Dagur - 25.03.1986, Side 10

Dagur - 25.03.1986, Side 10
10 - DAGUR - 25. mars 1986 Koparrokkar. Hinir marg eftirspurðu kopar (messing) rokkar eru til núna. Þeir eru ca. 20 sm háir. Nánari uppl. f síma 96-23157. 2- 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 26138. Vil taka á leigu til lengri tíma 3- 4ra herb. raðhúsíbúð eða sér- býli. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26952. og Hjálp • Hjálp Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð til leigu strax. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-50980 og 91-54336. Nilfisk ryksugur 2 gerðir Verð aðeins kr. 11.700.- 12.000.-. Þarft þú að láta yfirfara Nilfisk ryksuguna þína? Við höfum alla varahluti og önn- umst viðgerðir. Raftækni, Brekkugötu 7, 4ra herb íbúð óskas‘ 'e'gu, sími 26383. helst á Eyrinni nú þegar, eða -----------------------------fyrir 1. júlí nk. ----------------------------- Hringið í sima 24595 á kvöldin eða í síma 21721 og 21967 milli -- kl. 10.00 og 19.00 virka daga. Óska eftir atvinnu við hvers ^ZZZHZIIIIIIIZiZ^III konar störf eftir hádegi og á kvöldin. Uppl. í síma 22374. Mann vantar til landbúnaðar- Dansleikur verður í Árskógi 26. starfa. Uppl. í síma 24947. mars. Listmunauppboð á mið- nætti. Hljómsveitin París leikur frá kl. 22.00. Lionsklúbburinn Hrærekur. Sumarhús-Veiðihús. Höfum hús til afgreiðslu í vor. Get- um útvegað skógivaxnar lóðir. Yfir áratugs reynsla tryggir gæðin. Trésmiðjan Mógil sf. Svalbarðsströnd. Sími (96)21570. Til sölu árs gamalt hjónarúm. Vel með farið. Dýnur og rúmteppi fylgja. Uppl. í síma 26439. Til sölu góður mótor úr Volks- wagen 1302. Uppl. í síma 21737 eftir kl. 19.00. Til sölu nýlegur heyvagn. Einnig Lada 1500, árg. ’78, skoðaður ’86 og Bedford vélar. Uppl. í síma 96- 43235. Blómabúðiri Laufás Íf'ý auglýsir: Enn ný sending af j^jjj , vorlaukum i meira urvali en áður. Blómaáburður margar tegundir. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24240. Sunnuhlíð, sími 26250. Karlmannsúr fannst í Breið- holti, hesthúsahverfinu, sunnu- daginn 23. mars. Réttur eigandi getur vitjað úrsins á afgreiðslu Dags. Jarðýta til leigu í stór sem smá- verk. Verð og greiðslusamkomu- lag. Geri einnig föst tilboð. Guðmundur Kristjánsson sími 21277. Til sölu vélsleðar. Kawasaki drifter og Panter. Góðir sleðar, fást á góðum kjörum. Einn- ig Ski-doo Tundra, nýr sleði. Uppl. í síma 21509 eftir kl. 19.00. Heilsuvörur. Hressið ykkur fyrir páskana. Ger- ikomplexið komið. Full búð af nýj- um vörum. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889. □ Huld - IV/V - 59862637 - 2 I.O.O.F. Rb. 2 = 1353268Vi F.L. - Hlífarkonur! Fundur verður haldinn þriðjudag- inn I. apríl kl. 20.30 í Dynheim- um. Rætt um fjáröflun. Starfsfólk af barnadeild Fjórðungssjúkra- hússins kemur á fundinn. Konur mætið vel. Stjórnin. FnWALÖDOBÚTILÍF FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Skipagötu 12 Síini 22720 Skíðagönguferð. Félagið efnir til léttrar skíða- gönguferðar í nágrenni bæjarins laugardaginn 29. mars kl. 13.30. Skrifstofa félagsins að Skipagötu 12 verður opin laugardaginn 29. mars kl. 10-12 f.h. og þar verða veittar upplýsingar um ferðina og þátttaka óskast tilkynnt þangað, síminn er 22720. Möðruvallaklausturprestakall. Bakkakirkja. Guðsþjónusta skírdag kl. 14.00. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 14.00. Skjaldarvík. Guðsþjónusta með altarisgöngu föstudaginn langa kl. 16.00. Möðruvallakirkja. Hátíðarguðs- þjónusta páskadag kl. 14.00. Bægisárkirkja. Hátíðarguðsþjón- usta annan í páskum kl. 14.00. Sóknarprestur. Munið símaþjónustu kvcnnaathvarfsins. Símatími samtakanna er á þriðju- dagskvöldum frá kl. 8-10. Sími 96-26910. Samtök um kvennaathvarf á Norðurlandi. Minningarkort Möðruvallaklausturskirkju í Hörg- árdal fást í Bókaverslun Jónasar, Blómabúðinni Akri, hjá Jónínu Árnadóttur Birkimel 10 b Reykja- vík og hjá sóknarprestinum Möðruvöllum. