Dagur - 03.09.1981, Side 7
Frá Glæsi-
bæjarkirkju
Á síðustu árum hefur Glæsibæjar-
kirkja hlotið verulegar endurbætur
og viðgerðir. Eru þær umbætur nú
komnar á lokastig en unnið að
klæðningu á bekkjum kirkjunnar.
í tengslum við þessar umbætur
hafa kirkjunni borist góðar gjafir.
Auk þeirra er áður er getið: Kr.
100.000,- (G.kr.) frá Glæsibæjar-
hreppi og kr. 300.000,- (G.kr.) frá
Menningarsjóði K.E.A. Þá lagði
kvenfélagið ,,Gleym mér ei“
kirkjunni til nýja fermingarkyrtla.
Á þessu ári var efnt til söfnunar
meðal sóknarfólks vegna kirkju-
bekkjanna og safnaðist alls kr.
2.800,-.
I byrjun þessa árs barst kirkjunni
kr. 2.000,- sem var minningargjöf
um hjónin Önnu Guðmundsdóttur
og Baldvin Magnús Baldvinsson og
son þeirra Jón Baldvinsson og konu
hans Jóhönnu Jónasdóttur. Anna
og Baldvin bjuggu um skeiðí Bald-
urshaga en fluttu þaðan í Péturs-
borg með Jóhönnu og Jóni. Gefandi
minnist þessa fólks í innilegu þakk-
læti en óskar að láta nafns síns ekki
getið.
Nýlega barst kirkjunni gjöf frá
Stefáni Ágúst Kristjánssyni að upp-
hæð kr. 2.000,- til minningar um
foreldra hans Guðrúnu Oddsdóttur
frá Dagverðareyri og Kristján Jóns-
son, smið og bónda í Glæsibæ.
Allar þessar gjafir vil ég þakka
heilshugar og þann vinarhug í garð
kirkjunnar sem þær sýna. Guð
blessi gefendur og varðveiti
minningu látinna ástvina sem heiðr-
uðeráþennan hátt.
Þórhallur Höskuldsson.
j//y
Óskum að ráða
starfsfólk á dagvakt. Fyrri- og seinnipartsvinna koma
til greina.
'W Upplýsingar í síma 21900 (20).
STARFSMANNASTJÓRI.
Sýning I
Rauða húsinu
N.k. laugardag þann 5. september
kl. 4 opnar Magnús V. Guðlaugs-
son myndlistarsýningu í Rauða
húsinu. Magnús nam við Mynd-
íista- og handíðaskólann og er ný-
kominn heim úr framhaldsnámi í
Niðurlöndum. Hann hefur haidið
einkasýningar og tekið þátt í sam-
sýningum víða um Evrópu.
Athygli skal vakin á breyttum
opnunartíma. Sýningin verður
opin daglega frá kl. 16 til 20 dagana
5. til 13. sept.
Hársnyrting
Viðskiptavinir athugið
breyttan opnunartíma. Frá
8. sept. verður opið frá kl.
1-6 e.h. mánudaga til föstu-
daga. Og að auki 9—12
á föstudagsmorgnum.
Oddný Jónsdóttir,
Hárgreiðslustofu
Soffíu
Hafnarstræti 101
Sími 21750.
Píanóstillingar
Verð staddur á Akureyri á næstunni. Tek á móti
pöntunum í síma 24163.
OTTO RYEL.
Tölvustörf
Tvær stúlkur, vanar tölvuvinnslu, óskast til hálfsdags
starfa.
Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum, sendist af-
greiðslu Dags, merktar „TÖLVA“ fyrir 10. septem-
ber n.k.
Niðursuða
Viljum ráða nokkrar stúlkur til starfa nú þegar. Einnig
2—3 reglusama karlmenn.
K. JÓNSSON & CO. H.F.
Sími 21466.
Verkstjórar
Óskum að ráða nú þegar 2 verkstjóra.
1. Með góða þekkingu á meðferð sjávarafurða.
2. Til að stjóma framleiðslu á niðursuðu
grænmetis, fisk- og kjötmetis.
NIÐURSUÐA K. JÓNSSONAR & CO. H.F.
Sími 21466.
Fóstrustarf
Fræðsluskrifstofa Norðurlandsumdæmis eystra ósk-
ar að ráða fóstru í 1/2 stöðu til að annast rekstur gulla-
safns.
Umsóknum sé skilað til Fræðsluskrifstofunnar, Gler-
árgötu 24, Akureyri, fyrir 10. september n.k.
FRÆÐSLUSTJÓRI.
Nú ferðu og segir pabba, að við
ætlum að trúlofast og farðu nú ekki
aftur að tala um frímerki.
Báturtilsölu
Tilboð óskast í 17 feta plastbát.
Upplýsingar hjá Jóni Samúelssyni, sími 23936 og
Bjarna Jóhannessyni, Útgerðarfélagi KEA, sími
21400.
Tilboðinu sé skilað fyrir 15. september n.k.
Frá Leitarstöð Krabba
meinsfélags Akureyrar
Höfum opnað aftur að loknu sumarleyfi. Tökum á móti
pöntunum í síma 21592 á miðvikudögum milli klukkan
5og6.
-vam
-verð
Grunnvaran
er hagstæðust í verði
Leni - salernisrúllur
Leni - eldhúsrúllur
Holta-kex, m. teg.
Brugsen-rauðkál
Grunnvaran fæst í
öllum kjörbúðum
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
pXjörbúðir
Verkamenn óskast
NORÐURVERK HF.
Sími 21777
Góð laun
Óskum að ráða fyrir einn af viðskiptavinum vorum
starfsmann til skrifstofu- og sölustarfa.
• Um hálfsdagsstarf er aö ræða.
• Starfið feist m.a. í sölustörfum, útreikningi, fmm-
bókhaldi.
• Umsækjandiþarfaðgetaunniðsjálfstætt.
• Starfsreynsla við hliðstæð störf og/eða verslun-
armenntun nauðsynleg.
• Umsækjandi þarf að geta haf ið störf hið fyrsta.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri.
I í I I I I \A
WJJtWWM
WWZSri 1ÍIX
\x\ i n
Reiknisskil og rekstrarráðgjöf.
Strandgötu 7, simi 25455.
AKUREYRARBÆR
Félagsmálastofnun
Akureyrar
óskar eftir dagvist á rólegu og hlýju heimili fyrir 5 ára
gamla telpu, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar milli kl. 10 og 12 í síma 25880.
Skriflegum umsóknum sé skilað á Félagsmálastofnun,
pósthólf 367 fyrir 15. september.
3.september1981 -DAGUR-7