Dagur - 03.09.1981, Page 2
*
i i lllllllllllll glysmga r
wHusnæðim m Sala mm h Bifreiðir m wAlmiiammsm
Slippstööin h.f. Akureyri óskar
að taka á leigu 2ja til 3ja
herbergja íbúð sem fyrst eða
síðar. Upplýsingar gefur starfs-
mannastjóri í síma 21300.
Einbýlishús í byggingu til sölu.
Stærð 141 fermetri. Skipti á
minni íbúð. Upplýsingar í síma
23295 eftirkl. 19.
6 ára dreng vantar húsaskjól í
nágrenni Bamaskóla Akureyrar
frá kl. 10,30 til 12 f.h. Upplýsingar
ísíma 22440.
3—5 herbergja íbúð óskast til
leigu. Til greina koma leiguskipti á
lítilli 3 herbergja íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 24688.
2 herbergja ibúð óskast á leigu.
Reglusemi heitið. Upplýsingar í
síma 25844 eftirkl. 18,00.
Til leigu einbýlishús ásamt bíl-
skúr á ytri-brekkunni. Upplýsingar
í síma 23945 á föstudag kl. 9-13.
Rólegur miðaldra karlmaður
óskar eftir herbergi á leigu. Helst
í þorpinu, en ekki skilyrði. Upplýs-
ingar gefur félagsmálastofnun í
síma 25880 millikl. 10og 12.
Vildi einhver vera svo góður að
leigja ungu pari með eitt bam sem
þarf nauðsynlega á 2-3 herbergja
ibúð að halda frá 1. okóber.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Upplýsingar í síma 25668
eftir kl. 19,00. Á sama stað er aug-
lýst eftir dagmömmu fyrir 2 ára
strák til 1. nóvember í vetur 8 tíma
á dag. Helst í Glerárhverfi.
Óska eftir geymsluhúsnæði til
leigu, 30-50 ferm. Þarf aö vera
upphitað. Upplýsingar í símum
22150 og 24236.
AUGLYSIÐ I DEGI
ÁTTUFRÍ?
Ávallt
fyrlrliggjandi:
Tágar
Bast
Krossvifiarbotnar
Hnýtigarn:
Bómull
Sisal
Nylon
Júta
Trévörur
til afi
brenna,
mála
efia
tll helmillsnota.
Vefgrindur
Velstólar
Leöurvinnuáhöld
Verkfærl:
SÍMI250 20
STRANDGATA 23
Til sölu Yamaha RD í ágætu lagi.
Upplýsingar t síma 24291 milli kl.
18og20.
Til sölu tveir fimm vetra hestar
á góðu verði. Einnig vel ættuð
ótamin hross á ýmsum aldri. Upp-
lýsingar í síma 21205.
Hasselblad 500 c myndavél
með 40 mm, 80 mm og 150 mm
linsum, kasettu og ýmsum auka-
hlutum, ertil sýnis og sölu í Filmu-
húsinu á Akureyri.
Taða til sölu. Keyrð til Akureyrar
ef óskað er, þó ekki minna en 2
tonn. Vanti ykkur gott hey þá
hringið í síma 25963.
Til sölu sænskt píanó - lítið not-
að. Upplýsingar í síma 25212
utan vinnutíma og í 21506 á
vinnutíma (María).
Þrlggja og hálfs tonna trillubát-
ur til sölu. í bátnum er ársgömul
Bukk vél. Nýr Fumo dýptarmælir,
2 rafmagnsrúllur, 24 volt talstöð
og gúmmíbátur. Allar nánari upp-
lýsingarí síma61766.
Til sölu hjónarúm með nátt-
borðum og dýnum. Upplýsingar í
síma 23847.
Píanó til sölu. 5 ára gamalt í
toppstandi. Upplýsingar í síma
25724.
2 ný amerísk Goodyear sumar-
dekk 6x15 til sölu. Upplýsingar
í símum 23912 og 21630.
Til sölu sem nýr kerruvagn,
Ijósbrúnn að lit. Verð kr. 2.000.
-Upplýsingar í síma 25550.
Lada sport árg. ’79 til sölu.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Upplýsingar í síma 25212 á kvöld-
in.
Tll sölu Fíat 125 P árg. ’74. Fæst
á góðu verði með mánaðartegum
afborgum. Upplýsingar í símum
22440 og 23473 eftir kl. 18,00.
Til sölu Volvo 144 árgerð 1973.
Ekinn 70 þúsund km. Upplýsingar
í síma 61539 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fíat 125 P árg. ’78 station til sölu.
Gott lakk og vel útlítandi. Skipti
koma til greina. Upplýsingar í
síma 23961 eftirkl. 19,00.
Citroen G.S. árg. ’71 er til sölu.
Vantar pústgrein en að öðru leyti
í lagi. Upplýsingar í síma 25754
eftirkl. 18,00.