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Majór Charles Norum frá Noregi, deildar- stjórahjónin, majórarnir Dóra Jónasdóttir og Ernst Olsson og 10 mótsgestir heimsækja Akureyri. Þau stjórna, tala og taka þátt í almennum samkomum um pásk- ana. Föstudagurinn iangi. Kl. 20.00 Golgatasamkoma. Æskulýðskórinn syngur. Páskadagurinn. Kl. 08.00 „Upprisufögnuður". Kl. 20.00 bæn- og lofgjörðarsam- koma. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Samkomur ,:r um bændaga og páska. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Reynir Hörgdal. Páskadagur: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavars- son. Allir velkomnir. Blómabúðin {, Laufás auglýsir: Við höfum blómin^j og skreytingarnar ^ á páska- og fermingarborðið, aldrei meira úrval af blómum. Opið á skírdag kl. 9-16. Laugard. 29. mars kl. 9-16 Annan páskadag kl. 9-12. í Hafnarstræti. Blómabúðin Laufás Hafnarstrxti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. iti Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bfl- tækjum, talstöðvum, fisklleitartækjum og sigl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. OKJFOájMWÍÉ II Slmi (96) 23626 'w'' Glerárgotu 32 • Akureyri Leikféíog Akureyrar BLÓÐ- BRÆÐUR 3. sýning miðvikudag 26. mars kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 27. mars kl. 17.00. 5. sýning annan í páskum kl. 20.30. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 nema föstudaginn langa og páskadag. Einnig opin sýningardagana fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96) 24073. Eiginkona mín, ANNA ÞORSTEINSDÓTTIR, Kárhóli, andaðist á Landspítalanum laugardaginn 22. mars. Minningarathöfn fer fram í Langholtskirkju miðvikudaginn 26. mars kl. 15.00. Jarðsett verður frá Einarsstaðakirkju laugardaginn 29. mars kl. 14.00. Irigi Tryggvason. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður, NÖNNU TULINÍUS Tómas Steingrímsson, Leifur Tómasson, Erla Elísdóttir, Ragna T. Pedersen, Erik Pedersen. Myndir og plaköt í rommum Glæsilegt úrval. Komdu og skoðaðu í myndakjallarann. A-B búðin Kaupangi • Sími 25020. Opið laugard. 10-12. Sími 25566 Öpið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Vanabyggð: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt Iftilli íbúð i kjallara samtals rúml. 170 fm. Goðabyggð: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr og nokkru plássi ( kjallara. Ástand mjög gott. Skipti á litlu raðhúsl á Brekkunni koma til greína. Lerkilundur: 5 herb. einbýlíshús á einni hæð 147 fm. Rúmgóður bítskúr. Skipti á 5 herb. rað- húsi koma til greina - helst á Brekkunni. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt kjallara. Bílskúr. Glæsilegt hús á failegum stað. Hagstæð kjör. Áshlíð: Mjög falteg neðri hæð í tvíbýl- ishúsi ásamt bílskur og litilli (búð (kjallara. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjöibýlishúsi ca. 55 fm. Ástand gott. Laus strax. Smárahlíð: 2ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi á 2. hæð ca. 55 fm. Ástand mjög gott. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 3ja herb. endaibúð í fjölbýl- ishúsi 78 fm. Ástand gott. Vantar: 5-6 herb. (búð með sérinn- gangi t.d. i tvíbýli. Má vera í eldra húsnæði. Vantar: 3ja-4ra herb. raðhús með eða án bílskúrs. Þess utan vantar okkur vegna mikillar sölu að undanförnu allar stærðir og gerðir eigna á skrá. nSIIIGMA&fJ SKVASAUSS; NORÐURIANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Benedikt ólafsson hdi. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Helmasími hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.