Dagur


Dagur - 15.04.1980, Qupperneq 4

Dagur - 15.04.1980, Qupperneq 4
Síðasta verkefni L.A. á þessu leikári Útgefandi: ÚTGAFUFÉLAG DAGS Skrifstofur: Tryggvabraut 12, Akureyri Ritstjórnarsímar: 24166 og 23207 Sími auglýsinga og afgreiðslu: 24167 Ritstjóri (ábm.): HERMANN SVEINBJÖRNSSON Blaöamaöur: ÁSKELL ÞÓRISSON Augl. og afgr.: JÓHANN KARL SIGURÐSSON Prentun: Prentverk Odds Björnssonar hf. Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akur- eyrar er upp á rúma sex milljarða og sýnir sú upphæð að það eru verulegt fjármagn sem fer í gegn- um hendur sveitastjórna á landinu öllu og því eðlilegt að áætlanir séu fyrr á ferðinni en nú er og hefir verið mörg undanfarandi ár. Það að slíkt geti átt sér stað speglar í rauninni tvennt. f fyrsta lagi að óvissa í fjármálum þjóðarinnar er slík að flestar áætlanir eru að meira eða minna leyti markleysa ef þær eru gerðar snemma. f ann- an stað gefur þetta til kynna að verkefni sveitarfélaga eru orðin svo rígbundin miðað við tekju- stofna að í raun verður litlu um þokað frá ári til árs, nema hvað einstakar framkvæmdir ganga misjafnlega hratt eftir því hversu vel tekjustofnar eru nýttir. Vegna þess hve mörg brýn verkefni bíða úrlausnar hér í bæ hefir bæjarstjórn Akureyrar ákveðið að fullnýta álagsheimiidir þær sem lög heimila svo sem ver- ið hefir á undanförnum árum, þó með þeim undanþáguheimildum sem almennt eru viðurkenndar af sveitarstjórnum. Það þarf ekki lengi að fletta fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akur- eyrar til að sjá að orðið skatt- heimta er í raun vafasamt orð um gjöld til bæjarins, því að öllu þessu fé er ráðstafað aftur í þágu bæjarbúa eftir einni eða annari leið. Að langmestum hluta fer þetta til sameiginlegra verkefna sem ógerningur er að sundur- greina í verkefni einstakra hópa eða samtaka og hljóta því að vera sameiginleg verkefni íbúanna. Má í þessu sambandi minna á framlög til gatnagerðar sem eru rúmar 1300 milljónir króna, til heilbrigð- is- og félagsmála um 1250 milljónir króna, en þar af eru nærri 600 millj. kr. til trygginga og ým- issa sjóða. Þá má nefna um 800 milljónir til skóla- og menningar- mála, rúmar 200 milljónir til íþrótta- og æskulýðsmála og um 200 millj. kr. til fegrunar og skrúðgarða. Að síðustu má svo nefna um 1000 millj. kr. til ýmissa nýbygginga og vélakaupa. Á eftir öllum þessum verkefnum ýta bæjarbúar og raunar mörgum fleiri sem ekki er hægt að sinna að svo komnu máli. Með því að ýta á eftir þessum framkvæmdum vilja bæjarbúar gera bæ sinn fegurri og betri til búsetu en áður, en þurfa að sjálfsögðu og vilja flestir leggja sitt af mörkum til að svo megi verða. Merkileg blanda af skopi og alvöru — segir Oddur Björnsson leikhússfjóri, sem læfur af störfum að loknu þessu leikári Þessa sérkennilegu mynd tók Páll A. Pálsson