Dagur - 09.09.1985, Side 10

Dagur - 09.09.1985, Side 10
10 - DAGUR - 9. september 1985 Heimilisstörf - Barnagæsla. Hafir þú áhuga á að vinna með börn 8-10 tíma í viku gæti þetta verið eitthvað fyrir þig. Vinnutími og kaup eftir samkomulagi. Hringdu í síma 22442 eða komdu við í Heiðarlundi 7d og talaðu við Mette. Get tekið börn í pössun fyrir hádegi. Er á Eyrinni. Uppl. veittar í sima 25568 eftir kl. 20.00. Til sölu svefnbekkur með dýnu og þrem púðum. Uppl. í síma 22959 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu frystikista 275 lítra og ísskápur. Uppl. í síma 21171. Bílskúrshurð. Til sölu bílskúrshurð með járnum. Uppl. í síma 96-25029. Yamaha Trail, 50 cubic, árg. '81 til sölu. Mjög gott hjól. Uppl. í síma 22730 eftir hádegi. Hey til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 96-31224. Skotvopn mm Til sölu sem nýr Brno cai. 223 riffill með kiki. Einnig sófasett 4-1-1 með sófaborði, skenkur og ruggustóll. Uppl. í síma 25982. Til sölu góður gangnahestur 9 vetra. Klárhestur með tölti. Uppl. í sima 43521. Starfsmaður óskast helst vanur hjólbarðaviðgerðum. Uppl. ekki í síma. Gúmmivinnslan hf. Akureyri. Vantar unglinga á kartöfluupp- tökuvél. Uppl. í sím 24947. Triila - Trilla Til sölu tveggja tonna trilla með dýptarmæli og vökvast ýri. Uppl. í síma 23426 eftir kl. 8 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. [ síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. íbúð óskast. Ungt par sem er í skóla, óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 25231. Tvær utanbæjarstelpur óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Helst á Brekkunni. Góðri um- gengni og reglusemi heitið og fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 96-71664 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til leigu. Til leigu er mjög góð 3ja herbergja íbúð á góðum stað. Fyrirfram- greiðsla óskast. Upplýsingar í síma 26828 eftir kl. 20. íbúð óskast. Óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigú. Helst á Brekkunni. Uppl. gpfur Guðmundur í sfma 24222 á -vinnutíma og í síma 25188 eftir kl. 18.00. Félagasamtök - Atvinnurekend- ur. Til leigu björt og vistleg 120 fm hæð. Gæti hentað til fundarhalda, fyrir léttan iðnað eða sem skrifstof- ur. Einnig er til sölu 11/2 árs fallegt Premier trommusett svart á lit. Hafið samband í síma 24223 eða 23072. Mazda 818 árg. '78 til sölu. Ek. 103 þús. km. Góður bíll. Uppl. á Bílasölunni Stórholt, Akur- eyri, símar 23300 og 25484. Til sölu Willys 1953. Mikið yfirfarinn með nýuppgerða vél. Uppl. í síma 26716 og 25580 eftir kl. 7. Uppl. einnig gefnar á Bílasölunni Stórholti. Sparifjáreigendur! Besta ávöxtunin nú er í fasteigna- tryggðum veðskuldabréfum. Við bjóðum ekki 30% eða 34% ávöxt- un - heldur 50% eða jafnvel 60%. Mikið framboð er á bréfum þessa stundina og því er rétti tíminn nú að ná hagstæðri ávöxtun. Höfum ávallt tilbúin bréf til lengri og skemmri tíma. Hlutabréf Til sölu hlutabréf í eftirtöldum fyrir- tækjum: Iðnaðarbankinn hf. Trygging hf. NT umboðið hf. Kaupvangur hf. (Reykjavík) Hjúpur hf. (Reykjavík) Sýningarsamtök atvinnuveganna hf. Tökum f umboðssölu hvers kyns verðbréf svo sem skulda- bréf, vfxla og hlutabréf. Verðbréfasalinn sf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Símar 23151 & 23484. Borgarbíó Mánudag kl. 9: TÝNDIR í ORRUSTU Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sýning. Þriðjudag kl. 9: GULAG Bönnuð innan 16 ára. Vantar smiði og verkamenn vana byggingarvinnu. Upplýsingar í síma 25859 á daginn, a kvöldin í síma 23767. Konur Viljum ráða nokkrar ábyggilegar konur til starfa nú þegar. Niðursuðuverksmiðja K. Jónssonar & Co. hf. Sími 21466. Kurt Sonnenfeld tannlæknir verður ekki við til 10. október. Þeir sem vilja vekja athygli á stórafmælum eða öðrum merkis- atburðum í lífi fólks geta sent myndir af viðkomandi ásamt nokkrum línum á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31. Þessi þjón- usta er lesendum blaðsins að kostnaðarlausu. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOogJudithi íLangholti 14. y' Utfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. 'SZtámabúími AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf aö gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferö. Stefnuljósin er sjálfsagt aö nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiöir til þess aö steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum viö á þá í loftinu. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. Sveit Arnar í úrslit Laugardaginn 7. september voru spiluð undanúrslit í Bikarkeppni Bridgesambands íslands. Leikar fóru þannig að jafnt var á milli sveita Arnar Einarssonar frá Ak- ureyri og Eðvarðs Hallgrímsson- ar Skagaströnd, 103-103, en Örn og félagar voru yfir þegar síðasta lotan af fjórum var spiluð og töldust þar með sigurvegarar. Um næstu helgi 15. og 16. sept. fara síðan fram úrslit og spila þá Örn Einarsson, Hörður Stein- bergsson, Ólafur Ágústsson, Pét- ur Guðjónsson, Soffía Guð- mundsdóttir og Dísa Pétursdóttir við sveit ísaks Arnar Reykjavík. Spilað verður að Hótel Hofi í Reykjavík. Hin árlega bæjakeppni milli Akureyrar og Siglufjarðar var spiluð nú um helgina. Alls spil- uðu 5 sveitir frá hvorum kaup- stað, eftir Board-O-Max fyrir- komulagi. Akureyringar sigruðu, hlutu 741 gegn 659 stigum Sigl- firðinga. Röð efstu sveita: 1. Páll Pálsson, Ak. 167 2. Níels Friðbjarnarson, S. 164 3. Gunnar Berg, Ak. 162 4. Pétur Antonsson, Ak. 158 5. Þorsteinn Jóhanness., S. 142 Þriðjudaginn 10. sept. verður aðalfundur Bridgefélags Akur- eyrar haldinn að Félagsborg kl. 19.30. Fyrsta keppni félagsins verður Startmót ’85, tvímenningur að- eins eitt kvöld. Skipaafgreiðsla KEA gaf verðlaun í þá keppni. Spilarar mætið stundvíslega í keppnir félagsins sem eru öllum opnar. 5:24119/24170 Ford Escort 1600 1984. Ekinn 23.000. Verð 370.000. Lada Sport 1981. Ekinn 42.000. Verð 220.000. Mjög góð kjör. Honda Accord EX 3ra dyra. Ekinn 14.000. Verð 450.000. Saab 99 1983. Ekinn 14.000. Verð 430.000. MMC Colt 1200 1983. Ekinn 30.000. Verð 270.000. Suzuki Alto 1981. Ekinn 40.000. Verð 160.000. Volvo 245 1979. Ekinn 68.000. Verð 330.000. Ath. skuldabréf. Gott úrval af bílum á góðum kjörum. Opið frá kl. 0-19 dagle ^Laugardaga kl. 10-17..

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.