Dagur - 18.02.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 18. febrúar 1987
ná Ijósvakanum___________
Miðvikudagur 18. febrúar:
20.40 Mál mála
Sigurður Jónsson og
Sigurður Konráðsson
fjalla um íslenskt mál
frá ýmsum hliðum.
í þættinum 18.02. 1987 verður fjallað um skýrslu
nefndar sem starfaði á vegum menntamálaráð-
herra á árunum 1985-1986 og skilaði nýlega
niðurstöðu sinni undir nafninu Álitsgerð um
málvöndun og framburðarkennslu í grunnskól-
um. Höfundar eru engir nýgræðingar í faginu,
en í nefndinni sátu Guðmundur B. Kristmunds-
son, yfirkennari, formaður nefndarinnar, Baldur
Jónsson, prófessor og formaður íslenskrar mál-
nefndar, Höskuldur Þráinsson, prófessor og
Indriði Gíslason, dósent. Jafnmikið og rætt hef-
ur verið um framburð og málvöndun á undan-
förnum árum hlýtur skýrsla af þessu tagi að
vekja talsverða forvitni. Álitsgerðin er býsna
viðamikið plagg - og hluta þess er ætlunin að
skoða nokkuð nákvæmlega í þættinum. Við
munum einbeita okkur að nefndarálitinu sjálfu
og tillögum um framkvæmd málvöndunar og
kennslu framburðar í grunnskólum. Ætlunin er
að skoða þetta plagg nokkuð gagnrýnum augum.
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
18.00 Úr myndabókinni.
42. þáttur.
19.00 Prúðuleikararnir
Valdir þættir
20. með Julie Andrews.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spurt úr spjörunum.
Spyrlar: Ómar Ragnarsson
og Kjartan Bjargmundsson.
Dómarar: Baldur Her-
mannsson og Friðrik Ólafs-
son.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 í takt við tímann.
Blandaður þáttur um fólk
og fréttnæmt efni.
Umsjónarmenn: Jón Hákon
Magnússon, Elísabet Þóris-
dóttir og Ólafur Torfason.
Útsendingu stjómar Marí-
anna Friðjónsdóttir.
21.35 Sjúkrahúsið í Svarta-
skógi.
(Die Schwarzwaldklinik)
22. þáttur.
22.20 Rokkhátíð í Mains I.
(Peter’s Pop Show)
Frá hljómleikum í Þýska-
landi í desember 1986.
Þetta kvöld skemmta
hljómsveitimar Europe,
Samantha Fox, Billy Idol og
Robert Palmer.
Hljómleikamir halda áfram
sunnudaginn 22. febrúar kl.
22.30.
22.55 Fréttir í dagskrárlok
SJÓNVARP
AKUREYP1
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
18.00 Sjónhverfing
(Illusions).
Bandarisk kvikmynd frá
1983 með Karen Valen-
tine, Brian Murrey og Ben
Masters í aðalhlutverkum.
Virtur tískuhönnuður (Val-
entine) leitar eiginmanns
síns, sem sagður er látinn í
Frakklandi. í leit sinni
kemst hún að því að eigin-
maður hennar var ekki sá
sem hann sagðist vera.
Leikstjóri er Walter
Grauman.
19.35 Teiknimynd. Glæfra-
músin.
(Dangermouse).
20.00 Bjargvætturinn
(Equalizer.)
Menn fagna og gera sér
glaðan dag í brúðkaup-
sveislu þegar hryðjuverka-
menn ráðast inn og taka
alla gesti í gíslingu.
20.50 Tískuþáttur
Umsjónarmaður er Helga
Benediktsdóttir.
21.20 Húsið Okkar
(Our House).
David lendir í klandri þeg-
ar hann ætlar að vinna sér
inn vasapeninga.
22.15 Flugslys 77
(Airport 77).
Bandarísk kvikmynd frá
1976 með Jack Lemmon
og James Stewart í aðal-
hlutverkum. Flugvél full af
farþegum lendir í sjónum í
hinum fræga Bermuda
þríhyrning. Skrokkur vél-
arinnar helst heill. Þeir
sem lifa af eiga litlar birgð-
ir af súrefni og verða að
bjarga sér á eigin spýtur
því sambandslaust er við
umheiminn.