á æfingu á „Beðið eftir Godot“ Næstkomandi föstudag frum- sýnir Leikfélag Akureyrar fimmta og jafnframt síðasta verkið á þessu ieikári, sem er „Beðið eftir Godot“ eftir Samuel Beckett. Leikstjóri er Oddur Björnsson, leikhússtjóri, og leikmyndir eru eftir Magnús Tómasson. Leikendur eru fimm og þar á meðal er hinn lands- kunni leikari Árni Tryggvason, sem ásamt Bjarna Steingríms- syni leikur stærsta hlutverkið. Eru þeir tveir á sviðinu allan tímann í hlutverkum flæking- Jón Kr. Níelsson frá Birnunesi á Árskógsströnd, síðar kaupmaður á Akureyri andaðist 20. mars sl. og var jarðsunginn á Akureyri 1. apríl. Hann var 82ja ára er hann lést. Þeir sem fyrsti litu dagsins ljós um síðustu aldamót hér á landi, fæddust inn í fátæktina og hina hörðu lífsbaráttu fólksins til sjávar og sveita. Þeir hafa nú að stórum meirihluta safnast til feðra sinna, kallaðir aldamótamenn í virðing- arskyni. Aldamótafólkið ólst upp í allt öðrum heimi en sú kynslóð hefur fyrir augum, sem nú er að vaxa úr grasi. Sá heimur var án síma og bíla og engan var farið að dreyma um útvarp og flugvélar. Rafmagn var ekki á næstu grösum, kjarnorkan ekki komin í móðurmálið og eng- inn farinn að ferðbúast til tungls- ins. En aldamótakynslóðin, sem stæltist á ár og orfi, var svo gæfu- söm að geta leitt þjóð sína mörg og stór skref fram á veginn til mennta, verklegra framfara, batnandi efna- hags og að vegamótum hinna óteljandi möguleika. Jón Kr. Níelsson frá Birnunesi vareinn af aldamótamönnunum af Eitt helsta einkenni í kennarastarf- inu er það að kynnast sífellt nýju og nýju fólki. Við fylgjumst með nemendum okkar á ákveðnu þroskaskeiði uns settu marki er náð og þeir hverfa á braut frá skólanum og feta inn á nýjar brautir í starfi og leik. í vor útskrifast héðan úr 8. bekk myndarlegur hópur ungs fólks sem við væntum mikils af í framtíðinni. Einn úr þeim hópi var Ragnar Ragnarsson sem svo skyndilega var kallaður á braut á föstudaginn langa. Ekki hvarflaði annað að okkur er við kvöddum þann dug- lega hóp sem vann við frágang hér eftir ársskemmtun skólans föstu- daginn fyrir páskaleyfi en að öll myndum við hittast aftur. En það fór á annan veg. Hann Ragnar er horfinn. anna Estragons og Vladimirs. Aðrir leikendur eru Theódór Júlíusson, Viðar Eggertsson og Laurent Jónsson, sem er 8 ára gamall Akureyringur. Oddur Björnsson sagði í viðtali við Dag, að verkið hefði verið frumsýnt í París 1953 og hafi þá þegar vakið gífurlega athygli og höfundurinn orðið heimsfrægur á svipstundu. Oddur sagði, að erfitt væri að útskýra efni þessa leikrits, en segja mætti að það væri nokkurskonar saga allra manna. Þetta væri merkileg blanda af skopi og alvöru. Leikritið hefði verið Árskógsströnd. Hann fæddist á Reyðarfirði 13. janúar 1898 og var annað barn foreldra sinna, Níelsar Jónssonar, er