Dagur - 01.12.1987, Side 1

Dagur - 01.12.1987, Side 1
Kjólföt Smokingföt 4\ jm HERRADEILD 70. árgangur Akureyri, þriðjudagur 1. desember 1987 229. tölublað Gránufélagsgötu 4 Akureyri ■ Sími 23599 ..— Aðalsteinn Helgason, aðstoðarforstjóri, útskýrir uppbyggingu hins nýja fyrirtækis fyrir starfsmönnum á fundi síðdegis í gær. Mynd: ehb Nýr Álafoss: Um 550 starfsmenn munu vinna hjá fyrirtækinu Atvinnumiðlun sett á fót í kjölfar samrunans Hið nýja ullariðnaðarfyrirtæki ullariðnaðardeildar Sambands- ins og Álafoss hf. tekur form- lega til starfa t dag. Ákveðið hefur verið að nýja fyrirtækið heiti Álafoss hf., en í byrjun verður nafnið Nýr Álafoss notað. Starfscmin fer fram á tjórum stöðum; í Mosfellsbæ, Hveragerði, Reykjavík og svo í höfuðstöðvunum á Akureyri. Hlutafé félagsins er 700 millj- Oddgeir ísaksson útgerðar- maður og skipstjóri á Grenivík er einn þeirra sem bíður nýrrar fiskveiðistefnu með eftirvænt- ingu en þó virðast þau drög sem nú liggja fyrir kollvarpa áformum hans um að endur- nýja skip sitt, Sjöfn ÞH. „Við erum að vísu ekki búnir að gefa skipasmíðastöðinni í Póllandi endanlegt afsvar en ég býst við að það verði. Við ætluð- um okkur stærri hlut, sérstaklega í rækjunni en það virðist ljóst að af því verður ekki. Þá sýnist mér ónir og munu 550 manns vinna hjá hinu nýja fyrirtæki. Tæplega 140 manns, sem unnu hjá fyrirtækjunum tveimur áður, hafa fengið uppsagnarbréf. Um 80 manns var sagt upp störfum á Akureyri og um 60 fyrir sunnan. „Þetta var ekki létt verk að segja þessu fólki upp og skiljanlegt að einhverjir séu óánægðir. Hins vegar var staðan ljós - annað hvort myndu bæði fyrirtækin að við missum um það bil 100 tonn í þorskkvóta. Tekjutap mið- að við það sem við vorum að gæla við þegar við áformuðum endur- nýjun er aldrei minna en tólf milljónir," sagði Oddgeir í sam- tali við Dag. Miðað við áætlanir gerði Oddgeir ráð fyrir að afla- verðmæti skipsins yrði um 30 milljónir á ári. Þá var miðað við um 180-200 tonn af rækju og 530 tonn af þorski. „Við vorum full bjartsýnir að reikna ekki með kvóta á rækjuna,“ sagði Oddgeir. Sjöfn ÞH er 63 tonna tréskip byggt 1956. Báturinn hefur verið leggja upp laupana eða þá að sameina þau og þar með tryggja meirihluta starfsfólksins vinnu,“ sagði Jón Sigurðarson forstjóri hins nýja Álafoss. í ráði er að endurráða ein- hverja starfsmenn, en þeir verða þó ekki margir. í fréttabréfi Ála- foss segir að í ráði sé að koma á fót atvinnumiðlun nú strax í kjölfar samrunans, fyrir þá starfs- menn sem ekki er hægt að endurráða. Tveir vinnuhópar gerður út á línu og þorskanet og svo rækjuna á sumrin. Ætlunin var að láta smíða nýtt skip í Pól- landi, og ef hugmyndir um rýmri stækkunarreglur fyrir tréskip hefðu komið til framkvæmda þá yrði um alit að 120 tonna skip að ræða. Kaupverð miðað við 24 metra langt skip var um 22,6 verða skipaðir til að hafa yfirum- sjón með vinnumiðluninni undir forystu forstjóra og með þátttöku fulltrúa starfsmannafélaganna. Hjá hinu nýja fyrirtæki á að