Dagur - 24.07.1980, Page 1

Dagur - 24.07.1980, Page 1
BLAÐ KNATTSPYRNUDEILDAR SUMARIÐ 1980 Fylgirit með Degl Blaðstjórn: Stefán Gunnlaugsson, ábm. Einar Pálmi Árnason Ólafur Ásgeirsson Gunnar Berg Gunnarsson „EKKIERRÁÐ, NEMA í TÍMA SÉ TEKIГ - rennandi knattspyrnumönnum úr 7. flokki. Einar Pálmi þjálfar yngri flokka KA með upp- Þeir eru á aldrinum 6-8 ára. Heitir og kaldir réttir frá 8.00-23,30 Bautinn h/f Akureyri hefur opnað nýjan og glœsilegan fyrsta flokks matsölustað, Smiðjuna (Er í sama húsi og Bautinn) Bjóðum allar veitingar en þó fyrst og fremst úrvals mat ogþjónustu YFIRMATREIÐSLUM AÐUR: Hallgrímur Arason YFIRÞJÓNN: Sigmar Pétursson Á kvöldin í sumar spilar Gunnar Gunnarsson og fleiri „dinnermúsik‘ Opið alía daga frá kl. 11.30 til kl. 14.00 ogfrákl. 18.30 Bautinn er opinn frá kl. 8-23.30 Morgunverðarhlaðborð frá kl. 8-10.30 GRILL - CAFETERIA Hafnarstræti 92, Akureyri Sími 96-21818 SMIÐJAN restaurant Kaupvangsstræti 3, Akureyri Sími 96-21818 Sjálfstaeðishúsið Fimmtudagur 24. júlí: Ein besta hljómsveitin í dag: Friðryk og Pálmi Gunnarsson. Nýtt! Athugið: Frá kl. 9—02. Brian þeytir skífunum á milli atriða. Föstudagur 25. júlí: Opnum kl. 20 og skemmtum okkur til 03. Stein- grímur Stefánsson og félagar, sannkallaðir stuð- karlar. Leyndardómur kvöldsins: Þjóðþrif með bráðfalleg og skemmtileg lög. Stuttu á eftir kemur Örvar Kristjánsson og syngur og leik- ur lög af nýju plötunni sinni. Ath. aðeins rúllugjald. Laugardagur 26. júlí: Opið frá 20—03. Steingrímur Stefánsson og félagar. Stórkostleg tískusýning kl. 22. Modelsamtökin sýna glæsilegan tískufatnað frá Versluninni Venus. Einnig koma fram 3 rúlluskautakappar frá Kefla- vík. örvar mætir á staðinn alveg bráðhress og endur- tekur gleðina frá föstudeginum. Sunnudagur 27. júlí: Nýtt - Nýtt - Nýtt! Plötukynning: Pálmi Gunnarsson kynnir plötu sína: ,,Hvers vegna varst ekki kyrr?“ Brian Escourt í diskótekinu á fullu til 01. AKUREYRI Sjálfstæðishúsið SJ ALFST ÆÐISHUSIÐ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.