Til sölu bifreiðin Þ-2364 sem er
Mazda 818 árg. 74 ekin tæpa 30
þús. km. Bifreiðin er til sýnis hjá
bílasölunni Stórholti sem gefurall-
ar nánari upplýsingar.
Opel Caravan station árgerð
1967 til sölu. Upplýsingar í síma
24964 eftir klukkan 19.
Citroen DS, árg. 71, til sölu.
Upplýsingar í síma 22099.
A-397 er til sölu. Bifreiðin er
Lada sport, árg. 79, í mjög
góðu ástandi. Upplýsingar í
síma 23330 eftir kl. 16.00 og á
daginn í síma 24205.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir kvöld og/eða helgarvinnu Ld.
innheimtustörfum og sölu-
mennsku. Ýmislegt kemur til
greina. Má vera unnið óreglulega.
Upplýsingar í síma 25645 eftir kl.
17. Bamare-ðhjól til sölu á sama
stað.
Atvinna óskast Rúmlega þrí-
tugur maður með meira- og rútu-
próf óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Upplýsingar í
síma 24688.
Rösklega fimmtug kona óskar
eftir atvinnu nú þegar, hálfan eða
allan daginn. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma23366.
Óska eftir notaðri frystikistu og
svart hvítu sjónvarpi. Upplýsingar
fsíma 24801 eftirkl. 19,00.
wÞiónustai
Stíflulosun og rafmagns-
múrbrot. Ef stíflast hjá þér í
vask, baði, klósetti og öðr-
um frárenslisrörum þá get
ég bjargað því. Tek einnig
að mér allt múrbrot - 50%
minna ryk. Fullkomin tæki.
Geri við bilanir. Vanur mað-
ur. Sími 25548.
Teppahreinsun og hreingern-
ingar á íbúðum, stigahúsum,
veitingahúsum og stofnunum.
Sími 21719.
Útsala - Útsala
íþróttafólk!
Útsala á allskonar íþróttavörum.
Eins og t.d. æfingaskór, íþrótta-
gallar, stakkar, bolir, og margt
fleira.
Allt með
40% -
afslætti.
70%
Einnig útigrill og tjaldvörur
með 30% afslætti.
Sport og Hljóð
Sími 23510
OPIÐ ALLAN
DAGINN FRÁ
9-18.30
mánudag- föstudag.
BRALUNDUR:
140 m einbylishus - 36 m
bilskur. Eign a besta staó i
bænum. Skipti a raðhusi
koma til greina.
HEIÐARLUNDUR:
150 m raðhus a tveim hæðum
með bilskur. Falleg eign a
goðum stað. Laus fljotlega.
HRÍSALUNDUR:
2ja herb. ibuð i fjolbylishusi.
Nystandsett. Laus fljotlega.
EYJAFJÖRÐUR:
Huseign asamt 2 hekt. landi
og utihusum. Skammt fra
Akureyri. Laust fljotlega.
HRISEY:
Til solu huseignin Berg i
Hrisey. sem er 4ra herb. ein-
bylishus. Laust eftir sam-
komulagi.
REYKJASIÐA:
130 m einbylishus með 36
m bilskur. Buið að leggja
miðstoð. renna i golf. og taka
niður loftgrind. Skipti a eign
a Dalvik æskileg.
MOASIÐA:
104 m raðhusaibuð með bil-
skursretti. Afhendist i okt.
Fast verð.
RIMASIÐA:
147 m einbylishus með bil-
skur. Milliveggir komnir. Buið
að taka niður loftgrind. Raf-
magn fragengið að mestu.
Skipti a raðhusi eða goðri
hæð koma til greina.
SMARAHLIÐ:
4ra herb. ibuð i fjolbylishusi
ca. 102 m . Laus eftir sam-
• komulagi.
GRUNDARGERÐI:
130 m raðhusaibuð a einni
hæð. Bilskursrettur. Laus
fljotlega.
BORGARHLIÐ:
102 m ibuð i svalablokk.
Rumgoð eign. Skipti a
fokheldu einbylishusi koma
til greina.
VIÐILUNDUR:
3ja herb. ibuð i fjolbylishusi.
Skipti a 2ja herb. ibuð koma
til greina.
SMARAHLIÐ:
2ja herb. ibuð i fjolbylishusi.
Skipti a 3-4ra herb. ibuð koma
til greina.
FURULUNDUR:
110 m raðhusaibuð a goðum
stað i bænum. Laus strax.
HAMARSSTIGUR:
120 m efri hæð i tvibylishusi.
Laus eftir samkomulagi.
BAKKAHLIÐ:
300 m einbylishus a tveim
hæðum. Innbyggður bilskur.
Skipti a raðhusi æskíleg.
í T 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN
Skipagötu 1
Sími24606
Sölustjóri:
Björn Kristjánsson
Heimasimi sölustj. 21776
Lögmaður:
Olatur B. Arnason.
2 - DAGUR - 3. september 1981