Dagur - 03.09.1981, Page 6
Hálsprestakall. Guðsþjónusta á
Hálsi n.k. sunnudagó. septcmb-
erkl. 14,00. Sóknarprestur.
Messað í Akurcyrarkirkju kl.
11,00 á sunnudaginn kemur.
Sálmar: 26,9,190,288,111. P.S.
Mððruvallaklaustursprestakall:
Guösþjónusta verður í Bakka-
kirkju, Öxnadal, n.k. sunnudag,
6. september, kl. 11 árdegis.
Guðsþjónusta í Bægisárkirkju
sama dag kl. 14.00. Sóknarprest-
ur.
Héraðsfundur Eyjafjarðar-
prófastdæmis verður haldinn að
Freyvangi sunnudaginn 13.
september n.k. Fundurinn hefst
með guðsþjónustu í Munka-
þverárkirkju kl. 13.30.
1. Venjuleg héraðsfundastörf.
2. Erindi um prófastsdasmið.
3. önnur mál.
Prófastur.
H.CIURETT1N0
í Smáu og stóru fyrir vikusíðan varsagt
að rusl hefði verið hreinsað hjá Græn-
hóli. Þarna átti að standa Dverghóli.
Frá Sjálfsbjörg Akureyri og
nágrenni. Sjálfsbjargarfélagar
frá Norðurlandi og Norðaustur-
landi, Blönduósi til Norðfjarð-
ar, ætla að koma saman að
Bjargi (nýbyggingu félagsins)
dagana 4.-6. sept. Dagskrá
laugardaginn 5. sept. fundur kl.
15. Kvöldvaka kl. 20. Nánari
upplýsingar í síma 21557. Mæt-
um sem flest. - Stjórnin.
Ferðafélag Akureyrar. 5. sept.
Trippaskál, gönguferð. 12. sept.
Vatnahjalli - Sankti Pétur -
Kerlingarhnjúkur, gönguferð.
25.-27. sept. Herðubreiðarlindir
- Askja og Mývatnssveit, haust-
litaferð.
Sovéskir
dansarar
Nokkrir af aðaldönsurum eins
frægasta dansflokks Sovétríkj-
anna, ríkisdansflokks Georgíu,
öðru nafni Grúsíu, koma til
Akureyrar þriðjudaginn 8. sept-
ember og halda tónleika og sýna
dans. Sýningin verður einnig í
félagsheimilinu Miðgarði í
Skagafirði miðvikudaginn 9.
september.
Grúsíumennirnir munu ferðast
víðar um landið, en þessi heimsókn
er í tengslum við Sovéska daga
1981, sem MÍR, Menningartengsl
íslands og Ráðstjórnarríkjanna,
gangast fyrir á höfuðborgarsvæð-
inu 2.-12. september.
Efnisskrá tónleikanna og dans-
sýninganna er mjög fjölbreytt.
Dansflokkurinn er heimsþekktur,
enda hafa dansarar úr honum farið
og sýnt í um 80 þjóðlöndum. Dans-
flokkurinn leggur áherslu á nú-
tímalega túlkun ævafornrar hefðar
í georgískum þjóðdönsum og er
leikið undir dansinn á þjóðleg
hljóðfæri.
Nýir
yfirkennarar
Eins og kunnugt er var Ingólfur
Ármannsson, núverandi fræðslu-
stjóri í norðurlandsumdæmi eystra,
yfirkennari við G.A. Þegar hann
var settur fræðslustjóri var ákveðið
að setja þá Magnús Aðalbjörnsson
og Bernharð Haraldsson sem yfir-
kennara til eins árs. Magnús mun
annast grunnskóladeildir G.A., en
Bernharð verður yfirkennari fram-
haldsdeilda.
Sýningum á bresk-bandarísku
Walt Disney myndinni ,,Skolla-
leikur ' sem Nýja Bíó hefur sýnt að
undanfömu fer nú að Ijúka, en
myndin verður sýnd kl. 3 á sunn-
udag.
Næsta mynd í Nýja Bíó er
„Bjarnarey", hörkuspennandi
bandarfsk stórmynd sem gerð er
eftir samnefndri metsölubók Ali-
stairMacLean.
Myndin fjallar um Ieiðangur hóps
sérfræðinga til Bjamareyjar en þar
er áformað að dvelja við rannsóknir
í 6 mánuði. En eins og í öllum
sögum MacLean er geysileg spenna
sem heldur áhorfendum föngnum til
síðustu mínútu. Með aðalhlutverk
fara Donald Sutherland og Vanessa
Redgrave. Myndin er bönnuð böm-
uminnan 12ára.
