Dagur - 01.10.1982, Blaðsíða 9

Dagur - 01.10.1982, Blaðsíða 9
KÁ TIR KRAKKAR Fj ölskylduhúsið Gistiheimili Flókagötu 5, Reykjavík, sími 91-19828. Ódýr gisting í rólegu umhverfí. Staður fyrir alla fjölskylduna. FORNIOG FÉLAGAR LALLILIRFA Læknirinn kvaddi og gekk hratt á brott. „Jim,“ sagði Silver, þegar við vorum orðnir einir. „Nú er kominn tími til fyrir okkur að leita að fjár- sjóðnum.“ Mér var alls ekki rótt þegar við héld- um af stað í leitina. „Takið þið ekki eftir neinu undarlegu í sambandi við stcllingu beinagrindarinnar?“ sagði Silver. Hann skoðaði þetta enn betur. „Mér datt það í hug,“ sagði hann síðan. „Þetta er verk Flints. Við erum á réttri leið. Hann hefur drepið þennan aumingja og notað hann síðan eins og vegvísi.“ Allt í einu heyrðist titrandi rödd syngja: „Fimmtán menn upp á dauðs manns kistu, - jó, hó, hó, og rommflaska með.“ „Þetta er Flint sjálfur, afturgenginn,“ veinaði einn sjóræninginn. Frá Tónlistarskólanum á Akureyri Greiösla skólagjalda fyrir haustönn ’82 fer fram í skólanum dagana 4.-8. október kl. 13-17. Skólastjóri. mm^^^^—^^^mmmmmmm^^mmmmmm^^—mmmmm^ Skóvinnustofa Akureyrar Akureyringar - Nærsveitamenn Látið gera við vetrarskóna tímanlega. Eigum fyrirliggjandi snjósóla og mannbrodda. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. Félag harmoniku- unnenda við Eyjafjörð MUNIÐ fyrsta fjölskyldukaffið í Alþýðuhúsinu nk. sunnudag kl. 3-5 e.h. Bragakaffið bragðast best undir mjúkum tónum harmonikunnar Skemmtinefndin. Viðtalstímar bæjarfulltrúa: Miðvikudaginn 6. október kl. 20-22 urðsson til viðtals í fundastofu verða bæjarfulltrúarnir Helgi bæjarróðs, Geislagötu 9,2. hæð. Guðmundsson og Sigurður J. Sig- Bæjarstjóri. Buxur áalla fjölskylduna Heilar peysur, jakkapeysur, útprjónaðar peysur á börn og unglinga frá kr. 175,00- 279,00. Stakkarnirvinsælufrádon cano Eigum hina vinsælu gönguskó frá RISPORT Verslunin G.B.J. sf. Skipagötu 13, sími 22171 Eiginmaður minn og faðir okkar KRISTJÁN ALBERTSSON, Holtagötu 8, Akureyri, Iést29. september. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. október kl. 16.00. Helga Guðmundsdóttir og dætur. Við þökkum af alhug ríkisstjórn íslands, stofnunum, félögum og öllum þeim fjölmörgu einstaklingum, nær og fjær, sem heiðrað hafa minningu KRISTJÁNS ELDJÁRNS og sýnt okkur hlýhug og vinarþel við fráfall hans. Halldóra Eldjárn og fjölskylda 1. október 1982 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.