Dagur - 29.06.1982, Síða 10
r ftmúmifjÝiin^nruT'
Playmobil og LEGO leikföngín
sígildu fást hjá okkur. Leikfanga-
markaðurinn, Hafnarstræti 96.
Fellihýsi. Til sölu Casida-fellihýsi,
árg. 1978. Uppl. gefur Ragnar í
símum 41100, vinna og 41101,
heima.
Sláttuþyrla til sölu einnig stór
frystikista. Uppl. í síma 23282 eftir
kl. 19.
41/2x8 m skúr til sölu við Súlu-1
veg. Hefur ekki stöðuleyfi. Uppl.
gefur Óskar í síma 23528 eftir kl.
19.30 eða 24010 á daginn.
Peningaskápur - Garðsláttuvél.
Mjög vandaður nýr peningaskápur
til sölu. Einnig notuð Norlett mót-
orgarðsláttuvél í góðu lagi. Uppl. í
síma 23271.
Hjólhýsi. Til sölu vel með farið
Thomson hjólhýsi,' 12 feta. Uppl. í
síma 21772.
Til sölu blár Silver Cross kerru-
vagn og burðarrúm, selst ódýrt.
Einnig til sölu Dodge Tradesman
100 árgerð 1971. Góð kjör. Uppl. í
síma 23906.
Til sölu sem ný stereo-sam-
stæða í bíl, útvarp, segulband og
equalizer. Uppl. I síma 23325 eftir
kl. 20.
Til sölu Honda Prelude árg.
1979, ekin 49 þús. km. Einnig
Kawasaki GP 1100 árg. 1981,
Honda 900 árg. 1980 og Kawasaki
KLX 250 árg 1980 (motorcross).
Farartækin eru öll í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 31223
eftir kl. 19.
Til sölu fólksbílakerra. Uppl. í
síma 23266 milli kl. 20 og 22,
þriðjudag og miðvikudag.
Hjólhýsi til sölu árg. 1980, lítið
notað. Uppl. í síma 95-5638 á
Sauðárkróki.
Ímisíe&t
Tjaldvagn - Fellihýsi - Hjólhýsi.
Óska eftir að taka á leigu tjaldvagn,
fellihýsi eða hjólhýsi frá 7. til 12. júlí
nk. Góðri meðferð heitið. Uppl. gef-
ur Björn Jónsson í síma 24121.
Sveit. Get tekið nokkur 6-10 ára
börn til sumardvalar. Uppl. í síma
22943 eftirkl. 19.
Ja/jað__________________
Vinrautt leðurseðlaveski tapað-
ist á leiðinni Hrísalundur - Reyni-
lundur, gegnum Heiðarlund. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
21313. Góð fundarlaun.
Bifreidir
Ford Escord árg. 1974 til sölu.
Mjög hagstætt verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 25384 eftir kl.
18 á kvöldin.
Lada Sport árg. 1978, nýyfirfarinn,
til sölu. Uppl. í síma 23314 eftir kl.
19.____________________________
Til sölu 8 cyl. sjálfskiptur Sport
Bronco árg. 1974, fallegur bíll,
nýsprautaður, vönduð klæðning.
Uppl. gefur Helgi í síma 21473 eftir
kl. 20.________________________
Datsun Cherry Fll station, árg.
1979 til sölu. Ekinn 37 þús. km.
Uppl. í síma 25774.____________
Til sölu Colt GLX árg. 1982, 5
dyra, sjálfskiptur. Góð kjör ef
samið er strax. Uppl. í síma 24303
eftir kl. 17.
Land-Rover árg. 1964 (bensín) til
sölu. Uppl. hjá Jósef Kristjánssyni,
bifreiðaverkst. Baugsbroti, Fjöln-
isgötu 1b, sími 25779,
Til sölu Saab 96, árg. 1978. Ekinn
46 þúsund km. Bílaskipti eða bein
sala. Á sama stað er til sölu Vaux-
hall Viva árg. 1971. Gangfær, selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 25988.'
