Dagur - 10.02.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 10.02.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 10. febrúar 1988 Til sölu Polaris Indy 600, ek. 1.000 mllur. Uppl. I síma 22923 eftirkl. 19.00. Snjósleði til sölu. Arctic Cat Panthera, árg. 79. Góður sleði. Upptekin vél. Uppl. I síma 31140. Til sölu fundarborð 100x200 cm, 6 stólar með örmum, tvö skrifborð 90x190 cm, eitt skrifborð 80x180 cm og afgreiðsluborð 80x190 cm. Uppl. í síma 26700. Mjög gamalt og afar fallegt sófasett til sölu. Uppl. í símum 21465 og 25264. Netaspil til sölu á smábát. Uppl. í síma 96-61337. Nilfisk eigendur! Látið yfirfara gömlu ryksuguna ykkar ef hún dregur illa. Það margborgar sig. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Þjónusta í góðu lagi. Raftækni. Brekkugötu 7, sími 26383. 23 ára stúdent úr VMA óskar eft- ir vinnu fram á vor (til 1. júní). Get byrjað strax. Uppl. í síma 21742 Inga. Ný skíðanámskeið hefjast hvern mánudag. Innritun og upplýsingar að Skíða- stöðum, síma 22280. Skíðaskólinn Hliðarfjalli. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthias Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Leikstjóri Borgar Garöarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. Allra síðustu sýningar Föstud. 12. febrúar kl. 20.30. Laugard. 13. febrúar kl. 20.30. ■■■ VISA E K Æ MIÐASALA U/m 96-24073 Leikfglag akurgyrar Óska eftir herbergi á leigu. Heimilisaðstoð ef óskað er. Uppl. í síma 22896 eftir kl. 18.00. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. mars nk. Uppl. í síma 26518 eftir kl. 20.00. íbúð óskast. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. ísíma 27621 eftirkl. 17.00. Barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27547. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. A-766 Toyota Cressida turbo. Hef ökukennslu að aðalstarfi. Lausir tímar. Kristinn Jónsson, Grundargerði 2 f, sími 22350. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Kartöfiur til sölu. Gullauga og Helga. 1. flokkur á 28 kr. kg. Uppl. í síma 96-26275. Til sölu Toyota Tercel 4WD, árg. '87, ek aðeins 5 þús. km. Tvílitur, grár. Er með grjótgrind og sílsalista. Uppl. í hádeginu kl. 12-13 og á kvöldin í síma 26526. Til söiu Cherokee Laredo, árg. ’85. 2,5 lítra vél, litað gler, sjálfskiptur, álfelgur. Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Einnig til sölu Suzuki bitabox, árg. ’83, ek. 40 þús. km. Hvítur að lit og er í góðu lagi. Fæst á 10-12 mán. skuldabréfi. Upplýsingar á Bílasölunni Stórholt í síma 23300. Þorsteinn. Til sölu MMC Galant diesel, turbo, árg. ’85. Einkabíll. Upplýsingar gefur Bílasalinn við Hvannavelli, sími 24119 og eftir kl. 20.00 i síma 24593. Til sölu Toyota Carina II DX, árg. ’86. Sjálfskipting, vökvastýri, útvarp + segulband. Vel með farinn b(ll. Uppl. í síma 22382 heima og vinnusími 26610. Til sölu: Daihatsu Charade, árg. '80. Króm- felgur, rimlar og grjótgrind fylgja. Peugeot 504, árg. 78. Sjálfskipt- ur. Einnig til niðurrifs Peugout 504 station, árg. 72, Saab 96, árg. 73 og Dodge Dart, árg. '69, sjálfskipt- ur. Á sama stað til sölu Pioneer bíl- tæki og Electrolux eldavél. Uppl. í síma 96-61985 eftir kl. 18.00. Svanlaugur. Nú er tækifærið... Glæsilegur Lancer 1500 GLX til sölu. Vagninn er árgerð 1986, ekinn 17 þús. km, hvítur að lit, ýmsir aukahl. spoiler, útvarp- segulband, grjótgrind, sílsalistar og ný endurryðvarinn. Topp ein- tak. Uppl. gefur Hjörleifur í síma 24119 og Steingrímur í síma 23656 eftir kl. 20. Til sölu Lada Lux 1500, árg. ’84. Klesst að framan. Tilboð óskast. Uppl. gefur Kristján í síma 96- 26509 á kvöldin eða í vinnusíma 96-22105 (06) á daginn. Til sölu Mercury Topas, árg. ’87, ek. 3 þús. km. Uppl. í síma 22788. Cherokee Pioner '86 til sölu. Hann er blásans., sjálfskiptur 2.8 vél og litið ekinn. Verð kr. 1.080 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96-22562 eftir kl. 17.00. Til sölu dráttarskífa á vörubíl, ásamt festingum. Uppl. í síma 26258 eftir kl. 7 á kvöldin. Hestaunnendur og annað gott fólk. Nú hefur verið falast eftir „Betu og villta fjallafolanum" til að gera kvikmynd eftir. Vafalaust verða eyfirskir hestar og hestamenn í öllum hlutverkum. - Bækurnarfást enn í bókabúðunum og Hesta- sporti við Helgamagrastræti. Hestamannaafslátturinn gildir fyrir alla - einnig karlakóra. Kornið - P.O. Box 244 602 Akureyri. D fæst í Reykjavík hjá okkur. Bókakaffi, Garðarsstræti 17, (í Kvosinni) sími 91-621045. Borgarbíó Miðvikud. 10. febrúar /-------;— örfáar sekúndur Kl. 9.00 La Bamba Kl. 9.10 Fjör á framabraut Kl. 11.10 Að tjaldabaki Kl. 11.00 The Squeeze I.O.O.F. 2.=16921281/2 = □ RÚN 5988210530 - 2 20.30 Varðborg. Æ.t. Stúkan Isafold fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 11. þessa mánaðar kl. félagsheimili templara, Spilakvöld Sjálfs- bjargar! Spilum félagsvist að Bjargi fimmtudaginn 11. febrúar. Mætum vel. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá I. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. A sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Frá 10. sept. verður sýningarsalur- inn aðeins opinn á sunnudögum kl. 13-15. Opnað fyrir hópa eftir samkomu- lagi í síma 22983 eða 27395. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer Helgamagrastræti 9, Versluninni Skemmunni og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Allurágóði renn- ur í elliheimilissjóð félagsins. Sími25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Möðruvallastræti: Einbýlisl.ús á tveimur hæðum, ásamt kjallara. Samtals 220 fm. Ástand mjög gott. Langahlíö: Lítið einbýlishús, hæð og kjallari. Samtals 99 fm. Laust strax. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ca. 120 fm. Ástand gott. Litlahlíð: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tæplega 160 fm. Einstaklega falleg elgn. Hrafnagilsstræti: Einbylishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Samtals 222 fm. Tveggja herb. íbúðir: Tveggja herb. íbúðlr vlð Hrísalund (laus strax), Melasíðu og Kjalar- sfðu. FASIEIGNA& (J skipasalaSSZ! NORfNJRLANDS li Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HALLDÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR, Aðalstræti 12, Akureyri, er látin. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Eðvarð Jónsson, Gunnþórunn Rútsdóttir, Gunnlaugur M. Jónsson, Ingunn Baldursdóttir, Margrét Jónsdóttir, Magnús Ottósson og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.