 10.696. 1 Lundsskóla kr. 22.884. frá
nokkrum unglingum 1 K.F.U.M. og K. fyrir
bamagæslu 1 Zíon kr. 80.000. Fómarsam-
komur kr. 296.600. Baukar kr. 33.413 Frá
Akurlilju kr. 111.000. Basar kr. 527.100. Ár-
gjöld kr. 19.500. Innkomið á fundum kr.
25.300. Minningargjafir um Elinborgu Jóns-
dóttir frá bamabömum kr. 100.000, frá fé-
lagssystrum kr. 20.000. um Jóhannes Sig-
urðsson og Ragnhildi Sigurðardóttur frá I.G.
og S.Z. kr. 200.000. frá IJ. kr. 50.000.
Sent 1 sambandssjóð 1 árslok kr. 2.500.000
Lofa þú Drottin, sála min, og gleym eigi
neinum velgjörðum hans. Sálm. 103.2. Inni-
legar þakkir fyrir gjafirnar á árinu 1979. Guð
blessi ykkur öll. Kristniboðsfélag kvenna.
S.Zakaríad. . . ...
(g/aldkrei).
Leiðrétting við minningargrein
í MINNINGARGREIN er Jón
Edvarð ritaði um Frímann Pálma-
son féll niður nafn Gunnars Fri-
mannssonar, kennara, þegar Jón
taldi upp börn Frímanns og Guð-
finnu.
FRAMSOKNARFELAG
AKUREYRAR
Opidhús
er aö Hafnarstræti 90
öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil — Tafl — Umræður
Sjónvarp á staðnum
Lesið nýjustii blöðin
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
ÞÝSK-ÍSLENSKA FÉLAGIÐ:
í lesstofunni Kaupangi við Mýrarveg.
ZUR SACHE SCHÁTZCHEN fimmtudaginn 6.
mars kl. 21, létt gamanmynd frá 1968,
m.a. USCHI GLAS.
AUFRUHR IM SCHLARAFFENLAND laugardag-
inn 8. mars kl. 16.30. Mjög góð barnamynd fyrir
alla aldurshópa.
Allir velkomnir. — Aðgangur ókeypis.
UTVEGSMENN
NORÐURLANDI
Útvegsmannafélag Norðurlands boðar til fundar
að Hótel K.E.A. föstudaginn 7. mars n.k. kl. 15.00.
Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra
og Kristján Ragnarsson formaður L.Í.Ú. koma á
fundinn.
STJÓRNIN.
ORÐSENDING
til félagsmanna Léttis
Þeir félagsmenn Léttis sem enn skuida árgjöld
fyrir árið 1979 eru áminntir að greiða þau nú
þegar til gjaldkera, Grundargerði 2B, eða í síð-
asta lagi um næstu helgi. Einnig eru þeir sem
skulda hagagjöld frá í fyrra áminntir um að
greiða þau til Gunnars Vals Guðbrandssonar nú
þegar.
STJÓRN LÉTTIS.
Hifaveifa Akureyrar auglýsir.-
STARFSMAÐUR ÓSKAST
Hitaveita Akureyrar óskar eftir starfsmanni til
vinnu við brunndælingu, útskolun heimæða o.fl.
Upplýsingar gefur verkstjóri hitaveitu í síma
22106 virka daga á tímabilinu kl. 8—9 og ki.
13—14.
HITAVEITA AKUREYRAR.
Krókeyrarstöðin er að verða vinsælasti grillstað-
ur bæjarins og nú höfum við fengið háhitaofna
(geisla) og kynnum nýjungar:
Kjúklingaréffir - Skinku- og ostaréffir
Bacon og egg - Stærstu hamborgararnir
Þrjár tegundir af frönskum - Salöt og sósur
Heifar og kaldar samlokur
Pissur, fjórar tegundir
Munið nætursöluna um helgar með hákarl, harð-
fisk, bitafisk og allskonar góðgæti.
CSSOJ NESTIN
KRÓKEYRARSTÖÐ — GRILL
Traust framleiðsla - góð greiðsluhjör
' •<
:
..S1Í8I1
. Q
... ...............
- 1- t
-• » m ^ I
'í tíÉ ;;
, • fv v
,
; (
íV » ip
Sígildir skápar, sem fara vel við gamalt og nýtt.
Framleiðsla okkar stenst allan samanburð, einnig
verð og kjör. Skilmálar eru: 1 /3 útborgun, og eftir-
stöðvar á 6 mánuðum.
Við veitum allar upplýsingar í síma 43577.
5 hentugar stæröir.
Hæð 173 sm
Breidd 110 sm
Dypt 60 sm
Breidd A I75sm
Breidd B 200 sm
Hæö 240 sm
Dýpt 65 sm
Vinsamlega sendiö mér upplýsingar um skápana.
Hæö 240 sm
Breidd 110sm
Dypt: 65 sm
Nafn
Hæö 240 sm
Breidd 240 sm
Dýpt 65 sm
Heimili
AXEL EYJÓLFSSON
HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577
DAGUR,7