Til sölu Lada Sport árg. 1979, ek-
inn 48 þúsund km. Uppl. i síma
25520.
iifaiffi
Óska eftirvel meðförnum Polar-
is vélsleða árg. 1980 eða 1981,
340 eða 440. Góð útborgun. Uppl.
í síma 23723 á vinnutíma og
23976 á kvöldin.
Húsnæði
Til leigu í júlí og ágúst, góð íbúð
með öllu, á góðum stað í Dan-
mörku. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Dags merkt „Danmörk"
fyrir næstu helgi.____
íbúð til leigu. 2ja herb. íbúð i rað-
húsi til leigu frá 1. júlí nk. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 22841 milli
kl. 19 og 20._________
Akureyringar athugið. Tvítug
stúlka utan af landi óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð, helst á brekk-
unni, sem fyrst, eða ekki seinna en
1 sept. Góðri umgengni heitið og
reglusemi. Gjörið svo vel að
hringja í síma 24352 milli kl. 19 og
20.
Tvær siglfirskar stúlkur bráð-
vantar 2ja herb. íbúð í vetur. Góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 96-71664
á kvöldin.
Þiónusta
Höfum opnað Skóvinnustofu
Akureyrar. Fljót og góð þjónusta.
Reynið viðskiptin. Skóvinnustofa
Akureyrar, Hafnarstræti 88.
Þökuskurður. Tökum að okkur að
rista þökur. Uppl. í síma 22882 eftir
kl, 19,
Hestamenn athugið. Tökum að
okkur hrossaflutninga, tökum 8
hross á bíl. Uppl. í símum 25178
og 25464.
Garðaeigendur. Tek að mér eftir-
talda þjónustu: Slæ lóðir, stórar
sem smáar, stalla og aðra erfiða
bletti. Legg hellur og þökur. Geri
föst tilboð, ef c ;kað er. Góð og fljót
þjónusta. Garðaþjónustan, sími
25530 milli kl. 13 og 15 og eftir kl.
19.
Norðlendingar. Gistið þægilega
og ódýrt þegar þið ferðist um Vest-
firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna
herbergjum, búnum húsgögnum.
Eldhús með áhöldum, heitt og kalt
vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir
hópferðir. Vinsamlegast pantið
með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli
á staðnum. Verið velkomin.
Bær, Reykhólasveit. Símstöð
Króksfjarðarnes.
Það er alltaf opið hjá okkur.
Hreingernlngar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Barnagæsla
Óska eftir að ráða stúlku í vist til
að gæta 2ja ára drengs í sumar.
Uppl. í síma 25419.
Stúlka óskast til að gæta 2ja ára
barns tvö til þrjú kvöld í viku, er á
eyrinni. Uppl. í síma 23491 milli kl.
17 og 19.
Atuinna
Vantar atvinnu. Ung kona með
eitt barn óskar eftir vinnu strax. Er
vön öllum sveitastörfum, úti og
inni. Uppl. í síma 25465.
Reglusamur unglingur 15-16
ára helst eitthvað vanur að fara
með vélar óskast á sveitaheimili
strax. Uppl. í síma 22236.
AUGLÝSIÐ í DEGI
Nýkomið:
Ljósar
sumarbuxur
fyrir konur, nr. 40-48.
Sumarbolir
bæði með hlírum
og litlum ermum.
Strigatöskur
og pokar
Kvöldtöskur
í úrvali
Ódýru
nærbuxurnar
komnar aftur
Markaðurinn
Móðir mín og tengdamóðir,
RANNVEIG ÞÓRARINSDÓTTIR,
Strandgötu 33, Akureyri
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. júní.
Ágúst Ólafsson, Lilja Sigurðardóttir.
Af alhug þökkum við vinarhug, kveðjur og blóm við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa
GÍSLA JÓNSSONAR
frá Grímsgerði.
Þórey Jóhannesdóttir,
JónGíslason, Jonína Helgadóttir,
Jóhannes Gíslason, Ásgerður Lilja Hólm,
Agnar Þórisson og barnabörn.