Góðfúsleg tilmæli til al-
mennings, ungra sem
aldinna: Sýnið öllum
dýrum og fuglum fyllstu
nærgætni, þá verða þau
ykkar bestu vinir.
Dvraverndunarfélag Akureyrar.
Borgarbíó sýnir í kvöld kl. 9 banda-
rísku kvikmyndina „Stefnt í
suður", spennandi og bráðfjömga
mynd þar sem Jack Nickolson er í
aðalhlutverki.
Myndin fjallar um 3. flokks bóf-
ann Henry Moon (Jack Nicholson)
en hann á að hengja í smábæ einum.
Til hengingarinnar kemur þó ekki,
örlögin grípa inn í taumana og ýmis-
legt merkilegt drífur á daga Moon
áðuren yfirlýkur.
KI. 11 í kvöld sýnir Borgarbíó
kanadísku myndina ,,Úr cinum
faðmi í annan ' með Tom Berenger
og Karen Black í aðalhlutvcrkum.
Loks
kom
matsölu-
staður
í Hrísey
Á morgun opnar nýr matsölu-
staður í Hrísey. Enginn slíkur
staður er í eynni svo nærri má
geta hvort þetta þyki ekki þörf
þjónusta. Það er Auðunn Jóns-
son, sem ættaður er frá Gjögri
við Reykjafjörð, sem rekur
matstofuna.
Auðunn sagði í viðtali við Dag
að í matstofunni yrði rúm fyrir 30
manns í sæti og boðið er upp á allan
algengan mat og kaffi. Matstofan
ber nafnið Hrísalundur og er við
Norðurveg. Auðunn er ekki með
öllu ókunnur matargerð, en hann
er matsveinn og hefur starfað sem
slíkurí28ár.
„Hrísey er orðinn svo mikill
ferðamannastaður að svona staður
er nauðsynlegur", sagði Auðunn,
sem mun a.m.k. fyrst í stað leggja
áherslu á að sclja t.d. aðkomu-
mönnum sem vinna í eynni fast
fæði, en að sjálfsögðu fær hver sem
er eitthvað í gogginn ef hann lítur
inn til Auðuns. Síminn hjá honum
er61766.
d
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför,
ÁSTU PÁLÍNU HARTMANNSDÓTTUR,
Höfðahlið 4, Akureyri.
Óskar Gíslason, böm
og aðrir vandamenn.
KRISTJAN JONAS ÞORSTEINSSON,
Finnastöðum,
er lést þann 28. ágúst að Kristneshæli verður jarðsunginn frá Greni-
víkurkirkju laugardaginn 5. september klukkan 14.00.
Fyrir hönd systra hins látna og annarra vandamanna.
Friðrik Eyfjörð.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför
MAGNÚSAR SIGURÐSSONAR,
fyrrverandl bónda Björgum, Hörgárdal.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki lyfjadeildar Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri og vistfólki og starfsfólki á Dvalarheimilinu
Hlíð.
Sigriður Magnúsdóttk, Bjöm Gestsson,
Pálína MagnúsdótHr, Guðmundur Gunnarsson,
Margrét Magnúsdóttir, Þóroddur Jóhannsson,
bamabóm og fjölskyldur.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 23. og 26. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1981 á fasteigninni Melgerði I, Akureyri,
þingl. eign Braga Skarphéðinssonar, ferfram eftir
kröfu Bæjarsjóðs Akureyrar og Gunnars Sólnes
hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. september
1981 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 8. 15. tbl. Lögbirtingarblaðs
1981 á fasteigninni Svarfaðarbraut 26, Dalvík,
þingl. eign. Hrafnhildar Jónsdóttur, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 8. september 1981 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 23. og 26. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1981 á fasteigninni Norðurgötu 28, e.h.,
Akureyri, þingl. eign Vilhjálms Halldórssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og
Jóns Arasonar lögmanns á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 8. september 1981 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1981 á fasteigninni Keilusíðu 4H, Akureyri,
þingl. eign Sigurðar Guðmundssonar, fer fram
eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 8. seþtember 1981 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 86., 91. og 94. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1980 á fasteigninni Beykilundi 1, Akureyri,
þingl. eign Björgvins Leonardssonaro.fi., ferfram
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 8. september 1981 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1980áfasteigninni Furulandi, Litla-Árskógs-
sandi, þingl. eign Gylfa Baldvinssonar, fer fram
eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Jóns Kr.
Sólnes hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10.
september 1981 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 86., 91. og 94. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1980 á fasteigninni Furulundi 8P, Akureyfi,
þingl. eign Arnars Friðrikssonar, fer fram eftir
innheimtumanns ríkissjóðs og Einars Viðar hrl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. seþtemþer 1981
kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
6 - DAGUR - 3. september 1981