Dagur - 15.04.1980, Blaðsíða 3
Sími:
25566
Á söluskrá:
IÐNAÐARHUS-
NÆÐI Á ÓSEYRI. Neöri
hæö samtals 380 fm., —
má skipta. Efri hæð 160
fm. Sem nýtt í mjög góðu
ástandi.
Einbýlishús við Bakka-
hlíð. Húsið er í smíðum,
— áefri hæð 117fm
íbúð + bílskúr. Á neðri
hæð sjónvarpsherbergi,
sauna, geymslur o.fl.
ásamt 2 herb. íbúð, sem
ertilbúin undir tréverk.
Teikning á skrifst.
5 herb. 146 fm neðri hæð
í tvíbýlishúsi við Vana-
byggð. Mjög góð eign.
5—6 herb. raðhús við
Vanabyggð. Góð eign.
5 herb. raðhús með bíl-
skúr við Einholt.
4 herb. mjög gott raðhús
við Einholt fæst í skipt-
um fyrir eldra einbýlishús
með bílskúr eða bílskúrs-
rétti.
Lítið einbýlishús við
Lönguhiíð. Stór og falleg
lóð.
4— 5 herb. efri hæð við
Eiðsvallagötu. Fæst í
skiptum fyrir góða 3
herb. íbúð ífjölbýlishúsi.
5— 6 herb. efri hæð og
ris við Grenivelli. Bílskúr.
Mjög góð eign.
5 herb. efri hæð við
Reynivelli.
, 3 herb. raðhús við
í Lönguhlíð. Tveir inn-
gangar.
2 herb. íbúðir við Tjarn-
arlund, Hrísalund og
Keilusíðu.
3 herb. íbúðir við
Tjarnarlund, Hrísalund,
Lónsbrú og Hafnar-
stræti.
4—5 herb. íbúð vió
Hafnarstræti. Mikið áhvíl-
andi. Útb. 7,5 millj.
Sumarbústaður á Hjalt-
eyri, ca. 40—45 fm.
4 herb. mjög góð efri
hæð við Grænugötu.
Fæst í skiptum fyrir 3
herb. íbúð á jarðhæð á
Oddeyri.
Höfum ennfremur marg-
arfleiri eignir á skrá, ein-
býlishús, raðhús o.fl.
Hafið samband.
FASTÐGNA& M
SKIPASALA ZXfl
NORÐURLANDS O
Hafnarstneti94
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefs-
son, er við á skrifstof-
unni alla virka daga,
kl. 16.30-18.30. Kvöld-
og helgar 24485.
I gamni og
alvöru
Um páskana hélt Stefán
Pedersen Ijósmyndari á
Sauðárkróki sýningu á ljós-
myndum og olíukrítarmynd-
um í Safnahúsinu þar í bæ.
Á sýningunni voru 33 ljós-
myndir og jafn margar olíukrít-
armyndir. Þá lágu einnig
frammi þrjár möppur með fjöl-
mörgum myndum úr bæjarlíf-
inu á Króknum. Sagði Stefán í
samtali við Dag, að hann tæki
þessar myndir á leið úr og í
vinnu. Sýna þær ljóslega ýmsa
liðna atburði og fólk, og var
sjáanlegt að bæjarbúar kunnu
a3 meta þessar myndir, ekki
síður en þær sem hengdar voru
upp um veggi.
Aðsókn að sýningu Stefáns,
sem barn nafnið „í gamni og
alvöru", var mjög góð, tæplega
fimm hundruð manns sáu hana.
Þá seldi Stefán um helming
olíukrítarmynda sinna.
Nánar verður skrifað um
sýninguna í næsta Helgar-Degi.
NÁMSKEK) OG
UMRÆÐUR
Félagsmálanámskeið Framsóknarflokksins verður
haldið í húsi Framsóknarfélaganna, Hafnarstræti
90, Akureyri laugardaginn 19. apríl og
sunnudaginn 20. apríl n.k.
Á námskeiðinu verður fjallað um fundarhöld og
fundarsköp og stjórnmálastefnur, sögur þeirra og
þróun.
Dagskrá:
Laugardagur 19. apríl 1980
Kl. 10.00 Setning.
Kl. 10.15 Félög, fundir og fundarsköp.
Fyrirlestur: Tryggvi Gíslason.
Umræður.
Kl. 14.15 Þjóðfélagið og þróun þess.
Fyrirlestur: Gunnar Frímannsson.
Kl. 16.15 Stjórnmálastefnur, fríhyggja og sósial-
ismi.
Fyrirlestur: Sigríður Stefánsdóttir.
Umræður.
Sunnudagur, 20. apríl 1980
Kl. 10.00 Stjórnmálaflokkar á fslandi.
Fyrirlestur: Tryggvi Gíslason.
Umræður.
Kl. 14.15 Almennar umræður um verkefni nám-
skeiðsins og yfirlit yfir störf þess.
Kl. 17.00 Námskeiðsslit.
Stjórnandi: Tryggvi Gíslason.
Þátttöku skal tilkynna til Þóru Hjaltadóttur í síma
21180 milli kl. 14.00 og 18.00 fram til 17. apríl n.k.
Stjórn K.F.N.E.
Það eru vinsamleg tilmæli vor, að félagsmenn skili
arömiöum
vegna viðskipta á árinu 1979, fyrir apríllok.
Miðunum skal skila í lokuðum umslögum merktum
nafni, félagsnúmeri og ártali „1979“. Útibú mat-
vörudeildar og skrifstofa fjármáladeildar veita mið-
unum móttöku.
Kaupfélag Eyfirðinga
Margirlitir ULPUR
stæróir: 2-12 flauels og vatteraðar
ERUDÞIÐMEÐÍ
H0PINN?
mm
Útboð
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu
21. áfanga dreifikerfis (bakrásarlögn í Þórunnar-
stræti). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita-
veitunnar, Hafnarstræti 88b, gegn 50.000 króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð í fundarsal bæjarráös, Geisla-
götu 9, þriðjudaginn 29. apríl 1980 kl. 11 f.h.
HITAVEITA AKUREYRAR.
MAGGI
SÚPUR
MARGAR TEGUNDIR
KR. 205 br.
KJORBUÐIR
DAGUR.3