ættaður var af Skagaströnd og Kristínar Kristjánsdóttur, sem var eyfirsk í báðar ættir. Með sveininn fárra mánaða gamlan fluttu foreldrarnir til Eyjafjarðar, bjuggu í Syðra- Kálfsskinni frá 1902-1912 en flutt- ust litlu síðar í Birnunes í sömu sveit, þar sem Jón náði fullorðins- aldrinum og systkini hans ólust upp, en þau voru: Jóhanna, Sig- Þessi stillti og glaðlegi piltur vakti athygli okkar allra fyrir jafna og góða hæfileika í hverri náms- flokkað undir fáránleikaleikhús, en hann teldi þetta raunsæisverk, ekki hvað síst með tilliti til þeirra breyt- inga sem orðið hefðu I heiminum á síðustu áratugum. Oddur sagði, að Samuel Beckett hefði makalaust skopskyn og áhorfendur ættu að geta skemmt sér konunglega, auk þess sem djúpir undirtónar væru í verkinu, sem hlytu að hafa talsverð áhrif á fólk. Oddur Björnsson hættir sem leikhússtjóri að loknu þessu leikári, en hann hefur nú verið hér I tvö ár. Oddur sagði að sér hefði líkað starfið mjög vel og þetta hefði verið urður Friðfinnur, Gunnar og Ingólfur. Fjölskyldan stundaði bú- skap og sjósókn jöfnum höndum. Jón Kr. Níelsson kvæntist Petreu Jónsdóttur smiðs frá Stærra-Ár- skógi haustið 1923, mikilli fríð- leiks- og mannkostakonu. þeirra böm á lífi eru Elsa Kristín, gift Hreiðari Valtýssyni, útgerðar- manni á Akureyri, Jón Marinó, verkstjóri á Akureyri, kvæntur Kristínu Jóhannsdóttur frá Hauga- nesi, María, gift Sveini Sæmunds- syni, blaðafulltrúa Flugleiða, Reykjavík, Níels Brimar, banka- maður á Akureyri, kvæntur Hildi Sigursteinsdóttur frá Grenivík og Jóhanna Helga, gift Eiríki Eiðssyni, verkamanni Reykjavík. Elsta barn sitt, Elsu, misstu þau á öðru ári. Fyrstu hjúskaparár sín bjuggu þau Jón og Petrea á Birnunesi hjá foreldrum Jóns, síðar í Vallholti hjá foreldrum Petreu og á ýmsum öðr- um stöðum. En um 1930 byggðu þeir bræður, Jón og Gunnar Níels- synir nýbýlið Brimnes, skammt frá Birnunesi og bjuggu þar hátt í tvo áratugi, stunduðu einkum sjóinn og Jón sótti oft vinnu á öðrum stöðum, svo sem til Siglufjarðar á sumrin. Mörg störf stundaði hann: neta- bætingar, verkamannavinnu, verk- stjórn og sjómennsku, auk þess að sækja sjó og stunda búskap á Brimnesi á meðan hann átti heima þar. Eftir dvöl sína á Brimnesi fluttu Jón og Petrea til Siglufjarðar, þá til Dalvíkur og síðan til Akureyrar, grein og hverju áhugamáli sem hann tókst á við. Hann hafði á liðinni skóla- skemmtun annast undirleik á org- elið sitt við góðar undirtektir og oft hafði það komið fyrir í vetur að hann spilaði fyrir bekkjarfélaga sína á píanóið er var í stofunni þeirra. Nýlega hafði Ragnar orðið unglingameistari Norðurlands í skák og var hann virkur þátttak- andi í skáklífi skólans undanfarna vetur. I kennslustundum var hann stilltur vel og eftirtektarsamur, en gat þó tekið þátt í glettni félaga sinna og