Garðyrkjuáhöld
Garðúðarar, garðslöngur, slöngu-
tengi, slönguvagnar, slöngustatív á
vegg. Stunguspaðar, gafflar, garðhríf-
ur, garðherfi, grasklippur, trjáklippur,
runnaklippur.
Vermireitir (gler og plast), Black & Decker-
sláttuvélar, STIGA-rafmagnsorf.
r_______,
IHANDVERKI SÍMI 250 20
Ky/^ STRANDGATA 23
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu er mjög gott iðnaðarhúsnæði á Óseyri.
Stærð ca. 300-400 fm. Á húsinu eru stórar að-
keyrsludyr. Húsnæðið er laust nú þegar. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Iðnaðarhús-
næði“.
Bændur -
Verktakar
Hjólbarðar á búvélar
og vinnuvélar
í miklu úrvali.
Véladeild KEA og
Gúmmíviðgerð KEA
Símar 21400 og 22997.
Léttisfélagar. Almennur félags-
fundur Hestamannafélagsins
verður haldinn í Félagsmiðstöð-
inni Lundarskóla í kvöld, þriðju-
dag 29. júní kl. 20.30.
Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga.
Rætt um Landsmótið, Vind-
heimamelum.
Önnur mál. Stjórn Léttis.
Árbók ferðafélagsins og Ferðir,
blað FFA er komið og er til af-
greiðslu á skrifstofu félagsins.
Frá Krabbameinsfélagi Akureyr-
ar: Lokað vegna sumarleyfa.
Friðbjarnarhús Minjasafn
I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akur-
eyri, verður opnað almenningi til
sýnis sunnudaginn 4. júlí n.k. og
verður húsið opið á sunnudögum
kl. 2-5 e.h. til ágústloka.
Á kvisti Friðbjárnarhúss er upp-
settur stúkusalur og þar var fyrsta
stúkan á íslandi, stúkan ísafold
nr. 1, stofnuð. Einnig er að sjá í
húsinu myndir og muni frá upp-
hafi Reglunnar.
Sjón er sögu ríkari. Verið vel-
komin í Friðbjarnarhús. Gestir,
sem ekki geta skoðað safnið á
framangreindum tímum, mega
hringja í síma 24459 eða 22600.
Formaður Friðbjarnarhúss-
nefndar er Sigurlaug Ingólfsdótt-
ir.
Ferðafélag Akureyrar minnir á
eftirtaldar ferðir:
Strandir-Ingólfsfjörður: 2.-4.
júlí (3 dagar). Róleg ökuferð.
Gist í húsi, báðar nætur
Austurland: 5.-10. júlí (6 dagar).
Róleg fjölskylduferð. Gist í húsi,
á sama stað allar næturnar. Farið
í mislangar ökuferðir alla dagana
um Fljótsdalshérað og niður á
Firði.
Þórsmörk: 11.-16. júlí (6 dagar).
Ekið suður Sprengisand í Þjórs-
árdal. Ekið um Landssveit í Þórs-
mörk og dvalið þar í 3 nætur. í
Þórsmörk gefst tækifæri á göngu-
ferðum um Þórsmörk og Bása-
svæðið. Heim um Fljótshlíð,
Gullfoss og Geysi. Ekið heim á 6.
degi. Gist í húsum og tjöldum.
Emstrur: 16.-21. júlí (6 dagar).
Gönguferð með allan útbúnað í
samvinnu við F.í. Gist í húsum.
Skrifstofa félagsins er að Skipa-
götu 12, sími 22720. Skrifstofan
er opin frá kl. 17-18.30 alla virka
daga. Símsvari er kominn á skrif-
stofu félagsins er veitir upplýsing-
ar um næstu ferðir.
Dregið hefur verið í happdrætti
Færeyingafélagsins á Norður-
landi. Eftirtalin númer hlutu
vinning:
1. Sjónvarp kom á nr. 1874.
2. Hljómflutningstæki 7116.
3. Ferðaútvarp 10913.
4. Ferð f. tvo með Smyrli 3941.
5. Ditto 10040.
6. Ditto 3942.
10 - DAGUR - 29. júní 1982