Dagur - 15.04.1980, Side 7

Dagur - 15.04.1980, Side 7
Ferðabændur Stof na landssamtök STOFNFUNDUR Landssam- taka ferðamannabænda var haldinn í Bændahöllinni, fyr- ir nokkru síðan. Á fundin- um gerðust 19 bændur stofnfé- iagar. Gengið var frá samþykkt- um fyrir félagið og kosin stjórn. Tilgangur með stofnun samtak- anna er að vinna að sameigin- legum hagsmunum bænda og annarra eigenda lögbýla sem inna af hendi hvers konar þjón- ustu við sumarbústaðaeigendur og ferðamenn. Stuðla að góðri samvinnu milli bænda og þétt- býlisbúa varðandi aðstöðu fyrir fólk til byggingar eða af nota af sumarbústöðum og greiða fyrir því að allir hafi aðgang að landi til útivistar. Þá er lögð áhersla á að bændum verði veittar tæknilegar upplýsing- ar og ráðleggingar vegna uppbygg- ingu ferðamannaþjónustu í sveit- unum. Það verði stefnt að því að bændur leigi skákir úr löndum sín- um undir sumarbústaði í stað þess að selja eins og algengast hefur verið. Þá vilja Landssamtök ferða- mannabænda, að þjónusta við ferðamenn og sumardvalagesti í sveitum verði talin búgrein og njóti sömu fyrirgreiðslu hjá lánastofn- unum og aðrar búgreinar. I stjórn Landssamtaka ferða- mannabænda voru eftirtaldir Beðið eftir Godot eftir Samúel Beckett. Leikstjóri: Oddur Björnsson. Leikmynd: Magnús Tómasson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning föstudaginn 18. apríl kl. 20.30. Önnur sýning sunnudag- inn 20. apríl kl. 20.30. Miðasalan opin á miðvikudag, fimmtudag og laugardag frá kl. 16—19 og sýningardaga frá kl. 16—20,30. Sími24073. bændur kosnir: Kristleifur Þor- Guðmundsson, Brjánslæk, Björn steinsson, Húsafelli, Vigfús B. Sigurðsson, Úthlíð og Gísli Ellerts- Jónsson, Laxamýri, Ragnar son, Meðalfelli. Sjafnarlager í Reykjavik fluttur Vöruafgreiðsla Iðnaðardeildar aó Hringbraut 119, Sjafnarlager, hefur flutt sig þaðan að Goðatúni 4 í Garðabæ. Þar eru afgreiddar málningar- og hreinlætisvörur frá Efnaverksmiðjunni Sjöfn, kaffi frá Kaffibrennslu Akureyrar, Flóru-smjörlíki frá Smjörlíkis- gerð KEA og efnagerðarvörur frá Flóru á Akureyri. Sjafnarlagerinn opnaði að Goðatúni 4 hinn 31. mars. Þar er nýr sími, sem er 42000. Póstáritun er „Pósthólf 70, 210 Garðabær." Þýsk-íslenska félagið Þessar kvikmyndir verða sýndar í lesstofunni Kaupangi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 21. „DER SCHIMMELREITER" eftir hinni þekktu samnefndu sögu Theodors Storm. Laugardag 19. apríl kl. 17 „DER HUND IST WEG“ spennandi barnamynd. STJÓRNIN. RYÐVÖRN ERÓDVRARI enpú HELDUR LEITAÐU UPPLÝSINGA Bifreiðaeigendur takið eftir Frumryövörn og endurryðvörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur öryggi yðar í umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verögildi hennar. Eigi bifreiöin að endast, er endurryövörn nauðsynleg. Látið ryðverja undirvagninn á 1—2ja ára fresti. Látið ryöverja að innan á 3ja ára fresti. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu. RYÐVARNARSTÖÐIN KALDBAKSGÖTU AKUREYRI SÍMAR: 25857 OG 21861 BIFREIÐAVERKSTÆÐI Bjarna Sigurjónssonar mmzo4 IVbranleg álklœðning á allt húsið Samkvæmt rannsóknum sem Rannsóknastofnun byggingariönaðarins hefur gert é steypuskemmdum og sprungumyndunum á húsum, hefur komið i Ijós að eina varanlega leusnin, til að koma f veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, er að klæöa þau alveg til dæmis með álklæðnlngu. A/klæðnlng er seituvarin, hrindir frá sér óhreinindum, og þolir vel islenska veöráttu. A/klæðning er fáanleg i mörgum litum sem eru innbrenndlr og þarf aldrei aö mála. Leitið nánari upplýslnga og kynnist möguleikum A/klæðnlngar. Sendið telkningar og viö munum reikna út efnisþörf og gera verötilboð yöur að kostnaðarlausu. FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍÐASTA NAGLA INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400. Óskum að ráða starfskrafta í sápuverksmiðju og á lager. Uppl. gefur verksmiðjustjóri. Efnaverksmiðjan SJÖFN. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar starfsfólk til flökunar. Einnig bifreiðastjóra með meirapróf. REYKMIÐSTÖÐIN við Hjalteyrargötu, Akureyri, Sími 21343. Verkamenn óskast í byggingavinnu nú þegar. FJÖLNISGÖTU 3a » Pósthólf 635 - Akureyri 602 AUGLÝSIÐ f ÐEGI Auglýsing um uppboð Áður auglýst nauðungaruppboð á fasteigninni Hóiabraut 19 (Berg), Hrísey, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 18. apríl 1980 kl. 14.00 að kröfu Einars Viðars hrl. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, Akureyri, 14. 04.1980. Söng- skemmtanir Söngsveit Hlíðarbæjar heldur konserta á eftirtöld- um stöðum: Hlíðarbæ 17. apríl, Höfðaborg á Hofs- ósi 19. apríl og Hlíðarbæ 24. apríl. Konsertarnir hefjast allir klukkan 21. Stjórnandi er Oliver Kentish, undirleikari Kári Gestsson. STJÓRNIN. Hestamenn Akureyri — Eyjafirði Fundur verður haldinn föstudaginn 18. apríl kl. 20.30 í Hvammi. Pétur Hjálmsson framkvæmda- stjóri L.H. mætir á fundinn og flytur erindi og sýnir kvikmynd. Almennar umræður og fyrirspurnir. Hestamannafélögin Léttir, Funi og Þráinn., □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□ □□ | Árshátíð Funa | □□ Miðvikudaginn 23. apríl kl. 21 verður árshátíð Funa □□ §j=j haldin að Sólgarði. Miðapantanir hjá Hermanni á OO □□ Möðruvöllum eða Maren ísíma 21914 fyrir 20. apríl. □□ □□ Félagsmenn fjölmennið og takið meö ykkur gesti. NEFNDIN. □□ □□ □□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ DAGUR.7

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.