leikjum. Þessi piltur átti glæsta framtíð. Eftirsjá okkar er því mikil. Hópurinn sem eftir er, er ekki samur og áður en minningarnar um góðan dreng munu lifa. Ragnari fylgja héðan góðar hugsanir allra sem hann þekktu. Það höfum við fundið hér í skól- anum fyrstu dagana eftir fráfall hans. Aðstandendum öllum send- um við okkar innilegustu samúð- arkveðjur. Skólastjóri og starfslið Glerárskóla skemmtileg reynsla. Það;. vséii- að vísu erfitt að halda uppd atváirnu- leikhúsi í ekki stærra bæjarfélagrog fjárhagsgrundvöllurinn væri :oft Hinn 4. apríl lést af. slysförúm bekkjarbróðir okkar og vinur, Ragnar Ragnarsson. Við vorum' í páskafríi þegar þettá gerðist.. Það voru kátir krakkar sent.drvöddust þegar páskafríðið hófst. Við höfð- um unnið saman að skólaskemmF un og þar spilaði Ragnar undir söng á orgel og oft hafði hann spil- að fyrir okkur í skólastofunni: Ým- islegt fleira var honum til lista lagt, t.d. var Ragnar efnilegurskiákímað- ur og hafði nýlega náð 'þeiiþ ’ár- angri að verða norðurlandsmeistafi I unglingaflokki. I félagahópi yár hann hrókur alls fagnaðár. og kom oft með skemmtileg tilsvör. Engan óraði fyrir . því". að. • yið • myndum ekki koma..öll..aftuf"úr páskafríinu. Atburðuf.i þéssi.! hjó stórt skarð í félagahópinn. Þessi grein er engan veginn rióg til. að lýsa þeirri vináttu og;.ti;austL.sem ríkti milli okkar. Sú;..vinátt mun., seint gleymast. Við Sendunt.;að- standendum hans samúðárkveðjUT. Guð blessi minningu hans.uari ul: Bekkjarfélagar 8-1, Glerárskála. erfiður. Oddur hyggst leggja stund á ritstörf þegar hann hættir hjá L.A., en hann hefursamið fjöldann allan af leikritum fyrir svið, sjón- Þann 16. mars var aðalfundur Framsóknarfélags Svarfaðar- dals, haldinn að þinghúsinu Grund. Var fundurinn allvel- sóttur. Erindreki K.F.N.E., Þóra Hjaltadóttir, mætti á fundinn og skýrði frá starfsemi sambands- ins og svaraði fyrirspurnum fundarmanna. I skýrslu stjórnar kom fram, að starfsemi félagsins s.l. ár, var um- fangsmikil, einkum síðari hluta ársins í sambandi við alþingis- kosningarnar í desember. Einnig var unnið að fjársöfnun til styrktar Tímanum, og haldnar fjáröflunar- skemmtanir. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin, en í henni eiga sæti: Jóhann Ólafsson formaður, Ármann Sveinsson ritari og Sölvi Hjaltason gjaldkeri. f varastjórn eiga sæti: Hreinn Jónsson varaformaður, Jón Þórarinsson vararitari og Fjóla Guðmundsdóttir varagjaldkeri. Á fundinum var samþykkt svo- hljóðandi ályktun. I. Aðalfundur Framsóknarfélags Svarfaðardals haldinn 16/3 1980, lýsir fögnuði sínum yfir sigri varp og útvarp. „Beðið eftir Go- dot“ verður sýnt á Listahátíð í Reykjavík 13., 15. og 16. júlí í sum- ar. Framsóknarflokksins í síðustu kosningum, bæði hér í kjördæminu og landinu í heild. Jafnframt vill fundurinn