leggja mikla áherslu á mark- aðsmál og er í ráði að endur- skipuleggja umboðsmannakerfin erlendis. Pegar eru sölumenn frá fyrirtækinu farnir erlendis til að kynna samrunann og leggja drög- in að nýrri sölustarfsemi á helstu mörkuðum okkar erlendis. AP milijónir, án vélar, spila og raf- kerfis. Auk Oddgeirs höfðu tveir útgerðarmenn suðvestanlands ætlað að kaupa skip þannig að um yrði að ræða raðsmíðaverk- efni. Annar hinna er hættur við og hinn er að sögn Oddgeirs að guggna. ET Utsvarsprósentan: „Við hefðum viljað fá meira“ - segir Sigfús Jónsson bæjarstjóri „Við hefðum auðvitað viljað fá meira, það er alveg Ijóst. Ríkisstjórn og fjármálaráðu- neyti lögðu áherslu á 6,25% en við báðum um 7,5%. Milliveg- ur var farinn sem þýðir að tekjuhækkunin verður ekki eins mikil og við vildum,“ sagði Sigfús Jónsson, bæjar- stjóri á Akureyri. Innheimtu- hlutfall útsvars í staðgreiðslu- kerfi verður 6,7%, samkvæmt reglugerð félagsmálaráðu- neytis. Áð sögn Sigfúsar mun þessi ákvörðun félagsmálaráðuneytis hafa veruleg áhrif á gerð fjár- hagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir næsta ár. Álögð útsvör þessa árs eru 395 milljónir króna en útsvar ársins 1988 verður á bilinu 480 til 490 milljónir. Þessi tala miðast við 25% verðbólgu milli ára og verðlag næsta árs, en auð- vitað er erfitt að spá með neinni nákvæmni um þessa þætti. „Menn eru að mörgu leyti að renna blint í sjóinn með stað- greiðslukerfið. Það, sem menn mega ekki gleyma í umræðu um nýja skattakerfið, er að það er gert fyrir launþegana í landinu. Pessar breytingar munu óhjá- kvæmilega leiða til mikilla erfið- leika í stjórnsýslunni hjá ríki og sveitarfélögum til að byrja með. Fyrsta árið getur orðið erfitt, og ekki er laust við að sveitarstjórn- armenn um allt land séu kvíðnir og margir óvissuþættir ríki varð- andi framkvæmdahlið stað- greiðslukerfisins," sagði Sigfús Jónsson, bæjarstjóri. EHB Krabbameinsleit: Konur um fertugt duglegastar aö mæta Á síðustu árum hefur mjög góður árangur náðst í fyrir- byggjandi aðgerðum gegn leg- hálskrabbamcini á Islandi. Konur hafa í æ ríkara mæli mætt í skoðanir en alltaf er þó ákveðinn hópur sem ekki lætur sjá sig. Um áramótin 1986 og 1987 voru á Eyjafjarðarsvæðinu 3877 konur á aldrinum 25-69 ára. Af þeim höfðu 2480 mætt til skoð- unar síðustu tvö árin. 342 konur höfðu mætt fyrir 2-3 arum, 343 fyrir 3-5 árum, 350 höfðu ekki mætt síðastliðin 5 ár og 362 höfðu aldrei mætt í skoðun. Ef aðeins er litið á aldursdreif- ingu þessi þrjú ár má segja að mæting nái hámarki hjá konum 40-44 ára. Af konum 25-29 ára mættu 79%, en síðan fer talan stig hækkandi til fertugs. Eftir það fer talan lækkandi, 58% kvenna 55-59 ára mæta í skoðun og aðeins 34% kvenna 65-69 ára. í blaðinu í dag er rætt um krabbameinsleit hjá konum og mikilvægi hennar. VG Sjöfn Þ.H. er laglegur bátur - enda smíðaður á Akureyri. Þessi mynd var tekin þegar smiðir höfðu lagt lokahönd á smíði Sjafnar. Mynd: ap.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.