00.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fjörulalli" eftir
Jón Viðar Guðlaugsson.
Dómhildur Sigurðardóttir
les (3). (Frá Akureyri)
9.20 Morguntrimm • Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forystugrein-
um dagblaðanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr fórum fyrri tíðar.
11.00 Fréttir.
11.03 íslenskt mál.
Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Gunnlaug-
ur Ingólfsson flytur.
11.18 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Börn
og skóli.
Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son.
14.00 Miðdegissagan:
„Það er eitthvað sem eng-
inn veit."
14.30 Norðurlandanótur.
Svíþjóð.
15.00 Fréttir • Tilkynningar
• Tónleikar.
15.20 Landpósturinn.
Frá Vestfjörðum.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Síðdegistónleikar:
Tónlist eftir Felix Mend-
elssohn.
17.40 Torgið - Menningar-
straumar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Fjölmiðlarabb.
Gunnar Karlsson flytur.
Tónleikar.
20.00 Ekkert mál.
20.40 Mál mála.
Sigurður Jónsson og
Sigurður Konráðsson fjalla
um íslenskt mál frá ýms-
um hliðum.
21.00 Gömul tónlist.
21.20 Á fjölunum.
Fjórði þáttur um starf
áhugaleikfélaga.
Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(3).
22.30 Hljóð-varp.
Ævar Kjartansson sér um
þátt í samvinnu við hlust-
endur.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Ámason.
24.00 Fréttir • Dagskrárlok.
MIÐ VIKUD AGUR
18. febrúar
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur og Kristjáns
Sigurjónssonar.
Meðal efnis: Plötupottur-
inn, gestaplötusnúður og
getraun um íslenskt efni.
12.00 Hádegisútvarp
með fréttum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Kliður.
Þáttur í umsjá Ólafs Más
Björnssonar.
15.00 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög.
16.00 Taktar.
Stjómandi: Heiðbjört
Jóhannsdóttir.
17.00 Erill og ferill.
Þáttur í tali og tónum í
umsjá Ernu Arnardóttur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
18.00-19.00 Héðan og
þaðan.
Fréttamenn svæðisút-
varpsins fjalla um sveitar-
stjórnarmál og önnur
stjórnmál.
MIÐVIKUDAGUR
18. febrúar
07.00-09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni.
09.00-12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum.
12.00-14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur.
Fréttapakkinn.
14.00-17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis.
19.00-21.00 Hemmi Gunn í
miðri viku.
Létt tónlist og þægilegt
spjall eins og Hemma ein-
um er lagið.
21.00-23.00 Ásgeir Tómas-
son á miðvikudagskvöldi.
23.00-24.00 Vökulok.
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
_______________hér og þar.:_
Allt é 3 mrnuk tiímr
- heimsókn í norskt skelfiskskip
Fyrir skömmu var statt hér á
Akureyri norskt skelfiskskip,
Bergbjörn. Blaðamenn Dags
brugðu sér um borð og heilsuðu
upp á nokkra áhafnarmeðlimi til
að fræðast um lífið og vinnuna
um borð - og smakka bjór.
Skipið er frá Álasundi á
vesturströnd Noregs. Þetta er um
það bil 300 tonna skip og áhöfnin
er tuttugu manns, þar af 4
stúlkur. Eins og áður segir er
Bergbjörn skelfiskveiðiskip.
Skipinu var nýlega breytt en áður
var það gert út á línuveiðar og
þar áður var þetta hvalveiðibátur.
En hvalveiðar voru minnkaðar,
og núna er mest upp úr skelfisk-
veiðunum að hafa.
Skipið fór frá Álasundi í sína
fyrstu veiðiferð fyrir fjórum
vikum. Aflinn í þessum fyrsta túr
var aðeins nokkur hundruð kíló
eftir 3 vikur þar sem eitthvað
ólag var á tækjunum. Það er ein-
mitt ástæðan fyrir því að skipið
var statt hér á Akureyri. Tækin
eru nefnilega íslensk, ekki þó frá
Akureyri. Reyndar er einn
Janne sagði að það væri mun ódýr-
ara að vefja sígaretturnar sjálf.
íslendingur um borð fyrst um
sinn til að kenna þeim á tækin.