lýsa yfir fullum stuðningi við núverandi ríkisstjórn og telur hana skásta kostinn sem um var að ræða, við þær kringumstæður sem sköpuðust við úrslit síðustu kosninga. II. Aðalfundur Framsóknarfé- lags Svarfaðardals haldinn 16/3 1980, beinir þeirri ósk til ráðherra og þingmanna flokksins í kjör- dæminu, að þeir veiti félaginu stuðning í baráttunni fyrir þeim framkvæmdum, sem það telur brýnast að hrinda í framkvæmd I sveitarfélaginu. a. Borun eftir heitu vatni í Laugahlíð og virkjun þess. b. Áframhaldandi uppbyggingu við Húsabakkaskóla, með sameig- inlegt samkomu- og íþróttahús í huga, sem efla mundi skólahaldið, og leysti um leið þörfina fyrir að- stöðu til samkomuhalds í sveitarfé- laginu. c. Áframhaldandi uppbyggingu vegarins í dalnum, svo og lagningu 3ja fasa rafmagns og sjálfvirks síma um sveitina. Minning Jón Kristján Níelsson f rá Birnunesi Fæddur 13. janúar 1898 — Dálnn 20. mars 1980 Minning Ragnar Ragnarsson Fæddur 26. maí 1965 — Dálnn 4. apríl 1980 Vormarkaður þar sem þau áttu heima..’isíðanii Á Akureyri tók Jón strajx qupp þau störf sem til féllu, en árið)Il96(fsetti Jón Kr. Níelsson, ásamt Magnúsi Sigurjónssyni bólstrara og söngv- ara upp húsgagnaverslunina Kjama við Skipagötu á Akureyri. Rak Jón hana af myndarskap um margra ára skeið. Jón sagði, áður en verslunarþætti þessum'laukuað aldrei hefði hann tapað þ :þvFqði treysta fólki. Festust.orð þessi mér í minni, því ég vissi, að Jón var hinn mesti fyrirgreiðsluirfaður i viðr skiptum og reyndist mörgum þeim, sem voru að setja sámahiheimili, hin mesta hjálparhella, Hýgg ég, að Jón frá Birnunesi hafiiáldrei fundið sjálfan sig betur eða inqtið sín.:jafn vel í starfi og sem verslunarmaðnr ' og hóf hann það þó.ekki'fyrr en' hann var kominn á 'sjötugsaldur- inn. Jón Kr. Nielsson var viðraéðufús. maður, fróður og gamansamur og g góður sögumaður, félagislega sinn-l aður, fjölhæfur I félagsmálástarfii hófsamur gleðimaður og einkar hamingjusamur í einkalífi sínu. Hann var brimbrjótur í lífi eða starfi, en góður liðsmaður á fjöl- þættum vettvangi atvinnulífsins í þeirri dugmiklu sveit manna, sem kennd er við aldamótin ög leik ár- angursríkara dagsverki eh. aðrar í landi okkar. Ljúft er og skýlGvið leiðarlok, að þakka öllum í þessári heiðurssveit. Um leið sendi ég Petru Jónsdóttur og börnum henn- ar hlýjar samúðarkveðjur. E~fíi NFLA Með vordögum er farið að huga að ýmsum þáttum er viðkemur sum- arkomunni, blómin fara að teygja frjóanga sína upp úr moldinni, brum trjánna springa út, bændur yrkja jörð sína og fuglar huga að hreiðurgerð og svo mætti lengi telja. Við félagar í Náttúrulækn- ingafélagi Akureyrar eigum ofur- lítið hreiður hér innan við bæinn í Kjarnalandi. Á síðastliðnu ári byrjuðum við á þessari hreiðurgerð og höfum í huga að bæta nokkrum stráum í körfuna í sumar. En