Dagur - 18.02.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 18.02.1985, Blaðsíða 11
18. febrúar 1985 - DAGUR - 11 Leiðrétting Orðið „ekki“ skaust inn í leiklist- argrein, sem birtist í helgarblað- inu á föstudaginn, í málsgrein þar sem „ekki“ átti alls ekki heima. Rétt er málsgreinin þannig: „Leikritið „Klukkustrengir", var skrifað að tilhlutan Leikfélags Akureyrar og frumflutt af því, á Akureyri, en hefur verið sýnt víðar en þar.“ í blaðinu stóð hins vegar, „hefur „ekki“ verið sýnt víðar en þar“, sem er rangt. Skíðabúnaður Notað og nýtt! Sporthúyd SUfMIMUHLlO Simi 23250. Akureyringar Nærsveitamenn Sýning í Freyvangi þriðjudagskvöld kl. 21.00. Leikfélag Öngulsstaðahrepps UMF Árroðinn. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 Skotveiðifélag Eyjafjarðar. Fundur að Hótel KEA fimmtudaginn 21. febrúar ki. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Starf iðnráðgjafa Fjórðungssamband Norðlendinga auglýsir hér með starf iðnráðgjafa með búsetu á Blönduósi. Nausynlegt er að umsækjandi hafi tæknilega eða rekstrarlega menntun á háskóla- eða tækniskóla- stigi og jafnframt er æskilegt að umsækjandi hafi starfsreynslu á sviði atvinnurekstrar eða ráðgjafa- starfa. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Umsóknir skulu vera skriflegar. Upplýsingar um starfið og starfs- kjör veitir framkvæmdastjóri í skrifstofu sam- bandsins Glerárgötu 24, Akureyri í síma 96-21614. Fjórðungssamband Norðlendinga. Bankastarf Óskum að ráða starfsmann í banka. Um framtíðarstarf er að ræða. Verslunarmenntun og/eða' reynsla í skrifstofu- störfum nauðsynleg. Lagerstjóri Einnig leitum við að lagerstjóra fyrir heildsölufyrir- tæki. Umóknareyðublöð á skrifstofunni. mmmpámm FELLhf. Kaupvangsstraeti 4 -Akureyri - simi 25455 Nauðungaruppboð annað og siðasta á Eyrarlandsvegi 12, efri hæð, Akureyri, þingl. eign Herberts Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Gunn- ars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka íslands, Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., Þorfinns Egilssonar hdl. og Jóns Þórodds- sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Víðilundi 10g, Akureyri, þingl. eign Gylfa Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyrl. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Strandgötu 37, efri hæð í bakhúsi, talinni eign Rafvals & Co. hf., fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyr- ar og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þingl. eign Burkna hf., fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl., Gjald- heimtunnar í Reykjavík og innheimtumanns ríkissjóös á eign- inni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 55. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Kjalarsíðu 14e, Akureyri, þingl. eign Guðna Braga Rósbergssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Draupnisgötu 4, norðausturhluta, Akureyri, þingl. eign Karls og Þórðar sf., fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Langholti 16, Akureyri, þingl. eign Jóns Gísla- sonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl., Lífeyrissjóðs verslunarmanna, innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Hafnarstræti 3 n.h., Akureyri, þingl. eign Björns Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 22, febrúar 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Eyrarlandsvegi 22, Akureyri, talinni eign Hjörleifs Gíslasonar, ferfram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, lögfræðingadeildar, bæjargjaldkerans á Akureyri, Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., Ólafs Gústafssonar hdl., Verslunarbanka Islands og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 17.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Stapasíðu 11 d, Akureyri, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudag- inn 22. febrúar 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sunnuhlíð 12, l-hluta, Akureyri, þingl. eign Smára hf., fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Furuvöllum 7, Akureyri, þingl. eign Vagns- ins sf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Ara ís- berg hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. febrúar 1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.