Allur aflinn er unninn um borð
í skipinu. Aðallega er um að
ræða hörpudisk og honum er
pakkað í 5 kg pakkningar og
síðan settur í frystigeymslur um
borð. Skipið stundar veiðar
þessar aðallega á Jan Mayen
svæðinu og við Svalbarða og það
er eins gott að frystitækin séu í
góðu lagi því túrarnir eru oft
tveggja mánaða langir og allt upp
í 3 mánuði.
Það er víst oft dálítið erfitt að
vera svona lengi frá vinum og
vandamönnum en ráðið mun oft-
ast vera spóla í myndbandstækið.
Annars er tíminn að sögn fljótur
að líða þegar mikið er að gera.
Meðan dvalist var hér á Akur-
eyri sögðust þau hafa kíkt aðeins
á skemmtistaðina. Það var á
fimmtudagskvöldi og flestir fóru í
Kjallarann. Einhverjir munu þó
hafa farið í H-100.
John sem er aðstoðarverkstjóri
sagði okkur ágæta sögu um það
hvað íslendingar væru langt
leiddir af bjórþorsta. Hann sagð-
ist einhvern tíma hafa komið til
ísafjarðar með rækjutogara. Eins
og venja er þegar komið er í land
brugðu menn sér á ball en þar
sem hann var peningalítill fór
hann bara með tvo bjóra með sér
upp á von og óvon. Hann sá ekki
Bergbjörn við bryggju á Akureyri.
Metið fékk
SSQI33
það ekki fréttnæmt. Undan-
tekningin frá þessu er þó
litla athygli
Það er kunnara en frá þurfi að
segja að togarinn Siglfirðing-
ur setti íslandsmet á dögun-
um er skipið kom með afla að
verðmæti 31,5 millj. króna að
landi. Sigifirðingar eru að
vonum hreyknir vegna
þessa, en um leið afar
óánægðir með áhuga rfkis-
fjölmiðlanna á þessum
atburði. Þannig segir t.d. í
blaðinu „Siglfírðingi" vegna
þessa: „Það vakti því undrun
mína hve útvarp og sjónvarp
svo einhverjir fjölmiðlar séu
nefndir, sýndu þessu
íslandsmeti lítinn áhuga...“
Síðar sagði: „Þegar þetta
sama skip hét Fontur ÞH þá
vantaði ekki fjöimíðlaathygli,
þvf þá gekk itla. En nú heitir
skipið Sigifirðingur og því
gengur vel, setur íslandsmet
og allt í góðu gengi, þá þykir
umfjöllun fjölmiðla um Akur-
eyrina, enda er það eina
fiskiskipið sem þorri lands-
manna þekkir og veit einhver
deili á..
# Er eitthvað
að þar?
í sömu greín er sagt frá heim-
sókn sjónvarpsmanna í
fréttaleit til Siglufjarðar fyrir
nokkrum árum. Rekstur fyrir-
tækisins Húseininga þar í bæ
gekk þá vel og sjónvarps-
mönnum var bent á að það
gæti verið fróðlegt fyrir þá að
Ifta þar inn. Mun þá viðkom-
andi fréttamaður hafa brugð-
ið við og sagt: „Hvað, er
eitthvað að þar?“ - Honum
var sagt að svo væri ekki, þar
gengju hlutirnir vel. Það þarf
ekki að orðlengja það að eng-
in kom fréttin um Húselning-
ar, sagði í Siglfirðingi.
# Byggðastefna
Alberts?
Að þessu skoðuðu er greini-
legt að Albert Guðmundsson
og undirsátar hans í iðnaðar-
ráðuneytinu fylgja þeirri
byggðastefnu að best sé að
fyrirtæki á landsbyggðinni
þurfi að greiða svo há orku-
gjöld að sem minnstur hagn-
aður verði af rekstri þeirra.
Dæmið er í rauninni einfalt.
Ef Kísillðjan hf. skilar meiri
hagnaði vegna aðgangs að
ódýrri orku þá sitja meiri pen-
ingar eftir í byggðarlaginu, í
þessu tilfelli í Landsbankan-
um á Húsavík, þar sem Kísil-
iðjan hf. á stórar innstæður.
Þegar menn skoða málið frá
þessu sjónarhorni sést, að
það er alls ekki Landsvirkjun
sem er sökunauturinn heldur
iðnaðarráðherra, Albert
Guðmundsson.