til þess að safna stráum þurfum við að fara víða um til þess að hreiður- karfan stækki verulega á næst- komandi sumri, því hefur það flögrað að okkur að leita stráanna meðal ykkar samborgarar góðir. Hugur okkar stendur til þess að halda einn heljarmikinn flóamark- að er líður á vorið, úti undir blárri festingunni. Nú vitum við með vissu að við hverja vorhreingerningu safnast saman hjá okkur öllum nokkuð af margskonar varningi er leggja skal til hliðar með einhverjum hætti, væri þá ekki alveg tilvalið að hugsa til okkar í N.L.F.A. Við tókum á móti öllu milli himins og jarðar, ætt og óætt, smátt og stórt, s.s. fatnað, bækur, blóm, hljómplötur, braut, kökur, leikföng, búsáhöld, skart- gripi, málverk jafnvel húsgögn, með því að láta þessa hluti af hendi rakna til okkar á þennan hátt gæt- uð þið stuðlað að stækkun hreið- ursins, því það er ykkur ætlað og afkomendum ykkar til dvalar, ef þær stundir kæmu inn I líf ykkar, að þið þurftuð á endurhæfingu og uppbyggingu að halda, þá er gott af því að vita, að hreiðrið í skóginum bíður ykkar með sitt fagra um- hverfi. Móttaka munanna verður í Amaró með sama hætti og í fyrra og hefst strax eftir páska. Geta má þess að allir er þess óska geta orðið félagar í N.L.F.A. hvort heldur um er að ræða almenna fé- laga eða styrktarfélaga. Með ósk um gleðilegt sumar. Stjórn N.L.F.A. Frá Framsóknarfélagi Svarfaðardals ***** Andrés Önd í Hlíðarfjalli Urslit: STÓRSVIG 7 ÁRA STÚLKUR. 1. MARlA MAGNÚSD. A. 80.6 2. ANNAS. VALDIMARSD. B 83.0 3. HARPA HAUKSD. A. 84.4 4. HARPA ÖRLYGSD. A. 92.1 5. MARGRÉT S. VIÐARSD. A. 108.7 SVIG 7 ÁRA STÚLKUR. 1. HARPA HAUKSD. A. 91.0 2. MARÍA MAGNÚSD. A. 92.2 3. ANNA VALDEMARSD. B. 102.2 4. HARPA ÖRLYGSD. A. 113.7 5. MARGRÉT VIÐARSD. A. 119.2 7 ÁRA DRENGIR. 1. KRISTINN BJÖRNSS. Ó. 76.4 2. SÆVAR GUÐMUNDSSON A. 79.4 3. SIGURÐUR HREINSS. H. 79.9 4. GUNNL. MAGNÚSSON A. 80.5 5. HÉLGI HINRIKSSON A. 82.9 7 ÁRA DRENGIR. 1. KRISTINN BJÖRNSSON Ó. 85.3 2. SVAVAR GUÐMUNDSS. A. 89.3 3. SIGURÐUR HREINSSON H. 98.3 4. GUNNL. MAGNÚSS. A. 93.1 5. BJARKl BRYNJARSS. D 97.5 8 ÁRA STÚLKUR. 8 ÁRA STÚLKUR. 1. RAKEL REYNISD. A. 80.5 1. RAKEL REYNISD. A. 91.6 2. ÁSA ÞRASTARD. A. 80.9 2. ÁSTA ÞRASTARD. A. 92.9 3. HILDUR KAREN AÐALST. B. 81.1 3. ÞÓRUNN PÁLSD. 1 94.3 4. SIGRÍÐUR Þ. HARÐARD. A. 81.6 4. MARGRÉT RÚNARSD. 1 95.7 5. ÞÓRUNN PÁLSD. 1 85.3 5. SIGRÍÐUR HARÐARD. A 96.5 8 ÁRA DRENGIR. 1. VILHELM ÞORSTEINSS. A. 73.1 2. SVERRIR RAGNARSS. A. 74.2 3. JÓN ÓLAFUR ÁRNAS. I. 74.6 4. KRISTJÁN FLOSAS. 1. 77.2 5. KJARTAN JÓNSSON H. 79.1 8 ÁRA DRENGIR. 1. SIGURBJ. ÞORGEIRSS. A. 81.5 2. VILHELM ÞORSTEINSS. A. 81.6 3. SVERRIR RAGNARSS. A. 82.8 4. JÓN ÁRNASON I 85.7 5. KRISTJÁN FLOSASON 1 87.6 9 ÁRA STÚLKUR. 9ÁRA STÚLKUR. 