Dagur - 17.09.1981, Side 7
Tónlistar-
skólinn
settur
Tónlistarskólinn á Akureyri
verður settur n.k. þriðjudag í
Akureyrarkirkju klukkan 17. Að
sögn Jóns Hlöðvers Áskelsson-
ar, skólastjóra, verður starf-
semin í vetur með svipuðu sniði
og undanfarna vetur. Gert er ráð
fyrir að nemendur skólans verði
tæplega 500 taisins.
Þrír kennarar sem störfuðu við
skólann í fyrra verða þar ekki í
vetur. Þetta eru þeir Michael
Clarke, sem er farinn í ársleyfi,
Stefán Bergþórsson hefur einnig
fengið slíkt leyfi og Tom Larsen,
básúnuleikari fór til Noregs. Nýir
kennarar eru þeir Atli Guðlaugs-
son, sem kennir á blásturshljóð-
færi, Robert Bezbek, sem kennir á
strengja og blásturshljóðfæri og
Finnur Eydal sem mun kenna á
klarinett.
Merk
sýning
Á laugardag klukkan 15 verður
opnuð merk Ijósmyndasýning í
listsýningarsal Myndlistarskól-
ans við Glerárgötu. Á sýning-
unni eru myndir sem Gunnar
Rúnar Ólafsson tók, en Gunnar
var fæddur í Hafnarfirði 1917.
Hann lést í ársbyrjun 1965.
Á sýningunni eru margar myndir
frá Akureyri — bæði af húsum og
úr atvinnulífi. Sýningin stendur til
27. þ.m. Hún verður opin virka
daga frá kl. 20 til 22, en um helgar
frá kl. 15 til 22. Það er Ljósmynda-
safnið sem stendur fyrir þessari
sýningu, en Ljósmyndasafnmið
annast varðveislu og skráningu
gamalla mynda, auk kynningar á
þeim.
ORÐ DAGSINS
SÍMI - 2 18 40
LETTIH Lettisfelagar
Laugardaginn 19. sept. n.k. e
JPf í Sörlastaði. Farið verður ft
Laugardaginn 19. sept. n.k. er fyrirhuguð vinnuferð
í Sörlastaði. Farið verður frá Krókeyri kl. 08.00.
Hafið með ykkur spaða og hamar. Séð verður um
flutning manna yfir erfiðasta vegarkaflann.
HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR.
Múrarar
Fundur í Múrarafélagi Akureyrar 21. sept. kl. 20.30.
í skrifstofu félagsins í Skipagötu.
Dagskrá: Uppsögn samninga og fleira.
Stjórnin.
school of fme arts
NAMSKEIÐ
Innritun í Myndlistaskólann stendur nú yfir.
I. TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR BÖRN OG UNGL-
INGA
1. fl. 5 og 6 ára. Einu sinni í viku.
2. fl. 6 og 7 ára. Einu sinni í viku.
3. fl. 8 og 9 ára. Einu sinni í viku.
4. fl. 10 og 11 ára Tvisvar í viku.
5. fl. 12,13 og 14 ára. Tvisvar í viku.
II. TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR FULLORÐNA
1. fl. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
2. fl. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
3. fl. Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
4. fl. Myndlistardeild. Tvisvar í viku.
III. TEXTÍL
1. fl. Myndvefnaður. Einu sinni í viku.
2. fl. Quilting (búta og vattsaumur).
IV. LISTFRÆÐI
1. fl. Listasaga vesturlanda. Einu sinni í viku.
2. fl. íslenskar sjónmenntir. Einu sinni í viku.
V. LETRUN
1. fl. Byrjendanámskeið. Einu sinni í viku.
2. fl. Framhaldsnámskeið. Einu sinni í viku.
VI. BYGGINGALIST
1. fl. Byrjendanámskeið. Einu sinni í viku.
VII. GRAFÍK
1. fl. Byrjendanámskeið. Einu sinni í viku.
2. fl. Framhaldsnámskeið. Einu sinni í viku.
Innritun á almennu námskeiðin verður í skrifstofu
skólans að Glerárgötu 34, 4. hæð, kl. 16-19, sími
24958.
Skólastjóri.
GLE
ÁNORÐURLANDI
önnumstalla almenna
gieraugnaþjónustu
fagmenn á stadnum
opið á laugardögum
GLERAUGNAÞJONUSTAN^osson
V'"SKIPAGÖTU 7- BOX11 - 601 -AKUREYRI - SÍWll: 24646
Háseta vantar
á 53ja tonna reknetabát frá Árskógssandi. Upplýs-
ingar í síma 63136.
Bifvélavirki
Óskum að ráða bifvélavirkja nú þegar.
Upplýsingar á staðnum en ekki í síma.
Búvélaverkstæðið Óseyri 2
Verkafólk
Óskum að ráöa verkafók (manneskjur) í bygginga-
vinnu.
ÉHðwSíWll ©
Verkamenn
Viljum ráða verkamenn nú þegar vegna hitaveitu-
framkvæmda á Akureyri og Kelfavíkurflugvelli.
Norðurverk h.f.
Sími21777
Óskum eftir að ráða
nokkra starfsmenn
í verksmiðju okkar. Upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar að Furuvöllum 5,
ISPIM HE
EIN ANGRUN ARGLER i
Félagsmálastofnun Akureyrar
Vantar starfsmann í eldhús hálfan eða allan daginn
við dagheimilið í Síðuhverfi.
Upplýsingar í síma 25880 þriðjudag og mióvikudag
kl. 10-12.
Umsóknarfrestur er til 1. október.
Félagsmálastjóri.
SAMBAND ÍSIENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
lónaðardeild * Akureyri
Starfsfólk óskast
á dagvakt allan eða hálfan daginn.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra sími 21900 (29).
Iðnaðardeild Sambandsins.
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900
SAMBANDISIENZKRA SAMVINNUFÉIAEA
Iðnaðardeild • Akureyri
Legermaður
Lagermaður óskast til starfa á skógerð.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra sími 21900 (20).
Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri.
Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900
17. september 1981 - DAGUR - 7