1. ÁSTA HALLDÓRSD. B. 76.2 1. GEIRNÝ GEIRSDÓTTIR R. 92.9 2. ÞORGERÐUR MAGNÚSD. A. 81.3 2. SÓLVEIG GÍSLAD. A. 93.5 3. SÓLVEIG GlSLAD. A. 83.4 3. ÞORGERÐUR MAGNÚSD. A. 93.6 4. GUÐRÚN H. ÁGÚSTSD. S. 85.0 4. ÁSTA HALLDÓRSD. B. 95.8 5. BENNÝ SIF ÍSLEIFSD. E. 87.0 5. RÓSA ERLINGSD. Eg. 98.2 9 ÁRA DRENGIR. 9 ÁRA DRENGIR. 1. ÓLAFUR SIGURÐSSON f. 70.8 1. ÓLAFUR SIGURÐSS. 1. 78.9 2. JÓN INGVI ÁRNAS. A. 72.0 2. SÍMON JÓNSSON B. 82.0 3. SÍMON ÞÓR JÓNSS. B. 73.8 3. JÓN INGVI ÁRNASON A. 82.4 4. SÆMUNDUR ÁRNAS. Ó. 75.3 4. SÆMUNDUR ÁRNASON Ó. 84.0 5. KRISTINN SVANBERGSS. A. 75.4 5. KRISTINN SVANBERGSS. A. 84.5 10 ÁRA STÚLKUR. 1. KRlSTlN HILMARSD. A. 118.0 10 ÁRA STÚLKUR. 1. KRISTÍN HILMARSD. A. 81.54 2. KRISTlN JÓHANNSD. A. 120.1 2. KRISTfN JÓHANNSD. A. 84.75 3. ÞÓRA VlKINGSD. A. 121.3 3. ÞÓRA VÍKINGSD. A 84.87 4. ÞÓRDÍS HJÖRLEIFSD. R. 124.3 4. ÞÓRDlS HJÖRLEIFSD. R. 86.20 5. HULDA SVANBERGSD. A. 125.3 5. HULDA SVANBERGSD. A. 86.49 10ÁRA DRENGIR. 1. JÓN M. RAGNARSS. A. 11.7 10ÁRA DRENGIR. I. JÓN M. RAGNARSS. A. 80.03 2. JÓN HALLD. HARÐARS. A. 113.1 2. KÁRI ELLERTSS. A. 82.46 3. VALDIMAR VALDIM.S. A. 116.1 3. JÓN H. HARÐARSON A. 82.69 4. JÓNAS P. EINARSS. A. 118.7 4. SIGURBJÖRN INGVAS. R. 83.65 5. KÁRI ELLERTSS. A. 118.8 5. KRISTINN GRÉTARSS. I 84.25 12 ÁRA STÚLKUR. 1. GUÐRÚNJ. MAGNÚSD. A. 116.69 2. BERGL. GUNNARSD. H. 118.82 3. GUÐRÚN KRISTJÁNSD. A. 121.70 4. SIGRlÐUR L. GUNNL.D. I. 128.27 5. KRISTÍN STEFÁNSD. R. 128.63 UÁRA STÚLKUR. 1. KRISTlN ÓLAFSD. R. 106.0 2. GRÉTA BJÖRNSD. A. 106.8 3. AUÐUR JÓHANNSD. R. 107.8 4. ERLA BJÖRNSD. A. 108.3 5. SIGURLÍNA PÉTURSD. B. 108.4 12 ÁRA DRENGIR. 1. GUÐM. SIGURJÓNSS. A. 112.75 2. SMÁRI KRISTINSS. A. 116.06 3. KRISTJÁN VALDIM.S. R. 117.38 4. HEIMIR GUÐLAUGSS. A. 118.63 5. HAFSTEINN BRAGAS. R. 118.91 11 ÁRA DRENGIR. I. BJÖRN B. GlSLAS. Ó. 102.6 2-3. BRYNJAR BRAGASON Ó. 105.3 2-3. AÐALSTEINN ÁRNAS. A. 105.3 4. VIGNIR BJARTSS. A. 105.6 5. GUNNAR REYNISS. A. 106.8 11 ÁRA STÚLKUR. 1. KRISTlN ÓLAFSD. R. 88.21 2. ERLA BJÖRNSD. A. 91.45 3. AUÐUR JÓHANNSD. R. 92.79 4. GRÉTA BJÖRNSDÓTTIR A. 92.91 5. SVANH. SVAVARSD. Ó. 96.86 12 ÁRA STÚLKUR. 1. GUÐRÚNJ. MAGNÚSD. A. 85.68 2. GUÐRÚN KRISTJÁNSD. A. 90.23 3. RAGNH. RAGNARSD. S. 92.76 4. SELMA VIGFÚSD. Ó. 93.62 5. MARGRÉT VALDEM.D. B. 95.04 12 ÁRA DRENGIR. 1. GUÐM. SIGURJÓNSS. A. 81.08 2. ÞÓR ÓMAR JÓNSS. R. 83.60 3. SMÁRI KRISTINSS. A. 86.26 4. KRISTJÁN VALDEM.S. R. 87.57 5. HEIMIR GUÐLAUGSS. A. 87.62 11 ÁRA DRENGIR. 1. BRYNJAR BRAGASON Ó. 2. HILMIR VALSSON A. 3. SVEINN RÚNARSSON R. 4. BALDUR BRAGASON R. 5. AÐALSTEINN ÁRNASON 90.25 93.47 93.48 94.64 A. 96.31 Frá setningu Andrésar Andar leikanna sem fram fór i Akureyrarkirkju. Úti fyrir kirkjunni var tendraður eldur sem logaði alla keppnisdagana. Þátttakendur gengu fylktu liði frá Búnaðarbankahúsinu og upp i kirkju. Mynd: h.s. 4.DAGUR DAGUR.5

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.